Alþýðublaðið - 16.10.1957, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.10.1957, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 16. október 1957. Alþ ýðublaðfð 3 GARÐAR OG GOTUR eru þakin íölnuðu laufi. Það fýkur eins og ský um göturnár, fyrir glug-g-ana. Þegar ég- kom til Reykjavíkur og fjöltla mörg næsíu árin sást aldrei fjúkandi lauf í Reykjavík. Þar var ekk- ert t:é, affeins tún og kartöflu- garðar. Reykjavik er eins eins og borgirnar út í löndum. Þar fýkur lauf á haustin, liggur i kösum í görðum og á götum. Gróðurinn, sem ó xog grænkaði í vor hverfur aftur til moldar- innar. RAGNAR skrifar mér: „Oft hfeur verið minnst á Rauðhóia, mörgum sárnar að þeir skuli vera sundurtættir og að því konmir að eyðast. Ég get ekki verið að finna að því, enda kem ur mölin úr þeim aö miklu gagni. En það er annað, sem ég vil minnast á í sambandi við þá. ÉG ÓK. um Rauðhóla á sunnu- daginn og mér biöskraði vinnu- brögðin. Þegar maöur kemur veginn frá Ellioavatni og inn í hólana verður fyrir manni há brekka á einum stað. Við' þessa breltku, vinstra megin, Jiefur verið grafið súndur svo nærri veginum. að hengiflúg er á vinstri hlið og má búast við að þegar fer að snjóa og síðan að Fölnað lauf fýkur í skýjum í Reykjavík Gyldra fyrir vegfarendur búin til í Rauðhólum. Rauði TJÍmíninn Líkast til bannaður hér. ílána þá hrynji úr veginum. EN AUK ÞESS ber að benda í það, að brekkan er allt að því blind og bevgja á v.eginum svo að ef bifreiðar mætast og sú sem kemur frá Elliðavatni sveig- u' til vinstri þá getur hún hæg- lcga farið út af og steypst niður í gryfjuna. ÉG ÁLÍT að þarna sé ófor- svaranlega að unnið. Ég fæ ekki skilið vhers vegna grafvélarn- ar eru látnar ganga svona nærri veginum. Nóg virðist samt af ofaníburði þarna. Það mun ekki vera ætlunin að afnema veginn alveg, en þeir, sem stjórna þess um aðförum virðast ekki gera sér fyllilega grein fyrir því hvað þeir eru að gera.“ KRISTJÁN ALBERTSSON krefst þess að bönnuð verði út- gáfa á „Sangen om den röde rubin“. Mér er sagt að bókin varði við íslenzk lög svo að allt bendir til þess að útgáfa bók- arinnar verði bönnuð hér. Það sr hins vegar fráleitt. Norð- menn hafa með dómi sínum í raun og veru bannað útgáfu bók arinnar. Danir hafa leyft og Sví ar einnig. ANNARS er dómurinn yfir höfundinum og útgefandanum á- kaflega skrítirin. Hann segir: — Höfundurinn má skrifa svonr., en útgefandi má ekki gefa hana út. Höfundurinn má selja út- gáfuréttinn og menn mega kaupa hann af honum, en það má enginn gefa svona bók út. — etta er skrítnasti dómur, sem lengi hefur heyrst um. Hannes á horninu. Mikið úrva af sokkum, Krepsokkar, þykkir og þunnir, Nælonsokkar — og Perlonsokkar með saum og saumlausir. Einnig saumlausir Krepsokkar. VERZL. SNÓT, Vesturgötu 17. Undraefni til alira þvotta. TEKSÓ er merkið, ef vanda sltal verkið. !ega np bananar kr. 16.00 kg. Tómatar kr. 12,50. Úrvals kartöflur (gullauga og ísl. rauðar). Hornafjarðargulrófur Juranto, ræðisniaðúr íslands í Helsingfors, leggur blómsveig J frá ísl. ríkisstjórninni að kistu Sibelíusar tónskákls. / Samkvæmt kröfu borgarstjórans í Reykjavík f. h. bæjarsjóðs og að undangengnum úrskurði, verða lögtök látin fara fram fyrir ógoldnum útsvörum til bæjarsjóðs fyrir árið 1957, er lögð voru á við. aðalniðurjöfnun og fallin eru í eindaga, svo og fyrir dráttarvöxtum o.g kostn- aði, að átta. dögum liðnum frá birtingu þessararr aug- lýsingar, verði giöld þessi eip'i að fullu greidd innan þess tíma. Borgaríógetinn í Reykjavík, 16. október 1957. Kr. Kristjánsson. Þingholtsstræti 15. Sími 17283. Daglega nýbrennt og malað kaffi kr. 11,00 pk. Ufsa- og þorsltalýsi í J/2 flöskum beint úr kæli. Þingholtsstræti 15. Sími 17283. Húseidenduf önnumst allskonar vatn». llitaíagnir ti. Símar: 33712 og 12899. FALLEG EFNI í samkvæmiskjóla, eftirmiðdagskjóla og skólakjóla. Verzl. Snél, Vesturgötu 17. Samúðarkorf Slysavarnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysa. varnadeildum um land allt í Reykjavík I Hannyrðaverzl- uninni i Bankastr. 6, VerzJ Gunnþórunnar Halldórsdótt- ur og í skrifstofu félagsins, Grófin i Afgreidd I síma 14897. Heitið á Slysavarnafé lagiö. — Það bregst ekki. — Málflutningur Innheimta Samningagerðir Málflutningsskrifstofa Vagns E. Jónssonar Austurstræti 9 Áki Jakobsson Og Kristján Eiríksson hæstaréttar- og héraðs dómslögmenn. Málflutningur, innheimta, samningagerðir. fasteigna- og skipasala. s* •• Laugaveg 27. Sími 1-14-53, Húsnæðis- miðlunin, Vitastíg 8A. Sími 16205. Sparið auglýsingar og hlaup. Leitið til olrkar, eí þér hafiS húsnæðl til leigu eða ef yður vantar húsnæði. Amerískir kjólar Ný sending. Stærð frá 16Ú2—-26IÚ HiinningarspjöSd D. A. S. prjónatuskur og vað- málstuskur hæsta vexði. fást hjá Happdrætti DAS, Austurstræti 1, sími 17757 — Veiðarfæraverzl. Varðanda, sími 13786 — Sjómannafé- lagi Reykjavíkur, sími 11915 — Jónasi Bergmann, Háteigs- vegi 52, sími 14784 — Bóka- verzl. Fróða, Leifsgötu 4, sími 12037 — Ólafi Jóhanns- syni, Rauðagerði 15, simi 33096 — Nesbúð, Nesvegi 39, Guðm. Andréssyni gullsmið, , Laugavegi 50, sími 13769 —-1 í Hafnarfirði 1 Pósthúsinu, sími 50267. , Álafoss, Þingholtsstræti X. / NNHEIMT-A LÖöFRÆ.V/STÖQF SALA - KAUP Höfum ávallc fyriniggj- andi flestar tegundir bif reiða. Bílasalan Hallveigarstíg 9. Sími 23311. Leiðir allra, sem æda kaupa eða selja B I L liggja til okkai Bílasalan Klapparstíg 37. Sími 19032 Garðastr. 2. Sími 14578. KAUPUIVi

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.