Alþýðublaðið - 26.09.1957, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 26.09.1957, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 26. sept. 1957 A S þ ý 8 u b I a_Sjð MftrNABFlRöf y r mm Síml 50184. The constand husband) Ekta brezk gamanmynd eins og þær eru beztaiy^ Aoaihlutverk: Kex Harrison — Margarct Leighton Kay Kendall. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýiid kl. 7 og 9. Danskur texti. Framhald af 4. síðu. ÁHRIF ÞINGA Á OG EFTIR- LIT MEÐ RÍKISSTJÓRNUM í þessu máli lá fyrir fundin- um ályktunartillaga frá laga- nefndinni. Breytingartillögur fluttu sendinefndir Filippseyja óg Búlgaríu. Tillögu sendinefnd ar Búlgaríu um að hætta tilraun um með kjarnorku- og vetnis- sprengjur var vísað frá vegna þess, að hún væri umræðuefn- inu óviðkomandi. Nefndin tók upp í ályktunartillöguna tvær af breytingartillögum ísrael. Þannig breytt var áíýktunartil- laga nefndarinnar samþykkt sámhljóða. I ályktuninni segir meðal annars: „46. þing alþjóða bingmannasambandsins mælir með því, að innan takmarka hinna ólíku stjórnmála- og, stjórnskipunarkerfa, , sem til eru í heiminum, skuli gerð al- varleg tilraun til þess að tryggja forræði þjóðþinga með því ao gera þau að sönnum fulltrúum fyrir lýðræðislegan vilja þjóð- 'anna.“ ■ FESTING VÉBÐLAGS Á HRÁEFNUM. Efnahags- og fjármálanefnd- in lagoi fram ályktunartillögu i málinu. Fram lcom breytingar- tillaga frá sendinefnd Báðstjórn arríkjanna um að boða bráðlega til alþjóðaráðstefnu um efna- hagsmál. Tillagan var felld í nefnd og sendinefndin féll frá tillögunni við atkv.greiðslu á -þingmannafundinum. Brey.ting- artillaga frá sendinefnd ísrael var einnig felld í nefndinni. Nefndin tók hins vegar upp í sína tillögu ákvæði um alþjóða- ráðstefnu til að koma ályktun- inni í framkvæmd. 1 ályktun- inni segir meðal annars, að æski legt sé að komast að samkomu- lagi um stöðugt verðlag sem bæði sé sanngjarnt gagnvart neytendum og ekki til þess fall- ið að draga úr framleiðslu. I því skyni að ná því marki þurfi samtök framleiðenda, neytenda og verzlunarmanna að beita sér fyrir, að gerðir séu alþjóða við- skiptasamningar milli hlutaðeig andi landa. Enn fremur skuli boðað til alþjóðaráðstefnu til að hrinda málinu í framkvæmd. í lok fundarins fór fram kosn ing forseta þingmannasam- bandsins og tveggja manna í framkvæmdanefna þess. ítalinn Giuseppé Codacci-Pisanelli var kosinn forseti í einu hljóði. Frá farandi forseti Stansgate lávarð ur var kosinn heiðursíorseti. FELAG SKRIFSTOFU- STJÓRA. Skrifstofustjórar þinga þeirra sem eru í þingmannasamfoand- inu hafa stofnað sérstakt félag innan þingmannasambandsins. Félag þetta hélt fundi dagana 12,—18. þ.m. Þessi mál voru rædd: 1. Skýrsla forseta. 2. Spurningar um það í hversu rikum mæli þing ýrnissa landa stjórni framkvæmda- valdinu. 13. Endurskoðun starfsreglna fé- lagsins. 4. Skýrsla um fjárlög aðildar- ríkja. 5. Skýrsla um breytingartillög- ur. Til skýringar skal það tekið fram, að árlega eru samdar spurningar um eitt eða ileiri mál varðandi starf þinga. Þess- ar spurningar eru síðan séndar [skrifstofustjórum þingmanna 'og svör við þeim send þar til jkjörnum manni, sem vinnur úr svörunum og sernur skýrslu um jþau. Eftir að skýrslan hefur ver 'ið rædd og léiðrétt, ef því er að skipía, er hún birt í tímariti þingmannasambandsins. Til- gangurinn með þessu er að safna skýrslum um ýmsar grein iandíða- og myndlisiask. Framhald af 5. síðn. arsjóði Reykjavíkur. Kennara- deild skólans hefur jafnan ver- ið ríkisstofnun. Hinar nýju listiðnaðardeildir skólans eru lögum samkvæmt reknar í sameiningu af ríkissjóði og bæj arsjóði. Kvað skólastjóri þróun skólans nú vera komna á það stig, að eðlilegt væri að einka- framtakið dragi sig riú í hlé, en ríki og bær taki að sér alla starfsemi skólans. Þessi þrískipting á rekstri .skólans, er með öllu óviðun- andi“, sagði skólastjóri. „Marka línurnar milli deilda skólans og starfsþátta hans eru ekki það skírar, að urint sé að halda þar hverju frá öðru. Hér grípur hvað inn í annað, hver kennslu deildin inn í hina. Kennslu- fræðilega er þetta mjög æski- legt og mikill sparnaður fylgir þessu. En með þrískiptingunni á rekstri skólans er þetta erf- itt og torveldar allt reiknings- hald stórum.“ KENNARADEILDIR OG NÁMSGREINAR. Dagdeildir skólans eru mynd listadeild og teiknikennara- deild, litsiðnaðardeild kvenna og deild hagnýtrar myndlistar. Auk þes er haldið uppi kennslu í mörgum sérgreinum í síðdegis- og kvöldnámskeið- um. Má meðal margra nefna teiknun, listmálun, auglýsinga teiknun, bókband, vefnað, ýms ar greinar svartlista, sáldþrykk, listprjón, Batik, linolþrykk, námskeið fyrir börn og full- orðna í föndri, barnanámskeið í teiknun og málun og margt fleira. Skólagjöldum er mjög í hóf stiRt. l/!etnar|kenns;lan í dag- deildum kostar ekki nema kr. 800.00, en gert er ráð fyrir eitt þúsund kennslustundum yfir vetui'inn. Ýfirkennari og aðalkennari í teiknun er Sig. Sigurðsson list rnálari. Annar aðaill^snnari í anyndlistrirdeild er iÞjóðverj- inn Wolfang Scmith. Björn Th. Björnsson kennir lista- og stíl- sögu, frú Ólöf Pásdóttir mynd höggvari kennir myndamótun, I istiðnaðardeiid kvenna kenna frú Guðrún Jónasdóttir og frú Margrét Óafsdóttir vefn að og frú Kristin Jónsdóttir mun kenna sáldþrykk, línal- þrýkk o. fl, Skólinn bauð einum eða tveimur Færeyjingum ókeypis skólavist í vetur auk nokkurs styrks. Til fararinnar váldist ungur maður Zakarius Heins- son. Er hann. honur hins kunna færevsj^a skálds Williams Heinsen. 'Sem fyrr segir er kennsla í skólanum að hefjast um þessar mundir. Er því ástæða til að vhetja þá sem ætla að stunda nám í skólanum í vetur að láta ekki dragast að senda umsókn sína. Umsóknareyðublöð skól- ans fást í bókaverzlun Lárusar Blöndal. ar í starfi þing'anna. Að fengn- um þeim upplýsingum getur hver um sig reynt að gera sér grein fyrir, hvort hann geti ekki lært áf reynslu annarra. Það kom almennt fram hjá fulltrúum á þingmannafundin- um þakklæti og viðurkenning til Breta íyrir mjög góðar mót- tökur og gott skipulag. * Þess má geta, að í fylgd með fulltrúunum voru um 300 eigin- konur þeirra og höfðu verið gerðar sérstakar ráðstafanir til að taka vel á móti þeim. Álþýðublaðið vantar unglinga til að bera blaðið til áskrifenda í þessurn hverfum: Miðbænum Skjólunum Rauðarárholti Hverfisgötu & Laugateig Efstasundi Kársnesbraut Heiðargerði Talið við afgreiðsiuna - Sími 14900 TVÆR STÚLKUR óskast í heimavist Laugarnesskólans. Upplýsingar gefur forstöðukonan,, sími 3 28 27. s verður haldinn í húsakynnum ráðsins í dag og á morg- un. Fundurinn hefst kl. 2 e. h. í dag. Dagskrá samkvæmt 12. gr. laga V. í. Stjórn Verzlunarráíis íslands. Ballettskóli Snjólaugar Eiríksdóftur tekur til starfa 1. okt. í Vonarstr. 4 (Verzlunarmannaheimilið). — Innritun og uppl. daglega í síma 16427, kl. 1—6 eftir hádegi. Þeir, sem vilja fylgjast með landsmálum, þurfa að lesa utanbæjarblöðin — Akureyrar ísafjarðar Vestmannaeyja Siglufjarðar Norðfjarðar B L Ö Ð I N .

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.