Alþýðublaðið - 12.10.1957, Blaðsíða 7
kaugardag'ur 12. okí. 195"
áuslur og veslur
Jóhann Briem
Málverkasýning
í Þjóðminjasafninu (Bogasalnuni).
Opin kl. 13—22.
SíSasii dagur á morgyií.
UTBOÐ
Tilboð óskast í að leggja hita- og raflögn í póst-
og símahúsin í Keflavík og Gerðum.
Teikninga má vitja í verkfræðingadeild lands-
símans í Reykjavík eða hjá símstjóranum í Kefla-
vík gegn 200 króna skilatryggingu.
PÓST- OG SÍMAMÁLASTJÓRNIN.
Kvikmyndasýning
fyrir almenning
I sambandi við umferðavikuna verfta sýndar frétta-
og umferðakvikmyndir í Tjarnarbíói í dag laugardag kl,
3 e. h.
Aðgangur er ókeypis.
Umferðanefnd Reykjavíkur.
Alþýóubfaðið vanlar unglinga
til að bera blaðið til áskrifenda í þessum hverfum:
Rauðarárholti
Laugateig
Kleppsholti
Talið ¥i afgreiðsluna - Sími 14990
I DAG verður opnuð á Hverf-
isgötu 106 ný snyrtistofa, sem
nefnist Aida. Verður þar veitt
öll venjuleg snyrting önnur en
hársnyrting, svo sem andlits-
snyrting, handsnyrting, nudd,
og einnig hefir snyrtistofan há-
fjallasól, sem er af nýrri og
vandaðri gerð. Húsnæði snyrti-
stofunnar er hið vistlegasta og
áhöld góð. Eigendur snyrtistof
unnar Aida eru Sólveig Gísla-
dóttir og María Anna Lund,
sem báðar hafa nýlokið námi í
þessari starfsgrein í Kaup-
mannahöfn. .
IÐNÓ
IÐNÓ
Valin fegursta stúlka kvöldsins.
* Ragnar Bjarnason.
syngur dægurlög úr Tommy Steel
myndinni.
K. K. Sextettinn
leikur og kynnir nýja dcegurlaga-
söngkonu —
* Margréti Ólafsdóttur.
Hinn vinsæli Óska-dægurlagaíími
kl. 11.
Aðgöngumiðasala frá-kl. 4—6.
Komið tímanlega — Tryggið ykkur miða á f jöl
mennustu og vinsælustu skemmtun kvöldsins.
IÐNÓ I Ð N Ó
Sýnd kl. 5.
&idar ný snyríislofa
við Hverfisgöfis
Framhald af 5. síðu.
Aðalhlutverk:
Rex Harrison — Margaret Leíghton
Kay Kendall.
Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi.
Sýnd kl. 7 og 9. — Danskur texti.
Allra síðasta sinn.
(The sonstan-d husband)
Ekta brezk garnanniynd í litum, eins og þær eru beztar.
Blaðaummæli:
,,Þeim, sém vilja hlæja hressilega eina kvöld-
stund, skal ráðiagt að sjá myndina.“ — S. Þ.
Jafnvel hinir vandlátustu bíógestir hljóta að hafa
gaman af þessari mynd. — Ego.
um, svo að fylgzt hefur veri
af miklum áhuga með umræ?
um. Okkur virðist svo sem hir
ir pólsku vinir okkar eigi en:
eftir að endurskoða margt o
íhuga vandlega, áður en sanr
leikurinn birtist þeim ....
Og loks hvað Ungverjalan
varðar, þá er það því miður svc
að ég hef haft minni áhuga
bókmenntalífi þar, þar eð é
kann ekki málið og einnig vegn
þess, að hin sögulegu tengs
sem eru t.d. milli hinna sla\
nesku bókmennta, hafa í þess
tilfelli verið langt frá því a
vera eins náin. Nú, þegar vi
lítum til baka og athugum nár
ar, hvað var að gerast í ung-
verskum bókmenntum mánuð-
ina fyrir desember, þá verður
það ljóst, að írjargir ungversk-
ir rithöfundar höfðu misst
stjórn á sér og voru undir það
búnir að farga allri hinni sósíal-
istísku uppbyggingu Ungverja-
lands ásamt villum Rakosis.
Það voru einmitt þessir rithöf-
undar, sem afturhaldið tók í
sína þjónustu. Það var einmitt
þessi hugsunarháttur, sem fékk
byr undir báða vængi í Petöffi-
kiúbbnum, í rithöfundafélögun-
um og í tímariti þeirra Irodalmi
Ujsag.
Nú, þegar Ungverjaland er
rétt búið að ganga 1 gegnum
• þessa hræðilegu eldraun, er of
snemmt að segja nokkuð fyrir
um það, hver verði frekari þró-
,un bókmennta landsins og
hvaða rithöfundar muni taka
þessa eða aðra afstöðu. En eitt
er augljóst: Bókmenntir í sósíal
istalandi geta aðeins verið bók-
menntir alþýðunnar, vegna þess
að tengiliðir þeirra við fólkið
eru lífæðar þeirra og ef þær
höggva þá sundur, dæma þær
sjálfa sig til dauða.
Að endingu langar mig til að
leggja fyrir yður nokkrar spurn
ingar sjálfur, hr. Silone:
Hvert er álit yðar á nútíma-
bókmenntum í heiminum og þá
vitanlega fyrst og fremst á
ítalíu? Hver er afstaða yðar til
þeirra stefna í þókmenntum,
sem opinberlega taka afstöðu
með verkalýðnum í baráttu
hans fyrir sósíalistískri upp-
byggingu heimsins? Hvernig lít
ið þér á þá óhrekjanlegu stað-
reynd, að þessar bókmenntir
eru nú á okkar dögum í hraðri
uppsiglingu? Iiver er afstaða
yðar til baráttunnar milli hinna
tveggja grundvallahreyfinga í
nútímabókmenntum — með og
móti sósíalisma? I sambandi við
þessar spurningar væri gaman
að vita, í hvern sess þér skipið
þessari „sjálfstæðu vinstri-
stefnu“, sem þér töluðuð um í
spurningum yðar, og hverjar
eru framtíðarhorfur hennar?
Ég væri yður mjög þakklát-
ur, ef þér vilduð senda mér svar
við þessum spurningum.
I. Anissimov.
Sprenghlægileg ný gamanmynd með fræg'ustu gaman-
leikurum allra tíma.