Alþýðublaðið - 13.08.1957, Qupperneq 10
10
GAMLA BÍÓ
Sími 1-1475.
Með báli og brandi
(Cattle Queen of Montana)
Bandarísk litkvikmynd.
Barbax-a Stanwyck
Ronald Reagan
Sýnd kl. 5^ 7 og_9._
NÝJA BÍÓ
11544
,,Rokk“-hátíðin mikla.
Skemmtilegasta og víðfræg-
asta músikgamanmynd sem
framleidd var í Ameríku á
síðasta ári. Myndin er í lit-
tim — og
CINEMASCOPE
Aðalhlutverk:
Toin Ewell
Edmond O’Brien
og nýja þokkagyðjan
Jane Mansfield
Ennfremur koma fram í
myndinni ýmsar frægustu
Rock n’ Roll hljómsveitir og
söngvarar í Ameríku.
Þetta er nú mynd sem
segir sex.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn.
Sala hefst kl. 1.
STJÖRNUBÍÓ
Sími 18936.
SAME JAKKI
(Eitt ár með Löppum)
Hin fræga og bráðskemmti-
lega litmynd Per Höst, sem
allir ættu að sjá.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Guðrún Brunborg.
HAFNAR-
FJARÐARBÍÓ
Sími 50249.
Sársauki og sæla.
Mjög athyglisverð amerísk
mynd. Aðalhlutv.:
William Holden
Deborah Kerr
Sýnd kl. 7 og 9.
A I þýðublað i »
Þriðjuclagur 13. ágúst 1957.
Saui 22-1-40.
Sagan af Y/assel Iækni
Stórfengleg mynd í litum,
byggð á sögu Wassells læknis
Dg 15 af sjúklingum hans og
sögu eftir James Hilton. Leik-
stjóri: Cecil B. De Mille.
Aðalhlutverk:
Gary Cooper
Laraine Day
Sýnd kl. 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Sími 32075.
3 með Jamic Dawn
(3 for Jamie Dawn)
Sérstæð og vel leikin ný am-
erísk sakamálamynd með
Ricardo Montalban og
Larina Day.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
AUSTUR-
BÆJARBÍÓ
Maðurinn, sem hvarf
Óvenju spennandi og snilld-
arvel gerð ný ensk kvik-
my.nd. Danskur texti.
Trevor Howard
Alida Valli
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 9.
D HD F3 ®
Frönskunám og
freistingar
Sýning annað kvöld kl. 8.30.
• Aðgöngumiðasala í IðnO frá^
Skl. 2 í dag.
Sími 13191A
S
ír***'ft***-ír<**'4a*a
Auglýsið
f Alþýðubiaðinu
*******tr********
Kaupið Alþýðubladið
HfilTftfAB FiRUí
Sími 50184
æftuieiðin
Frönsk-ítölsk verðlaunamynd eftir skáldsögu Emil
Zola „Thérése Raquin“.
Aðalhlut\ erk: Simone Signoret, Raf Vallone.
Sýnd kl. 9.
Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi.
Danskur texti. — Bönnuð börnum.
BRÆÐURNIR FRÁ BOLLANTRAE
Hörkuspennandi amerísk litmynd.
Erroll Flynn.
Sýnd kl. 7.
) BRENNIMERKTUH
j Hörkuspennandi amerísk lit-
mynd. Aðalhlutverk:
Allan Ladd.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 7.
HAFNARBÍÓ
Sími 16444
Draugahöllin
Ný „Francis" mynd:
Francis in the haunted home
Sprenghlægileg ný amerísk
gamanmynd.
Mickey Rooney.
Bönnuð innan 12 ára.
JSýnd kl. 5, 7 og 9.
TRIPOLIBfÖ
Vera Cruz
Heimsfræg ný amerísk mynd,
tekin í litum og
SUPERSCOPE.
Gary Cooper
Burt Lancaster
Ernest Borgnine
Deriise Dancel
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Skáfar
Slúlkur
Ljósálfar
Piltar
Yliingar
Mætið stundvíslega kl. 12,30 í dag í Skáta-
heimilinu.
Mætið í búningi
Stjórnir félaganna.
Symiöve Christensen:
243
SYSTURNAR
:—..
í
Bíbí gekk að rekkju hennar og Anna Pernilla strauk henni
um vangann. Það var nóg til þess að gleðja telpuna. Hún hljóp til
dyra, nam staðar á þröskuldinum og. spurði með kynlegu brosi:
— Ertu frísk? Ég meina, ertu viss um að þú sért algerlega
frísk? _ ,,
— Já, ég er frísk.
Anna Pernilla fann að hún svaraði óþarflega stuttaralega.
Og að hún roðnaði enn.
Og innan stundar stóð Óli á þröskuldinum og spurði með
kynlegu brosi
Og innan stundar stóð Óli á þröskuldinum og leit spyrjandi
á hana.
— Hamingjan hjálpi mér, mælti hann og blés af mæði. Ég
hélt að þú lægir fyrir dauðanum, — og svo er ekki að siá að
nokkur skapaður hlutur gangi að þér?
Og hann fór að hlæia. En Anna Pernilla mælti stillilega: -
— Ég er með barni. Annað er það ekki.
Drengurinn stóð þarna og glápti á hana. Anna Pernilla lá
með hálfopinn munninn, eins og hún væri móð.
— Getur það átt sér stað? spurði hann. Ég á við, að mér var
sagt heima að til þess kæmi ekki framar, hvað þig snerti.
Hann þurrkaði svitann af enni sér og starði spyrjandi á hana.
Anna Pernilla leit út að glugganum og mælti:
-— Skammast þú þín ef til vill fvrir að það skyldi henda?
Kvíðirðu því að iafnaldar þínir kunni að henda gaman að og
gera gys að þér? Þú veizt að þá gæti ég farið til móður þinnar
og dvalizt þar á meðan á þessu stendur.
— Skammist mín? Helduruðu að ég skammist mín fyrir
þetta, hrópaði pilturinn.
Og svo fór hann að hlæia. Hátt og glaðlega. Anna Pernilla
starði á hann. Hann stóð þarna, Stoltur sem karlmaður, og
mælti djarflega: - t
— Við erum maður og kona í löglegu hjónabandi.
Og hann gekk að rekkiu hennar. Lagði brosandi drengja-
andlit sitt á sæng hennar.
— Þessu hefði ég aldrei trúað. En þú mátt trúa því, að ekk-
ert hefði getað skapað mér meiri ánægiu. Og þvílík blessun, sem
þetta verður fyrir okkur öll hérna á bænum.
Og hann tók sprettinn út úr herberginu. Hann varð að segj a
frá þessu. Þessu sem hún blvgaðist sín mest fvrir. Hún heyrði
fótatakið, þegar hann hleypti hestinum út traðírnar. Nú skvldi
efnt til veizlufagnaðar.
Þegar Bíbí kom inn var hún döpur í bragði. Hún greip
um báðar hendur húsmóður sinni og brast í grát,
— Er það satt að ég verði að fara í vist til ókunnugra? AS
þú viljir ekki hafa mig 'hjá þér lengur?
Anna Pernilla dró hana að sér. Og fyrr en hún vissi varS
henni að segja:
— Nei, nú verður þú einmitt að vera um kyrrt hjá mér.
Hvei-jum ætti ég annars að' trúa fvrir að gæta barnsins þegar
þár að kemur? Þú verður alltaf hiá okkur. Eða á meðan þú vilt
sjálf.
— Þá á ég einskis framar að óska í lífinu, kiökraði Bíbí.
Aldrei mundi fólk ánægiuríkara vor að Norðurgarði. Á
kvöldin sat Anna Pernilla hlióð og glöð við spilaþrautir sínar.
Það kom fyrir áð hún strauk manni sínum hárið. Þá flutti hann
stól sinn nær henni og hiálpaði henni við að leysa þrautirnar.
Það flaug sem furðusaga um alla eyna hve hamingjusöm
þau væru. Hver hefði getað trúað því að hún, virðuleg ekkju-
rþáddaman og þessi piltungi ættu svo vel skap saman, — en
það varð ekki í efa dregið.
Jafnvel eftir að Anna Pernilla tók mjög að gildna undir
bélti var hún unglegri en nokkru sinni fyrr. Og í fyrsta skipti
lét hún stúlkunum það fúslega eftir að annazt öll heimilisstörf-
iö. >
Henni var það jafnvel sjálfri leyndur unaður að finna hve
hörund hennar vað nú aftur silkimiúkt. Og mjaðmirnar ával-
ar og þrýstnar. Hún fann að hún roðnaði af engu eins og áður
fyrr, og að hún átti líka auðvelt með að gráta af litlu. Eða þá að
hún grét af því sem gerzt hafði lögu áður á ævi hennar. Það
vár sem æskan hefði aftur tekið sér bólstað í sál hennar og lík-
ama.
Öðru hvoru hvarflaði að henni sú von að nú mundi loks
allri mæðu hennar lokið. Með barninu mundi byrja fyrir hana
nýtt líf.
Þann 14. ágúst 1790 fæddi Anna Pernilla unga manninum
sínum son. Anna Pernilla fékk að lifa það að leggja ungan son
sinn sér á brióst og finna heita unaðskenndina læsast um hverja
taug líkamans, en þegar hún leit son sinn greip viðkvæm gleðin
hana svo að hún titraði af feginsgráti. Og þannig var það í
hvert skipti, sem hún lagði hann á brjóst sér. Hún kvaðst ekki
geta að því gert. Henni var það slík nautn að finna hann liggja
við barm sér, að hún hefði fegin viljað deyia í þeirri gleði.
Drengurinn, sem yfirsetukonan kvað þann stærsta og hraust-
legasta, sem hún hefði nokkru sinni séð, trakk af áfergju hvern
ilnrnnn
■••■tiiiiaits-
5
" * Ar *|
KHRKI |
nrnvnnaDnaDnnfi