Vísir - 23.04.1911, Blaðsíða 3

Vísir - 23.04.1911, Blaðsíða 3
V 1 S 1 R 47 sem hingað hefur koniið, beina !eið til New Foundlands; en annað nýtt skip er komið hingað og verður hjer sumarlangt. Það kom á föstu- dagsnóttina. Skip þetta heitir »Notre Dame de la Mer« (María mey sjávarins) og er á stærð við vænan botnvörpung. Það ætlaði upphaflega til Fárskrúðsfjarðar en hætti við vegna íss. Fyrir suður- landi tók það á móti þýskum sjó- mann, er slasat hafði. Vorið ilmandi. Saga frá Kóreu eftir óþektan höfund. _____- Frh. »Það er satt«, sagði I-Toreng, »það er fagurt hjer, en því hefur þú ekki farið fyr með mig á hinn indæla stað, svo eg gæti hvílt mig frá hinni ströngu vinnu tninni*. »Jeg var hræddur við föður yðar« svaraði þjónninn. »I-Toreng sagði honum að hafa ekki hátt um sig og að best væri fyrir hann aö fara. »Það er best að jeg sje einn, þú skalt skemta þjer einhversstaðar annarsstaðar. Ekki fer faðir minn að ávíta þig fyrir að útvega mjer hvíld.« En í þvf var honum Iitið upp og sá unga stúlku sem rólaði* sjer í trjágreinum skamt þaðan. Hann kallaði á þjóninn. »Hvað er þetta«? sagði hann og benti á ungu stúlk- una. Þjóninn varð ieiður í skapi út af þessum viðburði og ijet sem hann sæi ekki neitt. »Hvernig stendur á því að þú sjerð ekkert þarna«, mælti I-Toreng reiður. »Það er kvenmaður sem rólar sjer,« svaraði þjónninn. »Því sagðirðu rnjer það ekki strax«, spurði I-Toreng. »Hefðuð þjer spiirt mig undireins, hvort það væri kvenmaður sem þarna væri þá hefði jeg svarað yður að það væri kvenmaður, en þjer spurðuð mig ekki um það, og jeg hjelt þjer hefðuð orðið var við eitthvað annað. En fái faðir yðar vitneskju um, að jeg hef farið með yður hingað og þjer hafið skem yður við að horfa á þennan kvenmann þá reiðist hann mjer.« »Hvers vegna skyldi faðir minn *) Fimti dagurinn í fimta mánuði í koreanska árinu er hátíðisdagur og fljetta úngar stúlkur óg börn sjer þá rólur í trjánum og róla sjer allan dag- inn. reiðast þótt þú gengir út með mjer einn dag af svo mörgum vinnu- dögum. V ð skulum annars ekki tala um föður minn, en segðu mjer hvort kvenmaðurinn, sem rólar sjer þarna, er gift kona eða ung stúlka.« »Það er img stúlka« svaraði þjónninn. »Er hún af háum stigum eða almúgastúlka.«í Þjónninn sagði að það væri almúgastúlka, sem hjeti Tchoun- Hyang.* »ViItu biðja þessa ungu stúlku að koma hingað«, sagði I-Toreng. Þjónninn maldaði í móinn og sagði að það mundi ervitt verk. I-Toreng varð hissa.á mótmælum hans þar sem hann var sannfærður um að ekkert mundi auðveldara, en að fá almúgastúlku til að koma til sín. Þjónninn hrósaði stúlkunni mjög fyrir hvað hreinlíf hún væri, og sagði að ekki mundi auðvelt að fá hana til að tala við ungann karlmann. »Hver ráð á jeg að hafa«, sagði I-Toreng, til þess að öðlast þá ánægju að tala nokkur orð við hana.« »Ef yður er svo hugleikið, að ná tali af henni, skal jeg gefa yður gott ráð.« »Hvert er það« svaraði I-Toreng. »Jeg mundi byðja föður yðar um leyfi« svaraði þjónninn. »Föður minn**«! sagði I-Toreng óttasleginr.. Hvað ertu að segja; settu þig ekki upp á móti mjer og talaðu ekkert um þetta við föður minn; því þá muntu gera mjer mjög á móti skapi. Jeg vil fá þessu framgengt með þinni hjálp.« »En því viljið þjer ekki hjálp föður yðar« svaraði þjónninn. »Ekkert er honum auðveldara en að kalla þessa ungu stúlku til sín, þar sem jeg hve feginn sem jeg vildi, get ekki uppfylt ósk yðar.« »Findu þá önnur ráð«, sagði I-Toreng, »Jeg vil ekki blanda föður mínum inn í þetta mál.« »Jæja, en til þess þarf mikið fje.« »Jeg legg fram það sem þarf.« »En«, sagði þjónninn dræmt »ef þjer farið að hugsa um þessa ungu stúlku, þá munuð þjer fara að slá slöku við námið, og ef faðir yðar fær að vita, að jeg hafi beint huga *) Þettá nafn þýðir »vórið ilmandU, **) í Kóreu er eins og í Kína, sterkasti þátturinn í heimilisaganuin undirgefni sonarins við föðurinn á hvaða aldri sem er. yðar frá vinnunni, með því að ganga út með yðúr mundi hann nota embættisvald sitt til að láta hegria mjer.« Við þessi orð varð I-Torengalveg örvinglaður. O.ó »Æ! sagði hann »hvað á jeg að taka til bragðs. »Hahn hugsaði sig um dálitla stund en sagði síðan: »Jeg skal fá þjer í hendur mikið fje; en þetta verður að komast í kring, án þess faðir minn viti um það.« Frh. Ghr. Junchers Klædefabrik Randers. Sparsommelighed er v.ejen til Vel- stand og Lykke, derfor bör alle som vil have godt ó^ubilligt Stof (ogsaa Færölsk Hueklæde) og som vill have nogetmd af sin Uld eílergamle uldne strikkede Khide, skrivetil Chr. Junc- hers Klædefabrik í Randers efter den righoldige Prövekollektion der tilsöri- des gratis. Ýmsir skrautgripir =úr eir, mjög eigulegir, en þór ódýrir, fást í versl.; j — Breiðablik Lækjargötu lOBcz Gullúr tapaðist frá Laugaveg 18 á Vesturgötu. Afhentist á afgr. Vísis gegn fundarlaunum. Lyklakippa er í óskilum íZim- sensbúð. ~'Kapsel með mynd í fnndið. Vitjist á afgr. Vísis. Úr tapaðist af Laugavegi á Stýri- mannastíg. Skilist á afgreiðslu Vísis. r* I Tvö herbergi og eldhús óskast til leigu helst við Laugaveg eða Hverfisgötu. Afgr. vísar á. H U SNÆÐ Stofa fyrir einhleypa með hús- gögnum er til leigu. Forstófuinn- gangur. — Afgr. vísar á.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.