Alþýðublaðið - 26.09.1957, Page 5

Alþýðublaðið - 26.09.1957, Page 5
Fimmtudagur 26. sept. 1957 Afþýgublagjg 5 ÞJÖÐLEIKHÚSIÐ frum- flutti óperuna ,.Tosca“ eftir Puccini sl. sunnudagskvöld við ákafa hrifningu áheyrenda. Ungfrú Guðrún Á. Símonar syngur titilhlutverkið, en Stef- án íslandi hlutv. Cavaradossi. Leikstjórn annast Holger Bo- land, danskur leikstjóri, en dr. Victor Urbancic söng- og hljóm sveitarstjórn. ,.Tosca“ er þunglamalegri en liinar léttu óperur Verdis; ar- íur færri og minna tækifæri ívrir einsöngvara að hrífaáheyr endur sem einstaklingar, en um 3eið er hún veigameira verk og gerir strangari kröfur til sam- frjálfunar söngvara og hljóm- sveitar. Reynir því mikið á hljómsveit og hljómsv.stjóra og skal strax fram tekið, að miðað við allar aðstæður og tíma til samæfingar hefur náðst þar glæsilegri árangur en sann- gelottis. Þorsteinn Hannesson syngur hlutverk Spolesta, Htið Mutverk, en nóg til þess að sýna hve Þorsteinn á vel heima á óperuleiksviði. Ungfrú Guðrún Á. Símonar er frábær söngkona, og nýtur hin þjálfaða og mikla rödd itennar sín vel í hlutverki Toscu. Er henni þó oft gert örð- ugt um vik sökum hreyfinga í sambandi við söngflutninginn; það er til dæmis ekki beinlínis þægilegt að syngja erfiða aríu liggjandi á hnjánum, standa Síðan upp og syngja á meðan á þeim leik stendur. En söngur tmgfrúarinnar var slíkur, að athygli mundi vekja hvar sem væri. Stefán íslandi var af „öðrum 3ieimi“ en aðrir söngvarar hvað leik, söng og allan flutning snertir, sökum langrar leiksviðs þjálfunar. Var honum og ákaft fangað af áheyrendum, enda Var flutningur hans allur með miklum’glæsibrag. Guðmundur Jónsson syngur Mutverk Scarpia lögreglustjóra af miklum tilþrifum. Kristinn Hallsson syngur hlutverk djákn ans og tekst það með ágætum, en Ævar Kvaran hlutverk An- gelottis. Kórsöngur er góður, í ÁFGNGUM. Ivel í þessum sumarþáttum, en TVEIR fastir dagskrárliðir jvið siíku er ekki að búast, en frá sumrinu hafa nú sungið sitt; gjarnan mega stjórnendúr síðásta vers, a. m. k. í bili, eins slíkra þátta gæta smekkvís- og verða vill um missiraskipti. ; innar sem mest, enda þótt þeir Annar þeirra er erindaflokk- jþurfi að flýta sér og megi ekki jurinn um landið okkar, í áföng- jalltaf vera að því að föndra og- um, skipulagður af Ferðafélagi jfága. — Einn galla á persónu- íslands, að mér skildist, og voru jlegum flutningi Gunnars flutt eigi færri en þrettán er-; Schram .vil ég benda honum á, indi. Það skal ég játa, að mér ! í allri. vinsernd. Það er þetta gafst ekki kostur á að hlusta á ; sjálfumglaða og nokkuð yfir- öll þessi erindi, en það, sem ég lætislega ,.U-humm“, sem hann þéyrði, var allt gott, nsumt frá- bært, enda held ég, að þáttur- skýtur óþægilega oft inn í ræðu þess, sem. hann er að tala við. Guðrún Á. Símonar og Stefán Islandi í hLutverkum. nokkuð gætti óöryggis í skipt-*- um söngvara, bæði einsöngvara sveitar, sem stafar af mjög örð og kórsöngvara — og hljóm- ugum aðstæðum og of stuttum tíma til samþjálfunar. En þetta var frumflutningskvöldið, og þá koma slíkar veilur alltaf mjög greinilega fram ef fyrir RAUÐAVATN í víðri sveit, hendi eru, en hverfa með auk- j þig vinaraugum fyrst ég leit inni flutningsþjálfun, og þegar úr „taugaæsingnum“ dregur. Áheyrendur tóku flutningi óperunnar með afbrigðum vel, einkum var Stefáni íslandi frá- bærlega vel tekið, enda er um afmæli hans að ræða á óperu- sviðinu.. En þess þarf raunar ekki við, — Stefán á hug ís- lenzkra áheyrenda. Leiktjöld hefur Lárus Ing- ólfsson gert í klassiskum stíl, en sem fer vel við óperuna. fekinn fil starfa Skólastjóri leggur til að skólinn verðí gerður að ríkisskóla. HIN GLÆSILEGA sýning sem nemendur Handíða- og mayndlistaskólans, efndu til í sumar til heiðurs Lúðvík Guð- mundssyni stofnanda /skólans og skólastjóra, sýndi ljóslega ibve mikill þáttur skólinn er orðinn í menningarlífi þjóðarinn ar. A sýningu þessari var fjöldi ágætra verka úr rúmlega 30 greinum myndlista, listiðna og handiðna sem kenndar eru í skólanum. 1 Þessa dagana er 19. starfs- ár skólans að byrja. Af því til- efni ræddu Lúðvig Guðmunds- son skólastjóri og Magnús Gíslason námsstjóri við frétta- aienn og skýrðu þeim frá starf- semi skólans. Eins og áður fer starfsemi skólans fram í leiguhúsnæði, en hann er nú til húsa í Skip- Iiolti 1. ; „Þarna höfum við nú 6 vinnu stofur, en það er aðeins helm- ángur þess húsnæðis, sem skól- inn raunverulega þarfnast“, sagði skólastjóri. „Nauðsynlegt er að hefjast nú þegar handa um undirbúning að farmtíðar- byggingu fyrir skólastarfsem- ina. Að mörgu leyti mundi vera auðveldast og hagkvæmast áð leysa það mál með byggingu vinnuskála, rúmgóðra og bjartra“. SKIPULAG SKÓLANS. Lúðvig Guðmundsson stofn- aði skólann árið 1939 og rak hann sem einkaskóla í þrjú ár. Þá stofuðu nokkrir áhuga- menn félag um skólann, en hann hefur jafnan notið nokk- urs styrks úr ríkissjóði og bæj- Framhalíl á 7. síðu. og helzt þar kaus minn heima- reit við hérað þitt að festa. Útsýni þar freistar góðra gesta. Um þig myndast bænda byggð og búalið þér heitir tryggð. Þar halda þing um haustkvöld skyggð þitt huldufólk og álfar. Þetta vita vættir landsins sjálfar. Oft er tæpt um eigin hag, eilíf breyting nótt og dag. Fram þá geisar storma-slag, stundum ei sem linar. Þínar bárur brotna. eins og hinar. Myndatakan auðug er. Allt það, sem um veginn fer sýnir þú í sjálfu þér, sjálfs þín spegilgleri. Betur hygg ég helzt að enginn geri. Þegar vorið bjart og blítt baðar skógar limið frítt, í þínum lundum þá er hlýtt, þýður fuglasöngur: Lóan yrkir Ijóðin fram í göngur. Hvaðan eru upptök þín? Endalaus er spurning mín. Hvar er sú lind, er leynist sýn, en létt í farveg streymir? Ég veit það ei ■— en lítinn læk mig dreymir. Jósep S. Húnfjörð. inn í heild hafi verið mjög vin- jAvani, sem auðvelt er að losa sæll, enda ýmsir afbragðsmenn, sig við, ef maður veit af hon- sem um fjölluðu. Þátturinn af þessu tagi getur ekki fyrnzt; íslendingar eru alltaf reiðubún ir til þess að fræðast um land sitt og náttúru þess, fegurð þess og hrikaleik. Islenzk náttúru- vísindi hafa líka verið svo stál- heppin, að margir vísindamenn, sem þau hafa átt og eiga á að skipa, hafa ekki einungis verið merkir fræðimenn í grein sinni, heldur og prýðilegir rithöfund- ar, sumir ritsnillingar. Þar er Jónas Hallgrímsson ekki einn á báti. Nægir að nefna nöfn Þorvalds Thoroddsen, Bjarna Sæmundssonar, Pálma Hannes- sonar, Jóns Eyþórssonar, Stein- dórs Steindórssonar, Sigurðar Þórarinssonar og má þó marga fleíri nefna. Næstsíðasta erindið í flokki þessum var „Grængresi" Helga Hjörvar 8. september. Erindið lýsti ekki staðháttum á sérstök- um stað, heldur fjallaðj um eitt einkenni íslenzkrar náttúru víða um land. Erindið var geysi haglega samið, magnað hárri stemningu og rómantískri hrifn ingu, gert af mikilli stílíþrótt. Jón Eyþórsson rak botninn í þessa þætti með því að lesa frá- söguþátt af Ströndum, góðan að vísu, en ég salmaði þess, að Jón skyldi ekki flvtja eitthvað frá sjálfum sér sem útgöngu- vers. Varla hefði hann sprung- ið á því. Skýrði ég þetta með því, að Jón hafi enn verið með allan hugann uppi á jöklum og ekki gefið sér tíma til að semja ritsmíðar handa byggðafólki.—'mætti flytja nokkru rösklegar. A BORG OG I KJALL- AR.ANUM. Ekki. líkaði öllum brennivíns talið allt í tveim síðustu þátt- unum hjá Schram; vilja ekki heyra þá vöru nefnda í útvarpi og blöðum utan í stórstúkuræð- um. Auðvitað er þetta fásinna, og viðtalið við manninn í Kjall- aranum hygg ég að hafi ve.rið áhrifaríkari bindindisprédikun en mörg ræðan. Auðheyrt var líka, að sá sem rætt var við, var enginn kjáni að eðlisfari og stóð sig ólíkt betur en glæsibringur þær, sem töluðu í hljóðnemann hjá Schram við barinn á Borg- inni. Var hann þar einkar ó- heppinn með viðmælendur. Komu mér þá í hug orð míns góða vinar og læriföður, Árna Pálssonar: „Það eru bölvaðir rónar, sem setja óorð á blessað brennivínið.“ Gunnar Schram hefur sýnt það, að honum er trúandi til að fara með stjórn þáttar sem þessa, og kemur hann vonandl aftur eftir hæfilegan tíma, þeg- ar hann hefur hvílt sig eftir erfitt starf og safnað nýjum hugmyndum og kröftum. SAGNFRÆÐI OG LEIK- LISTARFLUTNINGUR. Bergsveinn Jónsson cand. mag. flutti áheyrilegt erindi um st,j órnfrelsisbaráttu Islendinga á 19. öld (10. sept.). Bergsveinn flytur veí, hefur góða rödd, en Jón er með allra geðfelldustu útvarpsmönnum. GUNNAR SCHRAM Á FERÐ OG FLUGI. Schram tók við sunnudags- Næsta kvöld þar á eftir las Erlingur Gíslason leikari upp sagnfræðiþátt: Giordano Bruno á banadægri, úr bók eftir Gunn- ar Dal. Upplestur þessi var greinilegt dæmi um það, hvern- þættinum af þeim Birni Th. og i ig ekki á að lesa slíkt efni. Gesti, og var það mikill vandi Flutningurinn féll ekki á neinn að setjast í sæti þeirra órokið. En Schram stóðst raunina og hefur gert margt ágæta vel, ver ið hugkvæmur og afar áræðinn. Veit ég, að sumum hefur þótt nóg um ýmsa aðdrætti hans, eigi síður en fyrirrennra hans, suma hefur hann jafnvel hneykslað. En hann þarf ekk- ert að kippa sér upp við það; þröngsýnir vandlætarar hafa ekkert með það að gera að hlusta á slíka þætti né annað það, sem venjulegt fólk hefur gaman af. Af vandaðra efninu, sem Gunnar dró að, er mér sérstak- lega minnisstætt viðtalið við Kjarval. Schram náði feikna góðu lagi á meistaranum. Tel ég að þetta viðtal við Kjarval eigi að geymast um aldur og ævi í safni útvarpsins og koma út á prenti á réttum stað. Oft talaði Schram við lista- menn og kynnti þá og sjónarmið þeirra á léttan og skemmtileg- an hátt og vann með því þarft verk. Auðvitað tókst ekki allt jafn- hátt að efninu, og átti beinlínis illa við það. Hér er ekki um smásögu að ræða, heldur frá- sögu, ekki leikrit, heldur venju legt óbundiS mál. Það á því illa við að lesa það með leikrænum tilþrifum, rykkjum og ringjum. Þetta verða upplesarar um fram allt að skilja, enda þótt þeir hafi lært eitthvað í dramat- ískri framsögn. Hins vegar þykir mér margt benda til þess, að Erlingur geti lesið vel upp, þegar flutningur hans hæfir efninu. DAGURINN OG VEGURINN MEÐ GLÆSIBRAG. Sigvaldi ritstjóri Hjálmars- son flutti mánudagskvöldið 16. sept., eitt hið bezta erindi um daginn og veginn, sem ég hefi lengi heyrt. Fór þar saman. vandað efni og afbragðs flutn- ingur. Sigvaldi talaði einkum um. uppeldismál, um æskulýð nú- tímans og vandamál hans. Ræddi hann þetta af mikilli Framlialfl á 2. gíls.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.