Alþýðublaðið - 13.08.1957, Síða 2

Alþýðublaðið - 13.08.1957, Síða 2
2 Alþýðublagið Þriðjudagur 13. ágúst 1057 Dráttarvextir falla á söluskatt og úiflutningssjóðs- gjakl svo ow farmiða- og iðgjaldaskatt samkv. 20.—22. gr. laga nr. 88 frá 1956, fyrir 2. ársfjórðung 1957, hafi gjöld þessi ekki verið geidd í síðasta lagi 15. þ. m. Að beirn tíma liðnum verður stöðvaður án frekari að- vörunar atvinnurekstur þeirra, sem eigi hafa þá skilað gjöldunum. Revkjavík, 12. ágúst 1957. Tollstjóraskrifstofan, Arrsarhvoli. Getum nú aftur tekið símaskrána í band. Ser.dið fyrir hádegi tilbúið daginn eftir. 3féfag5|ófi6an.b'i6^f. Sími 13036. Forstöðukonustarfið í Grœnuborg er iaust til umsóknar. Forstöðukonan tekur yið starfinu 1. okt. n.k. Umscknir sendist skrifstofu Barnavinafé- lagsins Sumargiafar, Laufásvegi 36, fyrir 10. sentemiir n.k. FIN WLAN D Frjáls innfluiningur: Vér útvegum og seijum af lager vörur frá eftirtöldum 1. flokks verksmiðjum, sem vér erum umboðsmenn fyrir: ALUMÍNITEKDAS Oy: Aluminium búsáhöld. IIACKMAX & CO.: Þilplötur (tex.gcrð), verkfræði, borð- búnaður. KONE Oy.- Mótortaliur, Fólks- og vörulyftur, kranar o. fl. SEMPTALIN Oy.: Þakpappi, undirlagspappi. V/ILHELM SCHAUMAN AB.: Krossviður. Þilplötur, Timbur alls konar. - a!l? V Konar, WARTSÍi A-KOXCEBXUN AE:. Járnvörur erhaiieruö oúsáhöid. ARABAI -113.: Hrsinlmtistgéki og glervörur ails konar. STKÖMBERG AB: Rafmótorar. yor.eraíorar, trans- formatorar. G.» W & H. CHEMICALS: Vindy-góifflísar. 'rar rörur Fljót afgreiðsla „annas persieinsson 4 Simi 24435, 3 línur. — Laugavegi 15. Öman Framhald af 1. síðu. því fyrir sér, hvort Irak, sem er bæði meðlimur Arababanda- lagsins og Öryggisráðsins, muni ieggja málið fyrir ráðið í álvkt- unarformi. Þá er einnig á það bent, að Arabaríkin hafa einnig möguleika á að taka málið upp á allsherjarþinginu, sem kem- ur saman í september. Talsmaður brezka hersins á Bahrein skýrði frá því í dag, segir AFP, að hersveitir sol- dánsins, studdar brezkum her- sveitum, hafi nú allar stöðvar uppreisnarmanna í miðhluta Omans á valdi sínu. Uppreisn- armenn hafa leitað skjóls í Jebel Akhdar fjöllunum vest- an fyr;verandi aðalstöðva sinna í Nizwa. Talsmaðurinn benti á, að staðhæfingar imamsins um, að menn hans hefðu ful-1 völd á þessu svæði hefðu. ekki við rök að styðjast. Þótt mikið haíi áunnizt, telja Bretar samt, að baráttunni sé ekki lokið að fullu og öllu fyrr en imaminn og bróðir hans Tal- eb, sem var hershöfðingi hans, séu komnir undir manna hend- ur. Talsmaður imamsins í Kairó- útvarpinu sagði í dag, að fall Nizwa þýddi engan veginn, að baráttunni væri lokið. Forsefaheimsóknin Framhald af 1. síðu. ekið að ráðherrabústaðnum, þar sem forsetahjónin finnsku búa, meðan heimsókn þeirra stend- ur yfir. Verður ekið um þess- ar götur: Miklatorg, Hring- braut, Sóleyjargötu, Fríkirkju- veg, Lækjargötu, Austurstræti, Pósthússtræti, Kirkjustræti, Templarasund, Vonarstræti og Tjarnargötu. Hinu finnska föru- neyti er ætlaður bústaður á hótel Borg. KVÖLDVEIZLAN. Kl. 19.30 síðdegis er í ráð- heirabústaðnum móttaka fyrir forstöðumenn erlendra sendi- ráða í Reykjavík. Sendiherra Finnlands Palin kynnir þá fyr- ir finnsku forsetahjónunum. í kvöld kl. 20.10 hafa svo forseti Islands og forsetafrú boð inni á hótel Borg fyrir forseta Finn- lands og forsetafrú, svo og aðra gesti. Við það tækifæri halda báðir þjóðhöfðingjarnir ræður. Áppelsínur Bananar Ávextir í dósum Sími 1-41-75. OR ÖLLUM ÁTT U M í DAG er þriðjudagurinn 13. ágúst 1S57. Slysavarðsíofa Reykjavíkur er opin allan sólarhringinn. Nætur- læknir L.R. kl. 18—8. Sími 15030. Eftirtalin apótek eru opin kl. 9—20 alla daga, nema laugar- daga kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16: Apótek Austurbæjar (sími 19270), Garðsapótek (sími 34006), Holtsapótek (sfmi 33233) og Vesíurbæjar apótek (simi 22290). Kvikmyndahúsin: Gamla bíó (sími 11475), Nýja bíó (sími 11544), Tjarnarbíó (sími 22140), Bæjarbíó (sími 50184), Hafnar- fjarðarbíó (sími 50249), Trípoli bíó (sími 11182), Austurbæjar- bíó (sími 11384), Hafnarbíó (sími 16444), Stjörnubíó (sími 18936) og Laugarásbíó (sími 32075). FLUGFEKÐIR Flugfélag fslands. Millilandaflug: Millilandafiug vélin Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8 í dag. Væntanleg aftur til Reykja víkur kl. 22.50 i kvöld. Flugvél- in fer til Osló, Kaupmannahafn ar og Hamborgar kl. 8 í fyrra- málið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar Stórt fvrirtæki í Reykjavík cskar cftir vélritunar- stúlku. Enskukunnátta nauðsynkg, Umsókn ásamt mynd óskast, send skrifstofu biaðs- ms fvrir 16. þ. m. merkt „Vélritun — 100" ‘SD „Barðir voru þeir og píndir á fram, miskunnralaust. . (3 íerðir), Blþnduóss, Egilsstaða, Flateyrar, ísafjarðar, Sauðár- króks, Vestmannaeyja (2 ferðir) og ingeyrar. Á morgun er áætl- að að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Hellu, Horna fjarðar, ísafjarðar, Siglufjarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þórshafnar. Loftleiðir. Saga er væntanleg kl. 8.15 ár- degis frá New York. Flugvélin heldur áfram kl. 9.45 áleiðis tit Bergen, Kauprnannahafnar og Hamborgar. Edda er væntanle;:; kl. 19 í kvöld frá Hamborg., Gautaborg og Osló. Flugvélin heldur áfram kl. 20.30 áleiðis ti. New York. Hekla er væntanlea; kl. 8.15 árdegis á morgun frá New York. Flugvélin heldur á- fram kl. 9,45 áleiði til Glasgov/ og London. SKIPAFRÉTTÍR Skipaútgerð ríkisins. Hekla er væntanleg til Reykja víkur árd, á morgun frá Noro- urlöndum. Esja fór frá Reykja- vík í gærkveldi vestur um lanc'- í hringferð. Herðubreið er á Aust fjörðum á suðurleið. Skjaldbreið er væntanleg til Reykjavíkur árd. í dag að vestan. Þyrill fór frá Reykjavík í gær til Aust- fjarða. Skaftfellingur fer frá Reykjavík í kvöld til Vesi- mannaeyja. Skipadeikl S. í. S. Hvassafell fór 10. þ. m. frá Siglufirði áleiðis til Helsingfors og Ábo. Arnarfell er í LeningracL Fer þaðan væntanlega 15. þ. m. áleiðis til íslands. Jökulfell er í Riga. Fer þaðan væntanlega í dag til Stettin. Dísarfell er vænt- anlegt til Hangö í dag. Fer það- an til Ábo og Riga. Litlafell er i Reykjavík. Helgafell fór frá Þor lákshöfn 9. þ. m. áleiðis til Stett- in. Hamrafell fór framhjá Gíbr- altar 11. þ. m. á leið til Batum. Sandsgárd fór frá Pdga 5. þ. m. áleiðis til íslands. Eimskipafélag íslands h.f. Dettifoss er. í Hamborg, fer þaðan um miðjan mánuð til Reykjavíkur. Fjallfoss fer vænt- anlega frá Antwerpen í dag 12.3. til Hull og Reykjavíkur. Goða- —foss fer frá Reykjavík kl. 20 í kvöld til New York. Gullfoss fór frá Reykjavík á hádegi á laugardag til Leith og Kaup- mannahafnar. Lagarfoss fór írá Húsavík 9.8. til Veptspils, Reykjafoss er í Reykjavck. Tröllafoss fór frá R.eykjavík 3.8, .til New York. Tungufoss er á Akranesi. Drangajökull fermir £ Harr.iþprg í vikunni til Reykja- víkur. Vatnajökull fermir í Ham: borg um 15.8. til Reykjavíkur. Katla fermir í Kaupmannahöfn og Gautaborg um 20. ágúst til Reykjavíkur.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.