Alþýðublaðið - 26.09.1957, Side 8
Fróðlegt að kynnast starfseoii brezkra
\&rkalýðssamjtáka, segsr Jóhann Möiler
ritari Þróttar á Siglufirði. *
FÝRIK NOKKRU cru komnir heim úr þriggja vikna för
mn England í boðj brezka utanríkis- og átvinnumálaráðqneyt-
isins þeir Jóhann Möller, ritari Verkamannaféiagsins Þróttar
á Siglufirði og Magnús Jóhannsson úr Trésmiðafélagi Reykja-
víkur. Var þeim boðið til Englands til þess að kynnast verka-
lýðsmálum þar í landi.
Jóhann kom heim í fyrra-
kvöld og átti Alþýðublaðið í
gær stutt viðtal við hann um
förina.
ÁBALSTÖÐVAR BREZKA
ALÞÝBUSAMBANDSINS
HEIMSÓTTAR.
Förinni var fyrst heitið til
London og dvalizt þar í tvo
daga, sagði Jóhann. í London
tcku á móti okkur fulltrúar frá
brezka utanríkis- og atvinnu-
malaráðuneytinu, svo og full-
trái frá Central Office of In-
formation, segir Jóhann, en sú
stofnun skipulagði ferð okkar.
Hefur þessi stofnun í sinni þjón
ustu 800 manna æft starfslið.
KÆTT UM KAUPGJALDS-
‘MÁL OG ÞJÓÐNÝTINGU
V BLACKPOOL.
4. september var haldíð til
Fleetwood og daginn eftir það-
an til Blackpool, þar sem þing
brezka alþýðusambandsins stóð
þá yfir. Var þingið þá á fjórða
degi og umræður stóðu yfi-r um
þrjú stærstu málin: Evrópu-
markaðinn, kaupgjaldsmálin
og þjóðnýtingu. Samþykkti
þittgið tillögu um, að rétt væri
að England gerðist aðili að Evr-
ópumarkaðnum, að því þó til-
skyldu, að atvinnuöryggi brezk
ra verkamanna yrði ekki skert.
1 Fleetwood skoðuðum við
hat'narmannvirki, sem eru hin
merkilegustu og ræddum við
verkalýðsleiðtoga á staðnum.
OKLEIFT AÐ HALDA
KAUPGJALDI í SKEFJUM.
í kaupgjaldsmálum var þing-
ið á einu máli um það, að ekki
væri lengur unnt að halda kaup
gjáldi í skefjum, þar eð ríkis-
SONRAJD NORDHAL for-
norska alþýðusambandsins
'átti sexLtgsafmæli l gær. Hann
heí’ur um langt skeið verið leið
tog norsku verkalýðssamtak-
anna og notið ðskora'ðs trausts.
Hann er nú í öðru sæti á lista
Alþýðuflokksins í Osló við þing
kosningarnar er í hönd fara og
tekur hann því sæti á Stórþing
inu að kosningunum loknum.
I þús. gesti
MIKIL aðsókn hefur verið
að ijósmyndasýningunni „Fjöl-
sk.ylda þjóðanna“.
Sýningin hefur verið opin í
fimm daga, og á þeim tíma
itafa 10 þúsund gestir skoðað
sýninguna.
Suðmundur Magnússon
var
i gær
GUÐMUNDUR MAGNÚS-
SON, fyrrum forstöðumaður
Verkam^nnaskýlisins í Reykja
"vík var jarðsunginn í gærdag.
Hann lézt sunnudaginn 15.
sept., 81 árs að aldri, og hafði
þá átt við langvarandi van-
hei.lsu að stríða.
stjórnin hefði ekki haldið niðri
verðlagi og dýrtíðin hefði farið
ört vaxandi. Flutningsmaður
tillögunnar um þetta efni var
Frank Cousins frá Transport
and General Workers, sem er
stærsta verkalýðsfélagið í Bret-
landi og telur 1,3 milljónir
verkamanna. Mun ekkert verka
lýðsfélag stærra í heiminum.
MEIRI ÞJOÐNÝTING!
Miklar umræður urðii um
þjóðnýtingu á þinginu. Fannst
mörgum sem brezki alþýðu-
flokkurinn færi fullhægt í
baráttu fyrir framgangi þess
máls. Náðist fullt samkomu-
lag á þinginu um tillögu, er
gekk í þá átt að stefna bæri
að meiri þjóðnýtingu og þeirri
stefnu yrði bezt komið fram
með því að tryggja alþýðu-
flokknum meirihluta á þin-gi.
KOMMUNISTI HRÓP-
AÐUR NIÐURA
Fyrir þinginu lá tillaga frá
miðsjtórn samtoandsins um það,
að þingið rómaði hetjulega
baráttu ungversku þjóðarinnar
í októberbyltingunni s. 1. ár en
fordæmdi hins vegar rag-
mennskulega framkomu Rússa.
Einn af fulltrúum komúnista
tók til máls við umræður um
þessa tillögu og hélt því m. a.
fram, að Rússar hefðu gert það
eina rétta með íhlutun sinni.
Vakti ræða hans svo mikla and
úð þingheims, að fundarstjóra
tókst ekki að koma í veg fyrir
að hann yrði gersamlega hróp-
aður niður.
Fimmtudagur 26. sept. 1957
i-yodyr fullskipa'ðrar stjó'rnar ASI 3. okf.
Jóhann Möller
ir meðlima, sagði Jóhann að
lokum urn þetta þing brezka
alþýðusambandsins.
ÖRYGGI OG AÐBUNADUR
GERBREYTTIST VID
ÞJÓÐNÝTINGUNA.
Frá Blackpool var haldið aft-
ur til Fleetwood og hafnarmann
virki þar skoðuð ennfremur
stórt ísframleiðslu'hús, sem
framleiðir um 1000 tonn af ís
á sólarhring. Síðan var haldið
til Leeds, uliariðnaðarborgar-
Framhald á 3. siðu.
MIÐSTJÓRN Alþýðusambands íslands hefur ákveðið að
kalla saman fullskipaða stjórn sambandsins 3. október n.k. og
19 manna néfndina, er kosin var á síðsta þingi 4. október.
Sem kunnugt er kaus síðasta
þing Alþýðusambandsins 19
manna nefnd til þess að ræða
við ríkisstjórnina um efnahags-
málin. Hefur þessi nefnd síðan
verið miðstjórn ASÍ til ráðu-
neytis um kaupgjaldsmálin og
afstöðu verkalýðsfélaganna til
samningsuppsagna.
sw
FENGU ENGAN FULL-
TRÚA í MÍÐSTJÓRN.
Kom-múnistar á þinginu
höfðu mikinn viðbúnað og
hugðust fá fulltrúa kosinn í
miðstjórn sambandsins. En sú
ráðagerð þeirra fór algerlega
út um þúfur. Fékk frambjóð-
andi kommúnista sem líkleg-
astur var aðeins rúmar 2 millj.
atkvæða (meðlimir félaga, er
fulltrúa eiga á þinginu eru tald
ir) en sá fulltrúi er náði kjö|.
fékk 6.300.000 atkvæði.
8>8 MILLJÓNIR í
SAMBANDINU.
Á þessu þingi brezka alþýðu-
sambandsins voru um 1000 full-
trúal- frá 168 félagssamtökum í
brezka alþýðusambandinu en
þau félög telja alls 8,3 milljón-
DAMASKUjS, miðvikudag.
NTB. — Ibn Saud, konungur
Saudi-Arabm, kom í dag til
Dainaskus í þriggja daga opin-
bera heimsókn. Mun hann ræða
ástandið í Austurlöndum nær
við Kouatly forseta, Sabri Ass-
ali forsætisráðherra og fleiri
sýrlenzka fyrirmenna.
Sagt er, að viðræðurnar verði
um afstöðu Arabíu til Sýrlands,
stefnu Bandaríkjanna í austur
lenzkum stjórnmálum, samúð
Bandaríkjanna og Sýrlands,
liðssafnað ísraelsmanna og
Tyrkja við landamæri Sýrlands,
æfingar sjöttu flotadeildar
Bandaríkjanna í Miðjarðarhafi,
sambúð Sýrlands og Sovétríkj
anna og síðast en ekki sízt sam
búð Egyptalands, Sýrlands og
! Saudi-Arabíu.
LAGDI GEGN UPPSÖGN
SÍÐAST.
Snemma á þessu ári kom
nefndin saman til þess að ræða
þessi mál, Lagðist nefndin þá
gegn almennum samningsupp-
sögnum meðan séð væri hvern-
ig ráðstafanir ríkisstjórnarinn-
ar í efnahagsmálum reyndust
Nú má telja víst, að mál þessi
verði tekin til endurskoðunar
a ny.
Veðrið í dag
Allhvass sunnan; rignins
S
S
I
S
s
ALÞYÐUBLAÐIÐ getur^
''ekki látið hjá líða að -gagn-ý
rýna Alþýðusambandið fyrir v
^það að láta aðeins einu blaðiý
té upplýsingar um væntan-V
^legan fund 19 manna nefnd-^
ýar ASÍ en ganga fram hjá ölÚ
C um öðrum blöðum. Birtistl
Sfregn um fundinn í Þjóðvilj- I
Sanum þegar daginn eftir að^
Smiðstjórn ASI tók ákvörðun^
Sum hann en ennþá hefur Al-C
Sþýðublaðið ekki fengið neina^
Hilkynningu um fundinn fráý
^ ASÍ. Bendir þetta til þess aðv,
^ stjórnendur ASÍ líti á Þjóð-ý
^viljann sem eitthvert „prív-S
at málgagn“ Alþýðusam-^
S
^ bandsins.
s
Pamir sökk svo snögglaga, að ekki var
Sex menn hafa fundizt á lífi. Leit haldið áfram
Casablanca, miðvikudag.
FIMM þeirra sex manna, sem
komust af, er þýzka barkskip-
ið Pamir sökk s. 1. laugardag
með 86 manns innanborðs, voru
í dag á leið til Casablanca um
borð í bandaríska kaupfarinu
„Geiger“. Hinn sjötti, tvítugt
sjóliðsforingjaefni, Haselbaeh
að nafni, er á ameríska björg-
unarskipinu „Asecon“. Hann
S eptemberm ótið:
160 farþegar íluftir s
úr skipi, sm
Lissabon, miðvikudag.
BREZKA farþegaskipið
,,Hildebrand“ strandaði út af
Caxseris í Portúgal, og fluttu
dráttai’bátar 160 farþega þess
í land, er í Ijós kom, að það
gat ekki losað sig af eigin
rammleik. Allt gekk rólega fyr
ir sig og enginn særðist. Vatn
er í tveim lestum og hallast
skipið nú mjög. Strandið varð
í þoku. Áhöfnin er um borð.
m mumm sfo
L i
SEPTEMBERMÓTIÐ, sem
venjulega er síðasta opinbera
frjálsíþróttamótið, fór fram s. 1.
þriðjudagskvöld á fþróttavell-
inum. Lítið sem ekkert var mót
þetta augiýst og þess vegna fóir
áhorfendur, samt sem áður náð
ist mjög athyglisverður árang-
ur i tveim greinum.
Jón Pétursson, HSIi, sigraði
í hástökki og náði um leið bezta
árangri íslendings á árinu, hann
stökk mjög hátt yfir 1,86 m„
og var mjög nálægt því að
stökkva 1,90 m. Jón er í mjög
mikilli framför í þessari grein
Guðmundssonar verði í hættu
og hver veit, nema met Skúla
þegar næsta sumar, en það er
1,97 m. Heiðar Georgsson, ÍR,
stóð sig einnig vel, hann stökk
mjög vel yfir 1,80 m. í fyrstu
tilraun og átti auk þess góðar
tilraunir við 1,86 m. Ef Heiðar
legði éinhverja áherzlu á há-
stökk, kæmi fljótlega 1,90 eðá
hærra.
ÞÓRÐUR NÁLÆGT METI.
Þórður B. Sisurðsson, KR,
náði mjög góðum árangri í
sleggjukasti og vantaði aðeins
16 sm. upp á metið, hann var
öruggur það sýndi kastsería
hans.
AÐRAR GREINAR.
Kúluvarpið var ekki eins
gott og búizt var við, Guðmund
ur sigraði nú Húseby í fyrsta
sinn á sumrinu kastaði 15,44.
Húseby kastaði 15,30 m. í stang
arstökkinu skeði það, að lands-
liðsmennirnir báðir felldu byrj
unarhæðir sínar og sigraði Val-
garður, hann hefur sýnt fram-
farir í sumar. Hilmar sigraði
með yfirburðum í 100 m. hlaup
inu á 10,7 sek. og Gylfi Snær í
spjótkastinu. Kristleifur sigraði
auðveldlega í 800 m. hlaupi
unglinga, en félagi hans Reynir
getur orðið góður. í kringlu-
kasti sigraði Hallgrímur Jóns-
son, Á, 48,21 m.
skýrir svo frá, að hann hafi
farið í björgunarbát ásamt ?.0
félögum sínum, áður en bark-
uxinn sökk. Þegar báturinn
fannst var Haselbach einn í
lionum, auk líks eins sjóraanns.
Hinum hafði skolað fyrir borð
og' drukknað.
AFP skýrir frá því, sani-
kvæmt viðtali við Haselbach,
sem gert var opinbert í aðal-
stöðvum bandaríska flughers-
ins í Vestur-Þýzkalandi í dag,.
að Pamir hafi sokkið kl. 14 á
inn, með 21 manni, var settur á
laugardag. Björgunarbátur-
flot rétt áður. Báturinn var þá
hinn eini, sem aðg'engilegur
var. Er Pamir var horfið í haf-
ið, flaut þó upp björgunarbát-
ur, sem 15 mönnum tókst að
komast upp í. Aðeins fimm
þegar ameríska kaupfarið
þeirra voru þó með lífsmarki,
,,Saxon“ fann þá. Þeir fimm,
sem lifa, skýra frá því, að af
þeim tíu, sem dóu í bátnum,
hafi einn látizt af vosbúð, en
hinum skolað fyrir borð. Þeir j
skýra einnig frá því, að Pamir ^
hafi sokkið svo snögglega, að 1
ekki hafi verið tími til að setja
út gúmmíbáta.
Úrslit í einstökum greinum
| verða birt á Íþróttasíðu blaðs-
ins á morgun.
Leitinni að fleirum, er af
kunna að hafa komizt, er hald-
ið áfram af fullum krafti. Flug-
vélar frá ameríska flughernum
og tíu kaupförum halda henni
uppi. Segir talstalsmaður ame-
ríska flughersins í Azoreyjum,
1 að ílugvélarnar og skipin ein-
l beiti leitinni að 9000 ferkíló-
! metra svæði.