Alþýðublaðið - 24.09.1957, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 24. sept. 1957
A I þ ý g u b 1 a 8 i ð
u
MER ER SAGT, að „Sangen
om den röde rubin“, hin um-
deilda bók Mykles, eigi að koma
út á íslenzku í haust. Um enga
bók hefur eins mikið verið rætt
og jafn mikið deilt. Nú er fjall-
að um haria fyrir dóinstólunum í
Noregi, bannað hefur verið að
lesa hana up í danska útvarpið,
en þar er hún komin út. Sumir
menn fordæma hana, kalía hana
klám- og sorprit, aðrir telja
hana mikið listaverk — og ekk-
'ert Ijóít sé í hennar fari.
FYRSTA KVÖLDIÐ, sem ég
dvaldi í Osló í sumar, sagði.
norskur vinur minn: „Hvað
viltu lesa meðan þú dvelur hér,
annað en blöðin?“ Ég nefndi
strax skáldsöguna: „Det stolte
nederlag“ eftir Kaare Holt og
hann kvaðst skyldi ná í hana
fyrir mig. Morguninn eftir kom
hann með bókina, en haíði aðra
með og sagði: „Ég hélt kannske
að þig langaði líka að sjá þessa,
hún er úr allt annarri skúffu:
„Sangen om den röda rubin“.
MIG FURÐAÐI dálítið á þessu
vegna þess að ég hélt að bannað
væri að selja hana, en liann
hafði keypt hana „bakdyrameg-
in“ og vildi gera mér greiða með
því að ná í hana. Ég las báðar
þessar bækur. Ég las bók Holts
á undan. Ef til vill bar ég þær
ósjálfrátt saman og dærndi þær
hvora af annarri. Bók tlolts ork-
aði á mig eins og mikill og ó-
venjulegur viðburður, hin hafði
lítil áhrif á mig.
EN HÚN VAKTI MIG ÞÓ til
umhugsunar um ýmislegt í sam
búð okkar mannanna. Eftir lest-
urinn fór ég að brjóta heilann
um það, hvort afstaða okkar til
hinna svokölluðu feimnismála
hefði ekki alltaf verið röng og
valdið afbrotum, syndum,
sprengingum í sálarlífi og at-
höfn.um, yfirleitt leitt af sér ó-
gæfu, eins og oft á sér stað þeg-
ar reynt er að færa óbundna
orku í fjötra.
KLÁM ER SÓÐASKAPUR,
óþverri. En hvað er lilám? Kafl-
Nokkur orð um bók,
seiu valdið hefur fárviðri.
„Sangeu om den röde
rubin“.
Uver verða áhrif hennar?
arnir í bók Mykles, sem mest er
deilt um, oi’ka ekki á mig eins
og sóðaskapur eða óþverri. Iiins
vegar koma þeir manni á óvart,
þannig að mann furðar á því að
nokkur maður skuli skrifa
svona. Þessi tilfinning stafar ef
til vill af þeim kennisetningum,
því pukri, leyndardómum og
hvísli, sem þessi málefni hafa
alltaf verið sveipuð í.
MÉR DATT JAFNVEL í hug,
hvort ekki væri einmitt nauð-
synlegt að mennirnir umgengj-
ust samskipti kynjanna á frjáls-
ari og óbundnari hátt en átt hef-
ur sér stað. Ég fór að hugsa um
það, hvort að frumstæðasta
kennd mannsins, sem alltaf er
reynt að beizla, halda niðri og
kúga, yrði ekki að njóta frjáls-
legri umgengni en verið hefur,
hvort einmitt það gæti ekki orð-
ið til þess að afstýra margvís
legu böli okkar mannanna.
SLYSIN ERU ÓTELJANDI
og við höfum þau alltaf og alls
staðar fyriraugunum.Ranghverf
an á fegurðinni í sambúð kynj-
anna: kvennasala á götum og
torgum borganna, villigöturkynj
anna, stafar ef til vill af þeirri
kúgun, sem hvötin er beitt. Ég
fullyrði ekkert um það, en mig
grunar það. Sá, sem líður hung-
ur, stelur brauði. Sá, sem óttast
að hann verði drepinn, reymr
að verða fyrstur með kutnnn.
Kynhungur leiðir til margvís-
legra afbrota, tugaveiklunar,
geðveiki, jafnvel sjálfsmorða.
AG.NAR MYKLE hefur yarp-
að sprengikúlu meðal okkar.
Það hefur verið gert fyrr. Bæk-
ur, sem f'yrir n'okkrum áratugum
voru talin klámrit, vekja nú
bros og meðaumkun, ekki með
höfundi þeirra, heldur mcð sam
tímanum, sem fordæmdi 'þær.
Heimsfræg ensk ástarsaga var
íyrir nokkrum árum gefin út
með hálfgerðri leynd hér i
Reykjavík. Nú hugsar maður
undrandi til þeirra tíma, sem
fordæmdu þessa bók.
ÞAÐ GETUR VEL VERIÐ að
þessi norski rithöfundur hafi
gengið of langt í lýsingum sín-
um. Aðeins einu sinni fannsi
mér, sem hann lýsti aðförum, er
varla gætu átt sér stað hjá ó-
brjáluðu fólki. En hvað sein því
líður þá mun höfundurinn og
útgefandi lians vera á þeirri
sköðun, að feimnismálin séu of
þruguð, að það þurfti að frelsa
mennina frá þeirn myréa leynd-
ardómi, sem þessi mál eru lokuð
í. Leyndardómi, sem þau eru þó
alls ekkí hverjum þroskuöum
manni.
EN AÐ ÖÐRU LEYTI fannst
mér þessi bck ekki mikils virði
— og, getur hver og einn dæmt
hana á annan veg, sem vill. Hún
er skrifuð af piltungi, sem er
haldinn ólsökkvandi lífsþorsta,
stóðhesti, sem slær og bítur frá
sér. Hann re-ynir að skapa skáltí
sögu sinni tilgang.. Það er ekki
aðeins frásagnirnar af feimnis-
málunum, sem haía valdið
stormi í vatnsglasi borgaranna,
heldur það, að hann lýsir nokkr
um skólabræðrum, skólasystrum
og kennurum svo að þau þekkj-
ast.
AGNAR MYKLE mun verða
sýknaður. Ég hygg að bók harts
muni hafa áhrif. Það mun verða
skrifað djarfara um feimnismál-
in á Norðurlöndum en áður hef-
ur verið. Ef til vill getur það
orðið til þess að forða ýmis kon-
ar slysum í sambúð okkar mann
anna. Að örðu leyti finnst mér
bókin lítilsvirði.
1 Hannes á horninu,
Máiaskólinn Mímir 10 ára
AHir kennarar skólans kenna eigið
móðurmál. Nemendur eru fíestir í ensku
BLAÐAMENN ræddu í gær
\úð forráðamenn Málaskólans
Mímis í tilefni þess, að í haust
eru liðin 10 ár frá stofnun skól-
ans. Stofnandi hans var Hall-
dór Dungal og hét skólinn í
fyrstu Berlitzskólinn. Árið
1953 urðu eigendaskipti og tók
þá við Einar Pálsson, sem hef-
ur rekið og stjórnað skólanum
síðan.
Skólinn var stofnaður til þess
að kenna tungumál eftir öðrum
aðferðum en yfirleitt tíðkast
hérlendis og gera hið lifandi
mál að veigameiri þætti í
kennslunni en áður. Upphaf- j
lega var skólinn til húsa í i
Barmahlíð 13 en hefur flutt
tvisvar síðan. Nú hefur hann
hlotið góð húsakynni í miðbæn
um, þ. e. í Hafnarstræti 15.
Fyrsta árið voru 2 kenn"rar
og 60 nemendur yfir veturinn.
Nú eru 10 kennarar, en tala
nemenda breytileg, frá 400 til
600 árlega.
ALLIR KENNARAR KENNA
SITT MÓÐURMÁL.
Það hefur frá upphafi verið
markmið forráðamanna skól-
ans að koma upp fullkomnari
kennslu í talmáli hverrar þjóð
tungu og reyna að fá kennara,
sem hver kennir sitt móður-
mál. Það hefur þó reynzt mikl-
um erfiðleikum bundið, vegna
þess að hér eru tiltölulega fáir
menn, sem færhy eru um að
kenna. Síðastliðin tvö ár hafa
þá öll tungumál, sem kennd eru
í skc^anum, verið kennd af
mönnum á þeirra eigin móður
máli, sem þeir tala því eðlilega
og án erlends hreims.
NÚVERANDI KENNARAR.
Núverandi kennarar skólans
eru þessir: David Evans, Erik
Sönderholm, Carol Knudsen,
Hermann Höhner, Petro Riba,
Cesare Fiorese, Odd Didriksen,
Britta Björnsson, Baldur Ing-
ólfsson og Einar Pálsson. — Nú
er í fyrsta sinn kennd sænska
og norska, auk þess sem ákveð
ið er að kenna rússnesku næsta
vetur. I, námsskeið kostar 400
kr. (24 stundir), II. námskeið
kostar 300 kr. og III. kostar 200
kr. Nemendur eru yfirleitt lang
Framhaicl á Z. síðu.
Grímsvötn
(Frh. af 1. éíðu.j
VATNSBORÐIÐ
ÍIÆKKAR.
Lauslegar mælingar sýndu,
að í samanburði við mælingar
gerðar í júní 1955 hafði vatns-
borðið hækkað um 52 metra og
um 10—11 metra síðan í maí
í vor. Kvað Sigurður vanta um
40 metra upp á hæðina, sem
vatnið náði fyrir.síðasta hlaup,
árið 1954. Má því reikna með
því, að' nokkuð dragist til næsta
hlaups, enda yrði það' lítið ef
hlypí nú. Þessi áætlun getur
þó raskast, sagði hann, ef
skyndilega bættist í Grímsvötn
af svæð'inu alllangt norðan
vatnanna, en þaðan hljóp flóð
í Grímsvötn árið 1938. Ef þetta
skeður ekki, má fullyrða að
mikið' vanti upp á stórhlaup.
Um það bil 2 ár til viðbótar
þarf til að vötnin nái sömu
hæð og fyrir hlaupið 1954, sem
þó var ekki stórhlaup, sagði
Sigurður.
JÖKULLINN LÍTIÐ
BRÁÐNAÐ í SUMAR.
Mikil sólbráð hefur verið í
sumar á þessum slóðum. Vest-
ast í Grímsvötnum mældist nú
S8Vz gráðu hiti, sem er svip-
að og verið hefur. Færi var
gott fyrir snjóbílínn, nema á
SALA - &AUP
Höfum ávp.Ilc fyririiggj-
andi flestar tegundir bif-
reiða.
Leiðir sílra, sem ætls «8
kaups eða selja
B I L
tiggja til cltksJr
|i!
Hallveigarstíg S,
Sími 23311.
IVHmiingsrspIöíd
D. A. S.
fást hjá Happdrætti DAS,
Austurstræti 1, sími 17757 —
Veiðarfæraverzl. Varðanda,
sími 13786 -—- Sjómannafé-
lagi Reykjavíkur, sími 11915
— Jónasi Bergmann, Háteigs-
vegi 52, sími 14784 — Bóka-
verzl. Fróða, Leifsgötu 4,
sími 12037 — Ólafi Jóhanns-
syni, Rauðagerði 15, sírni
33096 — Nesbúð, Nesvegi 39,
Guðm. Andréssyni gullsmið,
Laugavegi 50, sími 13769 —
í Hafnarfirði í Fósthúsinu,
sími 50267.
Samúðarkort
Slysavarnafélags íslands
kaupa flestir. Fást hjá slysa-
varnadeildum um íand cllf.
í Reykjavík í Hannyrðaverzl-
unirmi í Bankastr. 6, Verzl.
Gunnþórunnar Halldórsdótt-
ur og í skrifstofu félagsins,
Grófin 1. Afgreidö f síxaa
14897. Heitið á Slysavarnafé-
Lagið. — Það bregst ekki. —
SVÍálfluíningur
Innheimta
SamningagerSir
Málflutningsskrifstofa
Vagns E. Jónssonar
Austurstræti 9
sjálfum skriðjöklinum upp að
snjólínu. Snjólínan er fremur
lag um þessar mundir og hefur
tiltölulega lítið bráðnað af
skriðjöklinum. í sumar. Húsið
var með kyrrum kjörum og
þess má að lokum geta, að
þetta var fyrsta ferð á Vatna-
jökul, þar sem ekki þurfti að
nota tjöld, heldur voru dagleið-
ir á milli sæluhúsa. Kvað Sig-
urður mikinn mun á því, að
búa í húsum inni í slíkum ferð-
um. — Nú um hélgina var Sig-
urður vestur í Hnappadalssýslu
að mæla stærð og legu hella
þeirra, sem fundust í Gullborg-
arhrauni í júlímánuði s. 1. Eru
það stórir og skemmtilegir heil
ar, en Sigurður er ekki búinn
að vinna úr mælinum þeirra
enn þá.
RUasalan
[ Klappaxstíg 37. Sími 1&Ö32
og
bæsíaréttar- og béraðs
dótmslcigmenn.
Málflutningur, ínnheisnts,
sa m n i ngage r ði r, fastei gn a-
og skipasala.
Laugaveg 27. Sími 1-14-53.
Húmæðls-
Vitastíg SA.
Síœi 16-205.
SpariC cuglýsíngsx ©£
hlaup. Leiíið til okktr, ef
þér haíið búsnæði til
leigu eða e.f yður vtsrtar
húsnæði.
ösntnsœf allskosatr
ct MtalsgBls.
Hhcilagnir s.f*
Símar: 33712 ®g 1269».
KAUPUIM
prjónaiitskgi o-g vaS-
χlstus'kur
bæsta verði.
ÁVafossF
Þingheitsstraeti 2.
■í/íÁrSixn,. ó ~ Suní .
t NNHEIMTA
LCtG FSÆ Vt&TÖÍSF
(