Alþýðublaðið - 11.10.1957, Side 5

Alþýðublaðið - 11.10.1957, Side 5
Föstudagur 11. okt. 1957 Algsý^uhtaSið 5 Hœtt við dr. Finn Guðmnndsson: ÞUSUNDIR fu-gla hafa verið merlctar hér á landi á undan- förnum árum að tilhlutan Nátt úrufræðifélagsins og Nátíúru- gripasafnsins. Merkingarnar eru að mestu framkvæmdar af áhugamönnum víoa á landinu, en yfirumsjón með merkingun- um hefur dr. Fkmur Guð- mundsson fuglafræðingur. Fyrir nokkru kom blaðið að máli við dr. Finn og bað hann að segja nokkuð um tilgang 'fuglamerkinga og niðurstöður sem vsindamenn hafa fengið af þeim. Það var danskur mað.ur, Hans Cristian Morthensen, sem var upphafsmaður vísindalegr- ar fuglamerkingar, hann hóf fu'glamerkingar árið 1899. En •áður höfðu einstakir menn gert fálmandi tilraunir með fuglrt- merkingar, en þær höfðu enga vísindalega þjvðingu. Þessi möguleiki, að merkja íugla, gerði kleift að rannsaka ferðir þeirra og lifnaðarhæíti. Þ.essi starfsemi H. C. Mort- hensen bar svo góðan árangur, að mjög fljótt tóku vísinda- menn frá fleiri þjóðum að merkja fugla með svipuðum hætti. Árið 1902 hófu Þjóðverjar fuglamerkingar, Ungverjar 1908, og síðan hver þjóðin af annarri, og nú má svo heita að fuglamerkingar séu fram- kvæmdar hjá öllum menni.ngar þjóðum. ■ Tilgangur með fuglamerk- ingum er fyrst og fremst að afla vitneskju um ferðir og vetrarheimkynni farfugla. v Fyrr á öldum höfðu menn hinar fáránlegustu hugmyndír um þau efni. T. cl. trúðu rnenn þvi að farfuglar hefðust við á veturna á vatns- eða sjávar- footni eða lægju í dvala í hell- am eða öðrum fylgsnum. Meira að segja hinn mikli náttúru- fraeðingur Linné, sem var uppi á 18. öld, trúði þessu. Með merkingunum fást mik- ílsverðar upplýsingar um marga aðra lífshætti fuglanna, rneðal annars átthagatryggð, dánarorsakir, hve mikið er veitt af hverri tegund og veiði- þol hinna ýmsu fuglategunda, nan vercur aift a aia gomui. Stakkönd hefur sig til flugs. in upp sú aðferð að festa málm- plötu á vængbarðið. Þessi að- ferð er aðallega notuð við að merkja endur og hænsnfugla, vegna þess að fætur þeirra þroskast svo seint, að fóthring- ar, sem passa fullorðnum fugl- um, renna af fótum unganna. TRÚBOÐ OG FUGLA- MERKINGAR Á einum stað hafa fuglamerk ingar verið notaðar í sambandi við trúfooð. Það var auðugur Ameríkumaður, mjög trúaður, sem hafði brennandi áhuga á trúboði, sem notaði þessa vís- indagrein til framgangs hug- sínum sínum. Einkum hafði auðkýfingur þessi áhuga á að kristna íshafsbúa í íshafslönd- um Ameríku. Honum datt það snjallræði í hug að láta endur og gæsir flytja Eskimóunum fagnaðarerindið. Því er þannig háttað, að endur og gæsir verpa mest langt norður í íshafslönd- um, en leita á veturna suður FUGLAMERKINGAR Á ÍSLANÐI Árið 1320 hóf danskur mað- ur, Peter Skovgaard, fugla- merkingar hér á landi fyrstur manna. Á hans vegurn var merkt hér talsvert af fuglum allt til ársins 1940. Árið 1932 hcfst.Hið íslenzka náttúrufræði félag handa um fuglamerkingar og nú fara þær fram á vegum Náttúrugripasafnsins. Síðan 1932 hafa alls verið merktir um 45 þús. fuglar á vegum Náttúru fræðifélagsins og Náttúrugripa saínsins, og endurheixhtur merkjanna skipta orðið þúsund um. Á vegum Skovs voru merktir um 20 þús. fuglar, svo að alls hafa verið msrktir um 65 þús. fuglar hér á landi. Mest ar endurheimtur af merkjurn eru af öndum og gæsurn, eða 20—30 r(, enda eru þessar'teg- undir töluvert veiddar, minnsta endurheimta er frá sumum teg- undum smáspörfugla, allt nið- ur í 1—2L . Merkingarstarfsemin hér á' landi er algjörlega borin uppi af áhugamönnum um land allt. Er öllum þessum mönnum bað sameiginlegt að þeir eru glögg- ir náttúruskoðendur og hafa ó- slökkvandi áhuga fyrir náttúru vísindum. Af þeim mönnum sem bezt hafa lagt þessari starf semi lið má nefna þá bræður Jósep og Ragnar Sigfinnssyni, Grímsstöðum við Mývatn, sem hafa merkt fugla allt frá 1920 fram á þennan dag. Hákon Vil- hjálmsson, Hafurbjarnarstöð- um á "Miðnesi, Snorra Péturs- son, Skipalóni, Hörgardal og Hei'ða 2sir á flugi. Óskar Sigurðsson, Vestrnanna- eyjum. Óskar hefur lagt stund á merkingar sjófugla, en Hákon hefur merkt fnllorSna vaðfugla. Hann er brautryðjandi á því sviði hér á landi, ’veiðir hann fuglana í gildrur og snörur, og nú í sumar er hann búinn að í ná og merkja á 3. þúsund fugla! rneð þessum hætti. Marga aðra | góða liðsmenn mætti einnig nefna. MERKING HEIÐAGÆSA. Ekki hefur verið merkt eins mikið af nokkurri tegund hér á landi og heiðagæs. Hafa þær merkingar verið framkvæmdar í samvinnu við Englendinga undir forystu fuglafræðingsins Peter Scotts. Fóru merkingarn- ar fram sumurin 1951 og 1953. Voru alls merktar 10 þús. heiða (gæsir hér, einnig var mikið af Krían flýgur lieimskautaH.ua á niilli vor og haust. þeirn merkt í Englandi á vet- urna, en þar eru þær mikið veiddar til matar. Heiðagæsamerkingarnar hér eru ýtarlegustu fuglarannsókn- ir sem gerðar hafa verið í Evr- cpu á einni fuglategund. Árang- ur merkinganna er mjög góður, menn vita nú að stofninn ,er 40—50 þús. fuglar á haustin, í Englandi eru skotnir um 15 bús. fuglar á veturna. En stofninn heldur sér vegna þess að á sumrin er hann í friði á hálend inu á íslandi. FERBIR ÍSLENZKRA FARFUGLA. Einn aðalárangur fuglamérk- inganna er, að nú vita menn hvar íslenzkir farfuglar haliáa sig á veturna. Yfirleitt halda þeir tii Bret- landseyja, sumir fara ekki lengra, aðrir halda áfram til meginlandsins til Hollands, Belgíu, Frakklands, Spánar og Portúgal, og þeir sem hvað lengst fara fljúga til V.-Afríku. Endur og gæsir fara margar ekki lengra en til Bretlands- eyja og sömuleiðis sumir vað- fuglar svo sem heiðlóa hrossa- gaukar. Spóar halda til V.-Afr- íku einnig steindepill og maríu- erlan og jafnvel fleiri tegundir. Með merkingum fæst einnig Framhald á 8. síðu. Rifstjóri: Ingvar Ásmimdsson. Myndin er af útflölluni merki sem notuð eru til fuglamerking- ar. Á nterkinu stendur Náttúrúgripasafnið, Reykjavik og númer, sem cr á spjaldskrá safnsins og g.éfur liún allar upplýsingar um hvar og hvenær fuglirm hefur verio merktur. Og svo stofnsveiflur og stofn- Stærð. Alltaf eru að opnast ný svið fuglafræðinnar, sem merk- jngarnar bregða Ijósi yfir. i; Sú aðferð, sem H. C. Mort- íiensen bjn’jaði á árið 1899, er að setja aluminiumhring ujn fót fuglsins. Á þennan hring er Stimplað númer, og heimilis- fang merkingarstöðvarinnar, og árangur af merkingu byggist á jóví, að þeir, sem skjóta eða finna merktan fugl, skili um leið merkinu til stöðvarinuar og greini um leið frá hvar og hve- íiær fuglinn hafi náðst. ■. Enn 1 dag fara fúglamerking- ar fram með þessum hætti. A SÍðari árum hefur líka verið tek Þessi ráösnjalli hugsjónamaður sem hét Jack Miner, setti á fót merkingarstöð við landamæri Kanada og Bandaríkjanna, og merkti þar ógrynni af öndum og gæsum á veturna, en auk númers og heimilisfangs lét hann stimpla ritaingargreinai' á merkin. Síðan veiddu Eski- móarnir fuglana á sumrin og fengu merki með ritningar- greinum. Vafalaust hefði Eski- móunum fundizt mikið til ritn- ingargfeinanna koma, hefðu þeir getað lesið þær. En starf semi þessi hafði, fyrir utan kristniboðið, ómetanlegt gildi fyrir náttúru\nsindin. til Kanada og Bandaríkjanna. AÐ undanförnu hefur þátt-1 urinn nær eingöngu verið heig j aður innlendum skákmeistur- ] um og skák á íslandi, enda hsí ur Rej'kjavík verið brenni- punktur skákheimsins á sumri því, sem nú er að kveðja. Væri því ekki úr vegi að hvíla sig á íþungum bönkum atómaldar og gervitungla, err skoða í þess stað rómantík síð- ustu aldar í Ijósi skákar.nnar. Þjóðverjinn Adolph Anderssen hefur teflt tvær skákir, sem tímans tönn hefur enn ekkert unnið á nema síður væri, hina cdauðlegu og þá sígrænu. Fyrst verður Anderssen kynntur lít- illega, en síðan keraur sú sí- græna og hefur hvergi fölnað, þótt nú séu liðin hundrað og fimm ár frá því hún var tcfld. Adolph Anderssen fæddist í Breslau árið 1818. Las stærð- fræði við háskólann og fékk að prófi loknu kennarastöðu við menntaskóla í fæðing’arbæ.sín- um. Gegndi hann þvi starfi til dauðadags, árið 1879. Eftir sigur sinn á stórmótinu í London 1851 var Anderssen álitinn vera sterkasti skákmað- ur 'heims. En heima í Breslau hafði hann ekki nasgjanleg tækifæri til að auka styrk sinn. Á móti í Manchester 1857 tapaði hann fyrir Ungverjan- ,um Löventhal, sem vann mót- ið. Ári síðar beið hann herfileg- an ósigur fyrir bandaríska undrabarninu Paul Morphy. Moi-phy vann sjö skákir, And- erssen tvær, en tvær urðu jafntefli. Skömmu síðar dró Morphv sig í hlé frá skákmót- um og Anderssen varð aftur skærasta skákstjarnan. Hann varð sigurvegari á stóru móti í London 1862 og öðru í Baden Baden 1870. Árið 1866 háði, hann einvígi við Wilhelm Steinitz og tapaði með sex vinningum gegn átta. Eftir emvígið útnefndi Stein- itz sig til heimsmeistara og varð þannig fyrstur til að bera þann títil; Evansbragð. Hvítt: Adolph Anderssen. Svart: Dufresne. 1. e4; e5. 2. Rf3; Rc6. 3. Bc4: Bc5, 4. b4; BXh4. 5. c3; Ba5. 6. d4; eXd4. 7. o—o; d3. Leikið til að hindra sam- einingu hvítu peðanna á mið- borðinu. Venjulegast er 7. —■ d6. 8: cXd4; Bb6. 8. Db3; Df6. 9. e5; Dg6. 10. Hel; Rge7. 11. Ba3; b5. Svartur fórnar peði og' hyggst með því koma mönnum sínum á drottningarvæng í spilið. 12. DXb5; Hb8. 13. Da4; Bb6. Svartur gat ekki hrókað, þar eða Rc6 var ofhlaðinn. 14. Rbd2; Bb7. 15. Re4; Df5. 16. ÐXd3; Dh5. Það væri synd að segja að svartur hefði notað tíma sinn vel með drottningarflánínu 17. Rf6t gXf6. 18. eXf6; Hg8. 19. Hadl!! DXf3. 20. HXe7!! RXe7. 21. DXd7!! KXd?. 22. Bföt Ke8. 22. — Kc8. 23. Bd7; mat. 23. Bd7t Kf8. 24. BXe7; mát.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.