Alþýðublaðið - 12.10.1957, Blaðsíða 6
G&MLil BÍÓ
Sínsl 1-1475.
Viltu giftast?
(Marry Me!)
J. Artfaur Rank-gamanmynd.
©ereít Bond
Susan Shaw
3ýnd jkl. 7 og 9.
ÍVA'R HLt'JÁRN
Hieð Robert Taylor.
Sýiid kl. 5.
BfÓ
11544
AIÐ A.
Stóríeitgleg ítölsk-amerísk i
óperakvikmynd í litum gerð
eítir ssmnefndri óperu eftir
G. Verdi.
G’íœsiíegasta óperukvikmynd,
sem gerð hefur verið, myxtd,
sem eaiginn listur.uaruíi má
láta 'öséða.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Ntest síðasta sinn.
HAFNAR-
FJARÐARBfÖ
Sírai 56249.
A I þ ý S i; b t a g ? 5
Det
spansJ<e
mesterværk ®
Sími 32075.
Ástar ljóð til þín
(Somebody Loves me)
Hrífandi amerísk dans- og
söngvamynd í litum, byggð á
Kviatriðum Blossom Seeley
3g Benny Piel<is, sem voru
írægir fyrir söng sinn og
ians, skönunu eftir síðustu
aldamót.
Aðalhluiverk:
Beíty Hutton
Ralph Meeker
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 2.
STJÖRNUBÍÓ
Sími 1393«.
Stúlkan í regni
(Flickan i regnet)
i Mjög áhrifarík ný sænsk úr-
I ralsmynd, um unga munað-
1 arlausa stúlku og ástarævin-
* týri hennar og skólakennar-
i ans.
Alf Kjellin
Annika Tretow
Marianne Bengtsson
7 og 9.
Horft af brúnni
Eftir Arthur Miller.
Sýning í kvöld klukkan 20.
Næsta sýning þriðjud. kl. 20.
T O S C A
Sýning sunnudag klukkan 20.
Næsta sýning miðvikudag
kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá ;
, kl. 13.15 tii 20.
i Tekið á móti pöntunum.
Simi 19-345, tvær línur.
i Pantanir sækist daginn fyrir
sýningardag, annars seldar *
öðrum.
feKJAYÍKDW
Sími 13191.
Tannhvöss
tengdamamtna
69. sýning.
Sunnudagskvöld klukkan 8.
Annað ár.
1 Aðgöngumiðasala frá kl. 4—7
í dag og eftir kl. 2 á morgun.
-mar< smi/er gennem taarer
:N VIWJN0ERU6 FILM F0R KELE FAMItlE
Á síðustu stundu hefur fram-
lenging fengizt á leigutíma
myndarinnar og verður hún
því sýnd nokkur kvöld enn.
Sýnd kl 5, 7 og 9.
TRIPOLIBÍÓ
Við erum öll morgingjar
(Nous sefflme tous Asassants)
Frábær, ný, frönsk stórmynd,
gerð af snill-ingnum André
Cayatte. — Myndin er ádeila
á dauðarefsingu í Frakklandi.
Mynain hlaut fyrstu verðlaun
á GRAND-PRIX kvikmynda-
aátíðinni í Cannes.
Aðalhlutverk:
Raymond Pellegrin
j Mouloudji
! Antoine Balpetré
Yvorme Sanson
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
HAFNARBIÓ
Sími 16444
Tacy Cromwell
(On Desire)
Hrífandi ný amerísk lítmynd,
eftir aamnefndri skáldsögu
Conrad Riehter’s.
Aðalhlutverk:
Anne Baxter
Rock HuíJson
Jalia Adams
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
AUSTUR-
BÆJARBfÓ
Söngstjarnan
(Ðu bist Musik)
Bráðskernmtileg og injog
falleg ný þýzk dans- og
’ söngvamynd í litiun. Aðal-
l hlutverkið leikur cg syngur
v’in.sælasta dægurlagasöng-
• kona É-vrópu:
Caterina Valente.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Súnl 22-1-40.
Fjallið
(The mountaln)
1 Heimsfræg amerísk stórmynd
í Htum, byggð á samnefndri
sögu eftir Henri Treyat. Sag-
an hefur konrið út á islenzku
undir nafninu Snjór í sorg.
Aðalhlutverk:
Spencer Tracy
Robert Wagner
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
K.F.U.M.
Fjölskylda þjóðatina Alþjóðleg ljós- myndasýning.
Aðeins tveir dagar eftir.
Laugardagur kl. 10-22. Sunnudagur kl. 10-18.
Iðnskólinn við Víiastíg.
Laugarclagur 12. okt. 1957
ERNEST GANN:
•'-*c*-*:*.:*->*' . ^.'*o*n*c*o*o*'-*c*ce’: « >*c*'r*o*c*D*a
•»: -*'_*;.*io*c-*c-*c*o*c&o*o*o»a*o*o*CBC.«a*;;*c.*:.*Q*c*oJ
roc •c*c*o*r,ri.;*.c.*c.*g
*ú*c.*c:*'j«C’*o*.o#>-«c*
RAGNARÖK
I C*C*C*C *r*>: *rrt<*c a O*' .f0*0*0t0*c*0*0l
; *:J*ó*t* *c*o*o« c* c*c,*o*o*!
o*c* c* oec>!*c-*o*o*c * ? • cse o#osc *c- *c*o*c*o* o*o*c*«n
*o*c • :.■» qíoí.-*.-*u.*cftc*Q*D*Q*:*3íi
Á morgun kl. 10 f. h. Sunnu-
dagaskólinn kl. 1,30 e. h. —
Drengjadeildirnar kl. 8,30 e.
h. Samkoma. Þórir Guðbergs-
son talar. Allir velkomnir.
fogélfscafé
Ingólfscafé
44. DAGUR.
aratitilinn. Eg gat hreyft mig í þann tið. Var alltaf í full-
komnustu þiálfun. Og.það er eins víst, að ef ég vildi það við
hafa, a'ö þiálfa mig dálítinn tíma og einbeitti mér að því, —
að þá mundi ég standa í þeim strákunum enn þann dag í dag.
Ef maður hefur einu sinni verið íþróttamaður, þá verður mað-
ur það alltaf, var þiálfainn okkar vanur að segja.
Hutton fór úr buxunum og lagði þær á gólfið fyrir framan
bálkinn.
•—Allur er varinn góður. Eg vil laafa buxurnar .við hend-
ina, ef við þurfum að hlaupa fyrirvaralaust í björgunarbátana.-
Það nýtur sin enginn buxnalaus.
— Það fer nú nokkuð eftir......
— Eg á við að manni finnst maður vera nakinn iafnvel
þótt maður sé það ekki. Það var einmitt j>ess vegna að við
sviptum Þjóðveria alltaf buxnabeltunum í Frakklandi forð-
um daga .... í heimsstyrjöldinni.
— Börðust þér í Frakklandi.
— Eg er nú hræddur um það. Alls staðar þar, meira að
segja.
—: Alls staðar? Þér hafið þá svei mér vrerið á férðinni.-.
— Ætli það ekki. Ég var í fiugliðinu.
— Flugmaður?
— Það held ég nú. Skaut niður átján. Annars er ég ekki
vanur að vera að segia frá þessu. En þar sem bér tókuð líka
þátt í-’þeim hildarleik, horfir það dálítið öðru vísi við. Þér getið
skilið hvað það var.
Wiggins hreyfði sig til á bálkinum, gægðist fram fyirir
stokkinn, langaði til að siá framan í Hutton, en gat aðeins
séð ofan á skalla hans. Hutton var að fara úr sokkunum.
— Hamipgjan sanna, — þetta er stórfurðulegt! Hvað haf-
ið þér svo gert við öll heiðursmerkin o‘g verðlaunapeningana?
Þér hliót.ið að eiga firnin öll af slíkum varningi, bæði úr
knattspyrnukeppninni og styrjöldinni.
— .Kom þeim fvrir í- gömlum blikkdunk. Hef satt bezt
að segja ekki munað eftir þeim árum saman. Þess háttár hef-
ur harla litla þýðingu, þegar öllu er á botninn hvolft.
— Nei, vitanlega hefur slíkur hégómi ekki neina þýðingu
fyrir mann eins og yður. Hvaða tegund af flugvél var það,
sem þér fluguð?
— De Havillands.
Hutton lyfti fótum frá gólíi og sv-eifiaði þeim upp á bálk-
inn. Breiddi ofan á sig. Hann þandi út kinnarnar og púaði
ánægjulega.
— Var hún smíðuð í Banda:íkjunum.
— ,Já, það held ég nú. Við byggðum þúsundir slíkra orr-
ustuflugvéla.
Wiggins þótti fyrir því að maðurinn skyldi vera horfinn
sjónum hans. Maðurinn, sem flogið hafði þessari flugvélagerð
löngu áður en hún kom til sögunnar; og unnið með henni
fræga sigra, meira að segja. Sjálfur hafði hann verið í flug-
liðinu á styrjaldarárunum. að vísu ekki sem flugmaður, ..
foringi. Hann brosti þegar hann bauð Harry Hutton góða nótt.
í kvöld kl. 9.
A&göngumiðar seldir frá kl. 5 sama clag.
Sími 12826
Sími 12826
\
S
s
s
s
s
s
s
s
s
V-:
s
V:
s
s
s
s
s
s
V
s
s
4
V
Feodor Morris lá á efri bálkinum, en kona hans greiddi
sér. Það tók hana ævinlega djúga stund, en það .gilti hanh
einu; það var merki þess, :að dagur væri liðinn, hafði verið
merki þess. eins lengi og hann mundi. Og venjulega var það
líka einmitt sú stund, sem þau skiptust á innstu hugsun-
um sínum.
Hún hafði verið að greiða hár sitt, þegar hann sagði henni
dauða sona þeirra, og hún hafði líka verið að greiða hár sitt,-
þegar hann sagði henni þá ákvörðun sína, að þau skvldu
halda á brott frá Sebastopol og hefaj nýtt líf. Og hún hafði
verið að greiða hár sitt, þegar hann sagði henni þá ákvörðun
sína í Suva, að nú tækiu þau sér far með skútunni ,,Cannibal“
til Mexikó. Hann gerði ráð fyrir að öll hión ættu sér einhverja
slíka stund daglega, og hefði einhver spurt hann hvernig það
mætti vera, að hann væri enn svo harningjusamur í hjóna-
Opnum í dag snyrtistofu á Hverfisgötu
106 A undir naininu
A 8 ÐA
Sími 19816.
Bjóðum viðskiptavinina velkomna.
Geymið auglýsinguna.
Solveig Gísladóttir
María Anna Lund
* V■ ■ ■ » ■« *i mirti * a «i * m«i
M .■■>**'*
I«s!ji«a ■■■•■■ «a