Alþýðublaðið - 12.10.1957, Blaðsíða 2
A 1 þ ýð u b1aS ið
Laugarclagur 12. okt. 195
Þeir, sem vilja fylgjast með landsmálum,
þurfa að lesa utanbæjarblöðin —
** ~‘&SSé'
Akureyrar
ísafjarðar
Vestmannaeyj a
Siglufiarðar
Norðfjarðar
B L Ö Ð I N
í s p i n n a r
Sundlaupfurn,
igingarfélag verhamanna.
til sölu í fyrsta byggingaflokki. — Félagsmenn
sendi umsóknir sínar í skrifstofu félagsins, Stór-
holti 16, fyrir 19. þ. m. og tilgreini félagsnúmer.
Stjórnin.
í DAG er laugardagurinn 12.
október 1957.
Slysavarðstoía Reykoavíktir er
opin allan sólarhringinn. Nætur-
Iæknir L.R. kl. 18—8. Sími
15030.
Eftirtaiín apótek eru opin kl.
9—20 alla daga, nema laugar-
daga kl. 9—16 og sunnudaga kl.
13—18: Apótek Austurbæjar
(sfini 19270), Garðsapótek (sími
34006), Höltsaþótek (sími
33233)' og Vesturbæjar apótek
(sími 22290).
Árbæjarsafn: Opið daglega kl.
3—-5 og á sunnudögum kl. 2—7.
Bæjarbókasafn Reykjavíkur,
Þingholtsstræti 29 A, sími
1 23 03. Útlán opið virka daga
kl. 2—10, laugardaga 1—4. Les-
stofa opin kl. 10—12 og 1—10,
laugardaga kl. 10—12 og 1—4.
Lokað á sunnudögum yfir sum-
armánuðina. Útibú: Hólmgarði
34 opið mánudaga, miðvikudaga
og föstudaga kl. 5—7; Hofsvalla
götu 16 opið hvern virkan dag
nema laugardaga kl. 6—7; Efsta
sundi 36 opið mánudaga, mið-
vikudaga og föstudaga kl. 5.30—
7.30.
FLUGFERÐIR
Flugfélag íslands h.f.:
Millilandaflug: Gullfaxi fer til
Oslo, Kaupmannahafnar og Ham
borgar í dag kl. 09.30. Væntan-
legur aftur il Reykjavíkur kl.
17.10 á morgun. Hrímfaxi er
i>ýzkí heririri verður
130.000 manns um
Bonn, föstudag. (NTB-AFP).
FYRIR áslok verður hinn nýi
vástur-þýzki hér orðinn 130.000
xnanns, að þvi er Strauss iand-
varnaráðherra skýrði frá í aag.
Á fyrri helmingi ársins 1958
mun liðið syo serinilega aukast
upp í 180,000. Ráðherrann lagði
áherzlu á, aö ekki kæmi til
mála að auka greiðslur til er-
lendra NATO-herja á þýzkr:
grund á næsta ári. Útgjöid
Þýzkalands til landvarna fyrir
1957—58 eru 9 milljarðar
marka, en af því renna 1,2
milljarðar til NATO-herjanna.
Ferming í Dómkirltjunni,
sunnudag’ kl. 11.
Séra Jón Auðuns.
Stúlkur:
Birna Mary Elmersdóttir,
Melavegi ÍA.
Erla Diego, Reykjavíkurflugv.
Gíslína Malberg Sigurgíslad.,
Skólavörðuholti 2.
Ingibiörg Ágústsdóttir,
Meðalholti. 21.
María Halldórsdóttir,
Grensásvegi 47.
Matthildur Arnalds,
Miklubraut 52.
Sveiney Sveinsdóttir,
Ásgarði 7
Unnur Jórunn Birgisdóttir,
Leifsgötu 11.
Þórunn Kolbeinsdóttir,
Ásvallagötu 13.
Piltar:
Arnar Örnfjörð Björgvinsson,
Kaplaskjólsvegi 41.
Hafþór Edmond Byrd,
Skúlagötu 66.
Kristinn Jón Sölvason,
Skaftahlíð 38.
Kristján Tómas Ragnarssori,
Vesturgötu 36B.
Sigurgeir Þorgrímsson,
Drápuhlíð 46.
Símon Ágúst Sigurðsson,
Brunnstíg 1, Hafnarfuði.
Tryggvi Ólafsson, Rauðalæk 35.
Örn Jónsson, Háuhlíð 18.
væntanlegur til Reykjavík.ur í
dag kl.17.15 frá London og Glas-
gow. — Innanlandsflug: í dag
er ráðgert að fljúga til Akureyr-
ar (2 ferðir), Blönduóss, Egil-
staða, Ísafjarðar, Sauðárkróks,
Vestmannaeyja og Þórshafnar. Á
morgun er ráðgert að fljúga til
Akureyrar og Vestmannaeyja.
Loftleiö’ir li.f.:
Ilekla er væntanleg kl. 07.00
—08.00 árd. frá New York, flug-
vélin heldur áfram kl. 09.45 á-
leiðis tii Glasgow og Luxemborg
ar. Saga er væntanleg kl. 19.00
í kvöld frá Stafangri og Oslo,
flugvélin heldur áfram kl. 20.30
áleiðis til New York. z
SKIPAFRÉXTIR
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla fer frá Reykjavík kl.
20 annaðkvöld vestur um land
í hringferð. Esja er á Austfjorð-
um á norðurleið. Herðubreið er
á Austfjörðum á suðurleið.
Skjaldbreið fer frá Reykjavík kl.
12 á hádegi í dag vestur um
land til Akureyrar. Þyrlll er í
Reykjavík. Skaítfellingur fór frá
Reykjavík í gær til Vestmanna-
eyja.
Skipadeild S.Í.S.:
Hvassafell er væntanlegt til
Siglufjarðar á mánudag. Arnar-
fell fór frá Dalvlk 9. okt. áleiðis
til Napoli. Jökulfell fer í dag
frá Hornafirði til Djúpavogs,
Breiðdalsvíkur og Reyðarfjarð-
ar. Dísarfell fór.í gær frá Patras
til Cagliari og Palamos. Litla-
fell losar á norðurlandshöfnum.
Helgafell er á Akranesi, verður
í Reykjavík á morgun. Hamra-
fell fór 9. þ. m. frá Reykjavík
áleiðis til Batum. Norclfrost kem
ur í dag til Fáskrúðsfjarðar.
MESSUR Á MORGUN
Langholtsprestakall: Messa í
Laugarneskirkju kl. 5. Barna-
samkoma í Laugarásbíó kl. 10,30
f. h. Séra Árelíus Nielssn.
Elliheimilið: Guðsþjónusta kl.
2 e. h. Séra Gunnar Árnason. —
Heimilíspresturinn.
Fríkirkjan: Messað kl. 5. e. h.
Biblíulestur kl. 11 f. h. Séra
Þorsteinn Björnsson.
Óháði söfnuðurinn: Messa i
safnaðarkirkjunni við Háteigs-
veg kl. 2 e. h. (Lagður horn-
steinn áð kirkjunni við það tæki
færi). Séra Emil Björnsson.
Hallgríniskirkja: Messa kl. 11
f. h. Séra Sigurjón Þ. Árnason.
Síðdégisguðsþjónusta kl. 5. Séra
Jakob Jónsson.
Bústaðaprestakall: Messað í
Háagerðisskóla kl. 5 síðd. (Ath.
breyttan messutíma). Séra Gunn
ar Árnason.
Dómkirkjan: Messa kl. 11 árd.
Séra Jón Auðuns. Ferming. —
Messa kl. 2 síðd. Séra Óskar J.
Þorláksson. Ferming.
Neskirkja: Messa kl. 2. Séra
Jón Thorarensen.
Eaugarneskirkja: Messa kl. 2
e. h. (Ath. breyttan messutíma).
Séra Garðar Svavarsson. Barna-
guðsþjónusta kl. 10.15 árd. Séra
Garðar Svavarsson.
Hafnarfjarðarkirkja: Messa kl.
2 e. h. Séra Garðar Þorsteinsson.
F U N D I R
Kvæðamannafélagið Iðunn
h'eldur íund í kvöld í Edduhús-
inu, uppi.
Flugbjörgunarsveitin.
Æfingar hefjast á þriðjudag-
inn, 15. október kl. 20.30 i
Birgðastöðinni. Skipað verður J
flokka.
Stjórnin.
DAGSKRÁ ALÞINGIS
Dagskrá sameinaðs Alþingis,
mánudaginn 14. okt. 1957, kl.
1,30 miðdegis. 1. Kosning fasta-
nefnda sarnkv. 16. gr. þingskapa;
a) fjárveitinganefnd, b) utanrík
ismálanefnd, c) allsherjarnefnd.
2. Kosning þingfararkaupsnefnd
Dagskrá efri deildar Alþingis
mánud. 14. okt. 1957, að loknum
fundi í sameinuou þingi. —
Kosning í fástanefndir samkv.
16. gr. þingskapa: 1. fjárhags-
nefnd, 2. samgöngumálanefncl,
3. landbúnaðarnefnd, 4. sjávai>
útvegsmálanefnd, 5. iðnaðar-
nefnd, 6. heilbrigðis- og félags-
málanefnd, 7. menníamálanefnd,
8. allsherjarnefnd.
Dagskrá neðri deildar Alþing-
is mánud. 14. okt. 1957, að lokn
um fundi í Sameinuðu þingr,
Kosninð í fastanefndir samkv.
16. gr. þingskapa: 1. fjárhagsn,
2. samgöngum álánefnd, 3. land-*
búnaðarnefnd, 4. sjávarútvegs-.
nefnd, 5. iðnaðarnefnd, 6. heil-
brigðis- og félagsmálanefnd, 7.
menntamálanefnd, 8. allsherjar-
nefnd. I
ÍJt
varpi
12.50 Óskalög sjúklinga (Bryn-
dís Sigurjónsdóttir).
14.00 Laugardagslögin.
19.00 Tómstundaþáttur barna og
unglinga (Jón Pálsson).
19.30 Einsöngur: Enrico Caruso
syngur (plötur).
20.00 Fréttir.
20.30 Leikrit: ,,Ef ég vildi“, gam
anleikur eftir Paul Geraldy og
Robert Spitzer. — Leikstjóri
og þýðandi: Þorsteinn Ö.
Stephensen. i
22.00 Fréttir.
22.10 Danslög (plötur).
24.00' Dagskrárlok. 1
io»o»o»o»r>«o«o»o*c*o*c*o*c»»cfl'oeo*c*o*a«o*o*o«,:'*«
«*»o«o*o»o»o*oio*o*©*o*o»o*o#o»o*o*o*o»o»o«p»o*:»
ILEIGUBÍLAR
cð
!2S25S5SS» E252SSSÍÍÁ
Bifreiðasíöðin Bæjarleiðir
Sími 33-500
—o— '
Síminn er 2-24-40 1
Borgarb/Iastöðin
Bifröst við Vitatorg
Sími 1-15-08 1
• —o— '■]
Bifreiðastöð Steindórs 1
Sími 1-15-80 !
--O---
Bifreiðastöð Reykjavíkur
Sími 1-17-20
0*0*0*0*0*0*0«0*0*0*0*C»G*C*0*0*0*.0*0*0*0*0*C»1
00®0*0*0*0*0*>0*0*0*0*0*0*0*0*0*0*0*0*0*0*0*C»--'4
SENDIBILAR
í*o*o*o*o*ol
»o»o*o*o*o«J
jSSSSSSSSSd
Þegar Filipus vaknaði að morgni var glaðasólskin, Jónas hraðaði sér út í vinnustofurnar.
Nýja sendibílastöðin
Sími 2-40-90
Sendibílastöðin li.f.
Sími 2-41-13. Vöruaf-
greiðslan. Sími 1-51-13
Sendibílastöðin Þröstur
Sími 2-21-75