Alþýðublaðið - 26.09.1957, Side 2
s
Fimmtudagur 26. sept. 1957
A I þ ý % u b 1 a S S 3S
IHykSs-irsálið
Framliald af 1. síðu.
Mámrit án bókmenntalegs gild
í:3.“
Ákærandinn kvað menn
verða að nota heilbrigða skyn-
semi við að ákveða hvað væri
klám, hugtakið breytti um
merkingu eftir skoðanaþróun
þeirri, sem yrði í þjóðfélaginu,
þiví væri ekki hægt að gefa
ueina ákveðna skilgreiningu í
lögunum, sem nota mætti á
liverjum tíma. ,,Þegar efi rís
u.m, hvort rit skuli falla undir
iagagreinina um klám, má
'halda því fram, að hinn ákærði
eigi að njóta góðs af efanum.
'Þetta gildir hins vegar aðeins,
þegar um er að ræða efa um
raunverulega atburðarás í mál
inu. Hér er um að ræða túlk-
un laganna, og þá verður rétt-
,xT.rinn að verða frjáls í maíi
sínu“, sagði Riekeles.
Hann kvað það heldur ekki
koma málinu við, hvort hægt
væri að benda á dæmi um skað-
semi Rúbínsins eða ekki. Kvað
hann þetta atriði hafa verið tek
ið upp í málinu, þar eð það
hefði vakað fyrir þeim, sem
settu lögin. Hins vegar væri
það útbreidd skoðun, áð algjört
frelsi fyrir bókmenntirnar á
þessu sviði gæti haft skaðleg
áhrif, og að á meðan hið gagn-
stæða væri ekki sannað og
það algjörlega og almennt við
urkennt, að fullt frélsi væri
ekki skaðlegt, yrði að fara eft
ir hegnin£t -lögunum í þessu at
rið. Hann mótmælti því, að
klám-grein laganna hefði sof-
ið, eins og Evang' landlæknir
sagði í vitnisburði sínum, né
mundi hún stv; á meðan nú-
verandi, etísk sjónarmið giltu.
Hann benti á, að saksóknari
ríkisins hefði íarið mjög var-
lega á þessu sviði og það væru
LEIK- 06 FCflDURSKOLi KOPAVOi
fyrir börn á aldrinum_4—8 ára tekur til starfa 2. októ-
ber.
Þátttaka tilkvnnist í sima 19652 (Margrét Ólafsdóttir)
eða 18703 (Herdís Jónsdóttir).
Sveinspróf í þeirn iðngreinum sem löggiltar eru,
fara farm í október — nóvember 1957.
Meisturum og iðnfyrirtækjum ber að senda for-
manni viðkomandi prófnefndar umsóknir um próftöku
nemenda sinna, ásamt venjulegum gögnum og próf-
gjaldi, fyrir 10. október n.k.
Reykjavík, 2G. september 1957,
Iðnfræðsluráð.
i Vegna flutnings verða skrifstofur okkar lokaðar
| föstudaginn 27. þ. m.
j Opnar áftur laugardaginn 28. þ. m. í Aðalstræti 6,
I
3 hæð. ....
Sölusambantl ísl. fiskframleiðeiula.
'' I
f
vantar börn cða íullorðið fólk til að bera út blaðið
í mörg hvarfi í foænum frá næsíu mánaðarmótum.
Þeir, sem hafa hug á að taka það að sér, ættu að
tala vlð afgreiðslu blaðsins sem fyrst.
A ígreiðsla A lþýðublaðsins.
Sími 1-49■
því ýkjur að’segja, að sektar-'
dómur í þessu máli mundi
hefta bókmenntirnar. Hann
benti einnig á, að Överland
hefði á sínum tíma verið sýkn
aður af ákæru um guðlast, og
það hefði leitt til þess, að þing'
ið bréytti guðlastsgrein lag-
anna. Hið sama gæti gerzt um
klám-greinma, ef Mykle væri
sýknaður.
Ákærandinn kvað bók-
menntagildi Rúbínsins umdeilt,
en það væri í öllu falli ekki
svo háleitt verk, að allir hinar
erótísku lýsingar hæfust í æðra
veldi og gufuðu upp, svo að
boðskapur bókarinnar stæði
einn eftir. Ha'nn kvað það rétt,
að það væri böðskapur í bók-
dnni, en hann vær ekki að
finna fyrr en á fimm sí'ðustu
síðunum og hann væri yfir-
skyggður af kynbjf^lýsinguji-
um. ,,Það eru hinar erótísku
nákvæmnislýsingar, sem setja
s'vip á bókina, og það eru þser,
sem gera hana að klámi.
Nokkra athygli vakti þ^ð í
dag, að ljóshærð læknisfrú
frá Danmörku, 35—40 ára göm
ul, hafði skotizt til Norégs, án
vitundar manns síns, til þess
eins að bera vitni í málinu.
Dómarinn vildi ekki leyfa henni
að bera vitni, en hún var reið
yfir því, að engin kona hefði
látið skoðun sína í liós á mál
inu, og þegar réttarhaldinu
lauk hóf hún að lesa upp það,
sem hún ætlaði að segja, en
enginn vildi hluta.
ÚR 0 L L U M A T T U M
Framhald af 5. síðu.
þekkingu, en þó einkum af næm
um skilningi og djúpri mann-
þekkingu. Samúð hans í garð
hinna ungu er ótvíræð, og er
aístaða hans því gerólík flestu
því, sem við eigum að venjast
hjá þeim, sem telja sig kjörna
til að dæína unga fólkið og allt
þess athæfi og þá helzt til að
útsvína það og lasta af lítilli
velvild og enn minni þekkingu.
Sigvaldi hefur djúpa og þægi-
lega útvarpsrödd, en mætti vera
örlítið röskari í flutningi.
R.JÓH.
s
)5KIP41ÍTC£RB RIKISINS
FJ
í DAG er fimmíudagurinn 26.
septernber 1957.
Helgidagslæknar er Kolbeinn
Kristófersson. Læknavarðstofan,
sími 15030.
Slysavarðstofa Keylsjavíkur er
opin allan sólarhringinn. Nætur-
læknir L.R. kl. 18—8. Sími
15030.
Efíirtalin apóíek eru opin kl.
9—20 alla daga, nema laugar-
daga kl. 9—16 og sunnudaga kl.
3 3—16: Apótek Austurbæjar
(sími 19270), Garðsapótek (sími
34006), Holtsapótek (sími
33233) og Vesturbæjar apótek
(sími 2229Ö).
Árbaejarsafn: Opið daglega kl.
3—5 og á sunnudögum kl. 2—7.
lands. Litlafell lestar í Faxaflóa
í dag. Helgafell fór 24. þ. m. frá
Hafnarfirði áleiðis til Riga.
Hamrafell fór frá Batum 21. þ.
m. áleiðis til Reykjavíkur.
Sandsgárd er í Borgarnesi. Yv-
ette lestar í Leningrad. Ketty
Danielsen fór 20. þ. m. frá Riga
til Austfjaröa.
Merkjasöludagur
Menningar- og minningar-
sjóðs kvenna er á morgun. —•
Sölubörn komi á skrifstofu fé-
lagsins, Skáíholtsstíg 7. Opið
frá kl. 10 til 6. Góð sölulaun.
■—o—
Yfirliíssýning á verkum Júlí-
önu Sveinsdóttur í Listasafni
ríkisins er opin daglega frá kl.
1—10 e. h. — Aðgangur er ó-
keypis.
fer frá Reykjavik föstudaginn
27. þ. m til Vestur- og Norður
lands.
Viðkomustaðir:
Þingeyri,
ísafjörður,
Siglufjörður,
Akureyri,
Húsavík.
Vörumóttaka á fimmtudag.
H. F. Eimskipafélag íslands.
fer skemmtiferð að Glyin næst-
komandi sunnudag. Lagt af
stað kl. 9 á sunnudagsmorg'un-
inn ijrá Austurvelji og ekið
inn Hvalfjörð í Botnsdal. Geng
ið þaðan að fossinum.
Farmiðar seldir í skrifstofu
félagsins Túngötu 5 á laugar-
dag. Sími 19533.
Bæjarbókasafn R-ykjavíkur,
Þingholtsstræti 29 A, sími 1
1 23 08. Útlán opið virka daga
kl. 2—10, laugardaga 1—4. Les-
stofa opin kl. 10—12 og 1—10,
laugardaga kl. 10—-12 og 1—4.
Lokað á sunnudögum yíir sum-
armánuðina. Útibú: Hólmgarði
34 opið mánudaga, miðvikudaga
og föstudaga kl. 5—7; Kofsvalla
götu 16 opið hvern virkan dag
nema laugardaga kl. 6—7; Efsta
sundi 36 opið mánudaga, mið-
vikudaga og föstudaga kl. 5.30—
7.30.
FLUGFERÐIK
Flugfélag íslands h.f.:
Millilandaflug: Hrímfaxi er
væntanlegur til Reykjavíkur kl.
17.00 í dag frá Hamborg, Kaup-
mannahöfn og Oslo. Flugvélin
fer til Giasgow og Kaupmanna-
hafnar kl. 08.00 í fyramálið.
Gulfaxi fer til London kl. 08.00
í dag. Væntanlegur aítur til
Reykjavíkur kl. 20.55 á morgun.
— Innanlandsflug: í dag er á-
ætlað að fljúga til Akureyrar (3
ferðir), Egilstaða, ísafjarðar,
Kópaskers, Patreksfjarðar, Sauð
árkróks og Vestmannaeyja (2
ferðir). Á morgun er áætlað að
fljúga til Akureyrar (3 ferðir),
Egilstaða, Fagurhólsmýrar, Flat
eyrar, Hólmavíkur, Hornafjarð-
ar, ísafjarðar, Kirkjubæjar-
klausturs, Vestmannaeyja (2
feroir) og Þingeyrar.
Loftleiöir h.f.:
Hekla er væntanleg kl. 07.00
—08.00 árd. í dag frá New York,
flugvélin heldur áfram kl. 09.45
áleiðis til Gautaborgar, Kaup-
mannahafnar og Hamborgar.
Edda er væntanieg kl. 19.00 í
kvöld frá London og Glasgow,
flugvélin heldur áfram kl. 20.30
áleiðis til New York.
SKIF-AFflETTIS
Eimskipafélag' íslands h.f.:
Dettifoss fer frá Reykjavík 27.S.
til Þingeyrar, Sigluf jarðar, Húsa
víkur, Akureyrar,. ísafjarðar,
Vestfjarða og Reykjavfkur.
Fjailfoss fer irá Reykjavík kl.
06.00 í fyrramáf.ið 26.9V til
Akraness, Keflavíkur, Hafnar-
fjarðar og Reykjavíkur. Goða-
foss fór frá Akranesi 19.9. til
New York. Gullfoss fór frá Leitli
24.9. til Kaupmannahafnar. Lag
arfoss kom til tlamborgar 24.9.
fer þaðan tll Rostock, Gdynia
og Kotka. Réýkjafoss kom til
.Grimsby 25.9. fer þaðan til Rott
erdam, Antwerpen og Ilull.
Tröllafoss fór frá Reykjavík 16.
9. til New York. Tunguíoss fór
frá Lysekil 24. 9. til Gravarna,
Gautaborgar og Kaupmanna-
hafnar.
Skipadeild S.Í.S.:
Hvasafeli fór frá Reyðarfirði 21.
þ. m. áleiðis til Stéttin. Arnar-
fell er væntanlegt til Reykja-
víkur í kvöld. Jökulfell fór frá
New York 23. þ. m. áleiðis íil
Reykjávíkur. Dísarfell fór í gær
frá Reykjavík áleiðis til Grikk-
Ct
varpi
19.30 Harmonikulög (plötur).
20.00 Fréttir.
20.30 Úr sjóði minninganna:
Dagskrá Menningar- og minn-
ingarsjóðs kvenna gerð úr rit-
um Ólínu Jónasdóttur. Karó-
lína Einarsdóttir og Valborg
Bentsdóttir velja efni og búa'
til íiutnings. Flytjendur auk
þeirra: tlalla Loftsdóttir og
Andrés -Björnsson.
21.30 Útvarpssagan: ,,Barbara“,
eftir Jörgen-Frantz Jacobsen.
VII. (Jóhannes ur Kötlum).
22.00 Fréttir.
22.10 Kvöldsagan: „Græska og
getsakir“, eftir Agöthu Chrits-
ie; 13. (Elías Mar les).
22.30 Sinfónískir tónleikar (pl.).
23.10 Dagskrárlok.
LEIGUBILAR
53
%
>io*oéoéoéoS
■—o-
'•-J
Bifröst við Vitatorg
Sími 1-15-08
—o—•
Síminn er 2-24-40
Borgarbflastöðin
Bifreiðastöðin Bæjarleiðir
Sími 33-500
Bifreiðastö’ð Steindórs
Sími 1-15-80
Bifreiðastöð Reykjavíkur
Sími 1-17-20
1 SENDIBÍLÁR 1
«o»o«oeooa i
ioao9Cj«oso*J
3»ooor>o*ri» *
ÍOOOOÞOOOOOJ
Nýja sendibílastöðin
Sími 2-40-90
Sendibílastöðin h.f.
Sími 2-41-13. Vöruaf-
greiðslan. Sími 1-51-13
Sendibílasíöðin Þröstur
Sími 2-21-75
»000«00000000co000»000*»00000000000008000*0#co-..)
;0000000000000000000000000000©00000000000*0000t
VÖRUBÍLAR
IOOOOOOOOOOC
Vörubílastöðin Þróttuy
Sími 1-14-71