Alþýðublaðið - 24.09.1957, Blaðsíða 1
Símar 'BIaSsinsí
Augiysmgar 14öu«,
Auglýslngar og af-
greiSsIa: 14900,
XXXVIII. árg.
Þriðjudagur 24. sept. 1957
215. tbl.
Síórmóíið:
Eisénhower sagði við setningu ársþings
alþjóðabankans, að vöxtur dýrtiðarinn-
ar væri alvaríegasta vandamál og
mesta áhyggjuefni margra þjóða«
WASHINGTON NTB. — Eisenhower forseti setti í gær
ársþing alþjóðabankans í Washington og sagði að vöxtur dýr-
Siátrar ' S 50-170
Sláturhús tók til starfa í Hafnarfirði í gær. Eig
í framkvæmdastjóri er Guðmundur Magnússon.
Sláturhúsið er 240 fermetraí
NYTT
andi þess o
tíðar sé umfangsmesta og alvarlegasta
scm þátttöku ríkin eigi nú við að glíma.
FORSETI alþjóðabankans,
Eugene Black skýrði frá því,
að alþjóðabankinn muni taka
75 milljón dollara, eða nær
1500 milljónir íslenzkra króna
lán í vestur þýzka aðalbankan-
um í Frankíurt. Kunnugir álíta
að lán þetta sé tekið til að bæta
að nokkru úr dollaraskortinum
og skortinum á vestur-þýzkum
mörkum.
í ræðu sinni sagði Eisenhow-
er að verðbólgan leiði til minnk
andi sparnaðar og að afleiðing-
in af áframhaldandi verðbólgu
efnahagsvandamálið,
gæti orðið efnahagslegt öng-
þveiti. Black hélt því fram að
einstök aðildarríki hafi farið of
geyst í sakirnar og að efna-
hagskerfi þeirra sé ofþanið.
Forsetinn kvaðst ekki geta sagt,
að það væri orsökin til ójafn-
vægis í efnahagsmálunum í
einstökum löndum, kvað for-
setinn vera óarðbæra fjárfest-
ingu, sem ríkisstjórnirnar á-
litu nauðsynlegar, til dæmis til
landvarna.
að stærð, auk fjárréttar og fjár
°g geymsluhúss. Var húsið
byggt í sumar, en eigandi þess
Guðmundur Magnusson hefur
séð um slátrun í Hafnarfirði
síðan árið 1920.
í nýia húsinu er öllu vel fyr
ir komið, og byggt með það
fyrir augum að vinna geti geng
ið þar greiðlega.
Fjárgeymslan tekur 200 fjár,
og gert er ráð fyrir að slátrað
verði 150-170 kindum á dag. í
haust veirður slátrað hátt á 3.
þús. fjár, og einhverju af
hrossum. Við slátrmiina vinna
átta manns.
í sláturhús Hafnarfjarðar
kemur fé aðallega úr Þingvalla
veit, Kjósinni og Grafningi.
Fólk getur fengiS keypt kjöt
og slátur í sláturhúsinu á heild
söluverði, er það mikil búbót
fyrir þá sem hafa aðstæður til
að gevma slíkan forða.
Fjármálaráðherra Bandaríkj
anna, Robert M. Anderson, hélt
því fram, að bandaríska ríkis-
stjórnin væri á góðri leið með
að sigrast á verðbólgunni, en
samt væri ekki enn sem komið
væri tímabært að létta á efna-
hagshömlum.
STORMOT Taílfélags Reykja-
víkur hélt áfram á sunnudags-
kvöld og var þá tefkl 7. um-
ferð. Stáhlberg vann Inga R.,
Pilnik vann Armbjörn. Guð-
mundur Á. og Guðnnmdur S.
gerðu jafntefli og sömuleiðis
þeir Guðmundur Pálmason og
Benkö. Skákir þeirra Björns
Jóliannssonar og Gunnars
Gunnarssonar fóru í bið. Skák
Friðriks og Ingvars fór einnig
í bið en Ingvar gaf skákina í
gærkvöldi.
Staðan eftir 7. umferð var
þessi: Friðrik efstur með 5Vz,
Pilnik og Stáhlberg næstir með
4Vá vinning, og biðskák, Ingi R.
Benkö og Guðmundur Pálma-
son næstir með 4% vinning og
Ingvar með 3 vinninga og bið-
skák,' Guðmundur S. með 3 v.,
Guðmundur Ágústsson og Arin
björn með lVá, Björn með 1 v.
og 2 biðskákir og Gunnar með
1 v. og biðskák.
Eftir áttundu umferð’ skák-
mótsins, sem tefld var í gær-
kvöldi er staðan þannig að
Friðrik er efstur með 6 v..,
næstur er Benkö með 5 lá v.,
Stálilherg þriðji með 5 v. og
(Ffh. á 2. síðu.)
AÞENU, mánudag, NTB-
AFP). Grikkir neituöu í dag
að taka þátt í ráSstefnu þeirri,
sem Chivu Steica, forsætisráð
herra Rúmeníu, hefur stungið
upp á til að koma á nýjum
Balkansamningi. Áður hafa
Júgóslavar og Albanir fallizt á
að taka þátt í ráðstefnunni, sem
gert er ráð fyrir, að verði hald
in í einhvcrjuni höfuðstað Balk
anríkjanna. Rúroenski ráðherr
ann stakk upp á, að til ráð-
stefnunnar yrði boðið Albön-
um, Grikkjum, Tyrkjum, Júg'ó
slövum og Rúmenum. Tyrkir
hafa enn ekki svarað. tilboð-
inu.
Veðrtð í dao
Hægviðri; skýjað með köflum
en víðasi úrkomulaust.
Ssgyrður Þórarinsson, sem er
minn heiim ór fjögorra daga
dvöS á '1
DR. SÍGURBUR ÞÓRARINSSON, jarðfræðingur, er ný-
komiun heim úr för á Vatnajökul að Grímsyötnum og nú um
helgina var hann vcstur í Hnappadalssýslu að rannsaka og
mæla stærð hellanna, sem fuiidust í Giillborgarrrauni í júlí-
mánuði sl. Alþyðiiblaðið náði tali af Sigurði í gær og spurði
hánn frétta af ferðum þessum.
Þeir fóru fjórir saman frá
Reykjavík 12. september og
héldu á jökulinn daginn eftir,
Sigurður, Guðmundux Jónas-
son, Magnús Jóhannsson og
Gunnar Guömunösson. ’Ferðuð
ust þeir í snjóbílnum ,,Kraka“,
sem er -eign þeirra Magnúsar
og Gunnars. Var haldið sem
leið liggur upp að Grímsvötn-
um, bar sem þeir dvöldust í
fjóra daga.
Tilgangur fararinnar var. sá,1
sagði Sigurður, að líta á hugs-
anlegar breytingar á Gríms-
vötnum síðan i vor, svo og huga
að skála þeim, sem byggður var
við Grímsvötn s. I. vor á Svína-
hnjúki eystri. í 1719 m. hæð.
Mun skálinn vera annað hæst-
liggjandi hús á, Norðurlöndum.,
fyrir utan ýeðurstofmia á Fana
ráken í Noregi, en bæði þessi
hús ei'u byggð að undirlagi
Jóns Eyþórssonar, veðurfræð-
ings. Skafrenningur
dagana og allt niður í 13 graðu
frost, en síðan gerði bjartviö-ri,
logn og ágætis veður.
Framhald á 3. sí(ðu.
OSLÓ, mánudag (NTB). I dag var aftur stór dagur fyrir
verjendur í Mykle-málinu. Jafnvel það vitnið, Per Andhersen
yfirlæknir við Ulleval sjúkrahúsið, sem ákærandinn kallaði,
var alveg Mykle megin í framburði sínum. Hanu kvaðst ekki
geta skilið, a'ð neitt æsandi væri í bók Mykles né a'ö hún gæti
skaðað ungt fólk. „Það sem vi'ð berjumst við, er þvert á móti
skaðsemi vegna vanþekkingar á kýnferðismálum“, sagði yfir-
iæknirinn. Önnur vitni í dag voru rithöfundurinn Tarje Vesas,
Henrik Groth, bókaútgefandi, Nygiird relvtor og Karl Evang
íandlæknir.
Tarje Vesás var þeirrar skoð j
unar, að Rúbíninn væri mjögj
alvarleg bók eftir höfund, ér
setja upp.“ Annars kvaðst hann
sammála yfirlýsingu, er félagi
bókaútgefenda hafði gefið út.
hefði
vera
furðulega þörf fyrir að j þar sem aðgerðum ákæruvalds-
heiðarlegur. Annars var j ins er lýst sem mjög hættu-
Það er sagt, að
Framhaid á 2. síðn.
R i
iri
hann yfirleitt sánimála þeimj legu skrefi.
rithöfundum, sem áður hafa ‘
borið vitni í málinu.
Ðókaútg'efandinn Groth leit á
Ríibíninn sem er mjög veru-
legt listaverk. þótt bókin værii
nokkuð inisjöfn. Hann kvaðstj
þeirrar skoðunar, aö það hefði |
verið ábyrgðarleysi af hverjum:
útgefanda að taka ekki bókinaj
og gefa hana út. „Ef dómur- j
inn í þessu máli gengur gegni
bókinni, verða allir alvarlegirj
vinir andlegs frelsis a'ð
var fyrStu ser nýrrar
‘ ar, er veiti
bóka
RÓSTUR urðu í bænum
Litíe Rock í Arkansas í gær,
þegar negrabörn ætluðu að
ganga í skólann. Níu negrabörn
komu til skólans, en hvítir
menn urðu til að varna þeim
óska > inngöngu. Fimm dökkir menn
stjórnarskrárgrein- j hugðust ryðja þeim braut og
aðgang' að ritskoð-1 urðu slagsmál úr og virtust; a’l
un boK:a fyrirfram“, sagðij ir berjast við alla, eftir því'gem
Groth. „Það yrði í öllu falli ör-j fréttastofan NTB segir. Nokkr-
uggara en sú einkaritskoðun, j ir menn úr þjóðverðinum komu
sem forlögin yrðu annars að ’ á staoinn og skökkuðu leikinn.