Alþýðublaðið - 13.08.1957, Side 5
Þriðjudagur 13. ágúsí 1957.
AtþýgubtaSiS
G3STIR okkar í dag —
finnsku forsetahjónin, dr. Ur
ho og frú Sylvi Kekkonen,
eru glæsilegir fulltiúar þjóð
ar sinnar og íslendingum
mikill sómi að heimsókn
þeirra. Hér fara á eftir meg-
inatriðin úr æviágripi forseta
hjónanna, og má nokkuð af
1928 og varð doktor í sömu
fræðum 1936. Var lögfræð-
ingur finnska sveitarstjórna-
sambandsins 1927—1931 og
íulltrúi í landbúnaðarráðu-
neytinu 1933—1936. Kekkon
en var kosinn á þing í Víborg
1936 og átti þar sæti óslitið
síðan, unz hann var kjörinn
: : :
' :
Finnsku for setahjónin.
þeirri upptainingu marka,
hverjir gestirnir eru:
Urho Kaleva Kekkonen
fæddist í Pielavesi í Norður
Finnlandi 3. september árið
1900, sonur Juho Kekkonen
skógarverkstjóra og konu
hans Emilíu Pylvánáinen.
Hann kvæntist 1926 Sylvi
Salome Uirio, dóttur séra
Kaur.o Edvards Uino og
konu hans, Emilíu Stenberg.
Þau hjón eiga tvö börn, tví-
burana Ivlatti og Taneli.
Kekkonen gekk mennta-
veginn, vaio stúdent 1919,
lauk embættisprófi í lögum
forseti. Var fyrsti varafor-
seti þingsins 1946—1947 og
þingforseti 1948—1950.
Hann hefur gegnt þessum
ráðherraembættum: Dóms-
málaráðherra og vara-inn-
anríkisráðherra 1936—1937,
innanríkisráðherra 1937—
1939, forstöðumaður fólks-
flutninga 1940—1943, dóms-
málaráðherra 1944—1946,
forsætisráðherra 1950—1951,
forsætis- og utaniíkisráð-
herra 1952—1953, forsætis-
ráðherra 1953, utanríkisráð-
herra 1954 og forsætisráð-
herra frá hausti 1954 unz
hann var kosinn forseti 15.
febrúar 1956, en við forseta-
embættinu tók hann 1. marz.
Kekkonen átti og sæti í
stjórn Finnlandsbanka
frá 1946 unz hann tók við
forsetaembættinu. Hann hef
ur ekki verið formaður
Bændaflokksins, en talizt að
alleiðtogi hans eigi að síður
eftir að heimsstyrjöldinni
lauk. Kekkonen tók mikinn
þátt í íþróttum á yngri ár-
um og varð víðkunnur afreks
maður í hástökki. Flann átti
sæti í stjórn finnska íþrótta-
sambandsins 1932—1947 og
í finnsku Ólympíunefndinni
1938—1946.
Kekkonen er mikill ræðu-
maður og kunnur rithöfund-
ur. Auk doktorsritgerðar
sinnar, sem fjallar um kosn-
ingarétt til sveitastjórna,
hefur hann skrifað fjölda
greina fyrir blöð og tímarit,
þar á meðal greinaflokka
undir dulnefninu Pekka
Peitsi. Hann var í hópi nán-
ustu samstarfsmanna Paasi-
kivi fyrrverandi forseta og
mun flestum mönnum frem-
ur hafa mótað stefnu Finna
eftir stríðið. í hitt eð fyrra
kom út á sænsku bókin För
fosterlandet eftir Kekkon-
en, en hún flytur úrval úr
ræðum hans og greinum á
áraskeiðinu 1938—1955 og
rekur glöggt og skilmerki-
lega þróun finnskra stjórn-
mála á þéim tíma eins og hún
kemur höfundinum fvrir
sjónir. Bók þessi hafði áður
komið út á finnsku að meg-
inhluta.
Margir íslendingar eru
kunnugir Kekkonen. Eru
meðal kunningja hans bæði
íslenzkir stjórnmálamenn og
íþróttamenn, en hann hefur
löngurn látið íþróttamálefni
mjög til sín taka. Kekkonen
hefur, auk fjölmargra æðstu
heiðursmerkja, innlendra og
erlendra, einnig verið sæmd
ur stórkros’si íþróttamanna,
en hann bera víst einungis
tveir menn.
Frú Svlvi Kekkonen er há-
menntuð kona og aðlaðandi.
Er hún kunnur rithöfundur
fyrir greinar og smásögur,
sem bykja frábserar að rnáli
og stíl. ,
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
V
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
r
r
34% fleiri á fyrra árshelmingi þessa árs en sl. ár.
FYRSTU sex máhuði þessa árs jukust farbegaflutningar með
flugvélum FíUgfélags Islands að mun, miðað við sama tíma i
fyrra. Áukoingin cr mest á áætíunarleiðum til útlandatl og
milli staða þar, en í innaniandsfluginu hefur cinnig orðið mikil
aukning, þrátt fyrir stöðvun sem varð á flúgilotanum sökum
verkfails í vor.
Eftir að hinar nýju millilanda ,
flugvélaf af Viscount gerð hófu \
áætlunarfiúg á leiðum félags- í
ins í maí s.l. óx farþegafjöldinn
mjög, svo að fyrri helming árs-
ins ferðuðust 34 af hundraði
fleiri en á sama tíma árið áður.
Ilins vegar fóru nokkru færri
faíþegar milli landa í leiguferð-
um. Fyrstu sex mánuði 1957
fóru 6546 farþegar milli landa
með flugvélum félagsins en á
sama tíma í fyrra voru þeir
5338. Aukning er 1208 eða 22,63
af hundraði. Vörur fluttar milii
landa voru rúmlega 42 lestir og
er það syipað og á s.l. ári.
ÍNNANLANDSFLUG
GENGÍD VEL.
Innanlandsflug hefur einnig
Framhald á 11. síðu.
MyndiX'nár hér til hægri
eiga að gefa einliverja
hugmýnd um líf
finnsku þjóðarinnar
og einkenni.
Efst eru menn í
finnskri „baðstofu“,
Sauna, og þar fyrir
neðan nokkrar finnskar
s'veitastúlkur í þjóðbúningi.
A þi'iðju myndinni
_sézt fólk við kornuppskeru
í Austurbotni, sem er í
Norður-Finnlandi.
Loks er neðst svipmynd
fl'á götu í Helsinki.
Hýsið er aðaljárnbrauta-
stöðin. Hana teiknaði
hinn heimsfrægi arkitekt
Taliel Saarinen.