Alþýðublaðið - 24.09.1957, Blaðsíða 6
A I þ ý Subja ð i ð
Þriðjudagur 24. sept. 1957
■r--
GAMLA BlÓ
Sím! 1-1475.
Læknir tií sjós.
(Boctor at Sea)
Bráðskemmtileg, víðfræg,
ensk gamanmynd í liturn og
sýnd í VISTAVISION.
Aðalhlutverk:
Ðirk Bogarde
Birgitíe Barclot
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 2.
Aukamynd:
Fjölskylda þjóðanna.
SiLai 22-1-40.
Ævintýrakonungur-
inn
(Up to Iíis Neck)
Bráðskemmtileg brezk gam-
arunynd, er fjallar um ævin-
týralíf á eyju í Kyrrahafinu,
næturlíf í austurlenzkri borg
og. mannraunir og ævintýri.
Aialhkitverk:
Ronald Shinai',
gamanleikarinn heiinsfTægi,
ag'
Laya Itaki.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
AUSTUR-
) Kvenlækiiirinn í
Santa Fe
) Hin afburða góða ameríska
} k\ ifcnxynd í litum og Cinema
•' scape.
' " Aðalhlutverk:
Greer Garson
Ðana Andrews
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.'
LEIÐIN TIL DENVER
Sýnd kl. 5.
Bönnuð börnum.
HAFNAR-
FIARÐARBlð
Sími 50249.
Det
spanske
mesten/ærk
)
)
ERNEST GANN:
. •-•'-•-■•o«o*íoC»cifcr.-oao«o«o*u«c»c.«cj®G«o»a«G»c*OAc4l
IC*C«G*C*OBu#0*»C'*C«
-mm smiier gennem taarer
:N VIDUNDERIÍ6 FILM fOR HELE FAMILIE
Ný, ógleymanleg spönsk úr-
valsmynd. Tekin af frægasta
leikstjóra spánverja, Ladislao
Vajda. — Myndin hefur ekki
verið sýnd áður hér á landi.
Ðanskur texti.
Sýnd kl. 7 og 9.
STJÖRNUBlÓ
&imi 18936.
Ása-Nisse skemmtir sér
Sprenghlægileg ný sænsk
gamanmynd um ævintýri og
molbúahátt sænsku Bakka-
bræðranna Ása-Nisse og ■
Klabbarparn. Þetta er ein af
þeim allra skemmtilegustu
.•nyndum þeirra. Mynd fyrir '
alla fjölskylduna.
Jolm Elfström
Arthur Rolén
3ýnd kl. 5, 7 og 9.
HAFNARBÍÓ
Sími 16444
ÍÆííarhöfðingimi
(Ghief Crazy Horse)
3tórbratin og spennandi ný
/ amerísk kvikmynd í litum.
( Victor Mature
{ Suzan Ball
Bönnuð innan 14 ára.
Sýná kl. 5, 7 og 9.
) 8ími 32075.
| Eíízabet litla
) (Child in the House)
) Áhrifamikil og mjög vel leil
í in ný ensk stórmynd, byggð
) á samnefndri metsölubók eít-
^ ír Janet McNeill. Aðalhlut-
verkið leikur hin 12 ára
enska stjarna
Mantly ásamt
Phyllis Calvert og
Eric Portman.
3ýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 2.
TRIPOLIBfÖ
Gamla
vatnsmyllan
(Die schöne Miillerin)
Bráðskemmtileg ný þýzk lit-
mynd. Aðalhlutverk:
Paul Hörbiger
Gerhard Riedmann
Wolfgang Neuss
Hertha Feiler
3ýnd kl. 5, 7 og 9.
Fjódleikhösid
T O S C A
Ópera eftir Puccini.
Sýning í kvöld kl. 20.00.
Uppselt.
Næstu sýningar fimmtudag
og laugardag kl. 20.00.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15 til 20.
Tekið á móti pöntunum.
Sími 19-345, tvær línur.
Pantanir sækist daginn fyrir
sýningarclag, annars seldar 1
öðrum.
NÝJA BIÓ
11544
Áð krækja sér í ríkan
mann
(How to marry a Millionaire)
Fjörug og skemmtileg ný am-
erísk gamanmynd tekin í lit-
am og Cinemascope. Aðal-
ilutverk:
Marilyn Monroe
Betty Grable
Lauren Bacall
3ýnd kl. 5, 7 og 9.
Ssýnir gamanleikinn
S
S Frönskunám og
ý freistingar
i
^Sýmng annað kvöld kl. 8.
S Aðgöngumiðar seldir eftir
S 2 í dag.
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
kl.S
S
s
30.
Auglýsið í Alþýðublaðiná
Alþýðublaðið vanfar unglinga
til að bera blaðið til áskrifenda í þessum hverfum:
MIÐBÆNUM
SKJíÓLUNUM
K AUÐ ARÁRIIOI -XI
Talið við afgreiðsluna - Sini 14968
RAGNARÖK
29. DAGUR.
getnum börnum. Það er ég persónulega sem hef komið því
í kring og mjög gegn vilia víirboðara minna. Það má segja að
ég hafi hætt stöðu minni og embættisframa þess vegna.
— Embættisframa, Butterfield . . . Og ég sem hef alltaf
gert mér í hugarlund að þjónar guðs væru hafnir vfir allan
hégómlegan metnað. Mér hefur sem sé aldrei komið til hugar
að kirkiunnar menn miðuðu sannfæringu sína við bað sem
teljast mætti þeim líklegast til að hækka í tigninni, svona rétt
eins og um starfsmenn einhvers fvrirtækis væri að ræða. Það
er gaman að komast að raunum þetta.
— Kirkjan er ekki neitt fyrirtæki, og ásakanir þínar eru
næsta móðgandi.
— Er það? Hvers vegna varð þér þá svo mjög hugsað um
embættisframa þinn, þegar þú ^ekkst fram fyr:|e skjöldu
vegna kynblendinganna? Getur vikadrengurinn ekki bjargað
eins. mörgnm sálum og. sjálfur fra-mkvæmdastjórinn?
— Ef við verðum nógu lengi samferða má vel vera að
mér takist að vinna algerlega bug á kaldhæðni þínu og kæru-
leysi, Wiggins. Þetta eru eins og skögultannir í nmnni þér,
sem annars mætti telnast fríður eins og raunar andlitið.
Þér dugai’ ekki neitt smiaður til þess að fá í glasið aftur,
kunningi. Og láttu tennur mínar afskintalausar.
■— Eg mun fá þig til að varpa allri þinní vantrú fyrir borð
eins og hverjum öðrum úrgangi.
Þeir gengu í skiól við lyítinguna og Wiggins kveikti sér í
vindlingi. Butterfield: dró þráð úr slitnum frakka sínum, vafð’i
þræðinum milli fingra sér, leit síðan til sólar og mælti:
— Mig minnir að þú hétir mér hressingunni, þegar sól færi
að lækka á lofti.
— Þolinmæðí, ku3mingi. Hvers vegna tekur þú ekki Budda
prestana þér tii fyrirmyndar um þolinmæði.
— Vegna þess að ég er ekki Búddhaprestur. Ekki heilagur
maður heldur. Eg finn það á matarlyktinni, að kvöldmatur er
um það bil framreiddur, og bá vinnst okkur ekki tími til þess.
■— Eg finn það líka, en vildi óska, að ég finndi það ekki.
Og ég verð að minna þig á þá hörmulegu staðreynd, kunningi,
að ég er ekki með nema einn brúsa. Þrátt fvrir alla þeirra
fögru meyia á mér, tókzt þeim ekki að skjóta meiru undan.
Við verðum því að skammta okkur það smátt.
Þeir lögðu enn af stað. Gengu nokkra hríð þegiandi. Wigg-
ins veitti því athygli, að presturinn var sífellt að fika við
þráðinn. Og Wiggins brosti:
— Þú ert alveg að drepast, kunningi.
Og Butterfield svaraði og fikaði enn við þráðinn:
— Eg er að temja mér þolinmæði.
— Reyndu að hugsa um eitthvað annað örlitla stund, og
síðan skulum við heilsa upp á brúsann. Á ég að segja þér frá
stelpunum?
— Nei, mig langar ekkert til að heyra þig segja frá stelp-
unum.
— Þú ert leiðinlegur, prestur minn. Iiværs vegna fágarðu
aldrei gleraugun þín?
•— Eg man aldrei eftir því. að ég sé með gleraugu.
■— Þú ættir nú að burrka af þeim mestu óhneinindin, svo
að þú sæir hvernig veröldin lítur út í raun og veru. Og auk
þess gæti ég þá sannfærzt um hvort ekki kæmi glampi í augu
þér, þega.r ég minnist á stelp.urnar.
— Eg hef ekki minnsta áhuga á stelpum. Slíkt er dægra-
dvöl veiklyndum.
Námsgreinar: íslenzka, enska, danska, þýzka, franska, spænska, ítalska, (esperanto og e.
t.v. fleiri tungumál verða kennd, ef þátttaka er nægileg), heikningur, bókfærsla, vélritun,
fundur, kjólasaumur, mamafatasaumur, sniðteikning, útsaumur, upplestur, sálarfræði. Byrj-
endaflokkar og framhaldsflokkar í öllum bóklegum greinum. Nýir framhaldsflokkar í íslenzku
og flatarmálsfræði fyrir gagnfræðinga, einnig 3. flokkur í þýzku. Talæfingar í ensku og dönsku
í efstu flokkunum. Hver námsgrein kennd 2 kennslustundir á viku Kennt er á kvöldin kl
7,45—10,30..
Nánari upplýsingar við innritun.
Innritun fer fram í Miðbæjarskólanum klukkan 5—7 og 8—9 síðdegis alla virka daga til
1. október. (Gengið inn um norðurdyr). Innritunargjald (sem greiðist "við innritun), er kr.
40.00 fyrir bóklegar námsgr.einar en kr. 80.00 fyrir handavinnuflokka og vélritun.
Saumavélar og ritvélar eru til afnota í timunum.
Skólastjóri.
W»
XX * =
A ?Sr *
KHfiKÍ