Vísir - 31.12.1911, Page 1

Vísir - 31.12.1911, Page 1
204 Kemur venjulegaút kl.2 síðdegis sunnud- Priðjud., miðvikud.jiimtud. og föstud. 25 blöðin frá 3. des. kosta: Áskrifst.50a. Send út um land 60 au. — Einst. blöð 3 a. Afgr. ísuðurendaáHotellsland l-3og5-7. Oskað að fá augl. sem tímanlegast. Sunnuud. 31. des. 1911. Sól í hádegsstað kl. 12,30' Háflóð kl, 1,5 árd. og kl .1,50 síðd. Háfjara er um 6 stundum 12 mín. eftir háflóð. Afmæli i dag: Sigvaldi Bjarnason, snikkari. ö-uðsþjónusta í Sílóam við Grundarstíg njársdag kl. 12 á hád. D. Óstlund Hjálpræðisherinn. Samkomur í dag kl. 4 síðd. og 8^/2 Bænanótt kl. 11 —1272- Úr bænum, Messur í kveld: Dómkirkjan: kl. 6 sr. Jóhann Þorkelsson, kl, 11 ^2 Sigurbjörn Ástv. Gíslason Fríkirkjan: kl. 6 sr. Ólafnr Ólafsson. Nýársdag: Dómkirkjan: kl. 12 sr. Bjarni Jónsson kl. 5 sr. Jóhann Þorkelsson. Fríkirkjan: kl. 12 sr. Ólafur Ólafsson. Trúlofuð eru MontörJónas Guð- mundsson og frk. Hólmfríður Jó- hannsdóttir, Njálsgötu 33 A. ífýárssimdið. Kappsund um »Nýársbikarinn * verður háð við Bæarbryggjuna á nýársdag kl. 1045 árd. stundíslega. Keppendur verða þessir: Erlingur Pálsson Guðm. Kr. Guðmundsson Jón Sturluson Sigurður Magnússon Sigurjón Pjetursson Sigurjón Sigurðsson Ef til vill fleiri. — Dómnefnd skipa: Landlæknir Guðm. Björnsson læknir Mattías Einarsson leikfimisk. Björn Jakobsson. Að afloknu sundinu talar land- læknir og afhendir sigurvegaran- um bikarinn, fyr og eftir sundið verður leikið á »Lúðra«. — Allir ungir og gamlir bœarbúar eiga að vera viðstaddir nýárs-sundið. Það flytur oss hreisti og táp á nýársdaginn. — Aðgangur ókeypis,- en lítið eftir drengjunum sem munu ganga fram og aftur með kassa á bakinu, á þeim ! stendur: Sfyrkið sundskálann. fþróttavinur. Baddir almennings. Bæarstjórnarfundurinn. Mig langar að biðja Vísi fyrir þessa stuttu skilgrein af bæarstjórn- arfundinum 28. þ. m. Hann var um mál sem almenning varðar og gott að heyra við og við vísdóms- orð bæarfulltrúanna. Þetta var aukafundur og voru umræður fjörugar. Þaðvar hafnar- málið sem var á dagskrá. Fyrst talaði borgarstjóri og reif- aði hann hafnarmálið með allra- handa tölum og óskaði að fram- kvæmdir biðu þar til Petersen sendi- maður Monbergs & Co kæmi, þá myndi hann geta reiknað úr tölunum þó háar væri. Þá tók H. J. til máls og skýrði í frá að nú hefði Krabbe sagt sjer það sem hann hefði ekki ' vitað fyr að verkfræðingafjelögin væri fjarska stór í útlöndum og sami rassinn undir þeim öllum svo ekki væri til neins annað en að láta Monberg hafa höfnina. Þá talaði J. Þ. og setti öfug- streymi í allar Monbergshugleiðing- arnar. Áleit að nú ætti þegar að bjóða verkið út, ef svo ekkert til- boð líkaði ættum við sjálfir að byggja höfnina. Við gætum það vel. Hjer væri enginn hörgull á öðru en góðum verkstjórum. Þá talaði Kl. J. og var á sama máli og J. Þ. en þó hræddur við að við tækjum verkið sjálfir að okkur. Þá talaði Tr. G. og vildi láta bjóða verkið út en bíða eftir Mon- berg því þá gætum við lært að byggja höfn. Þá talaði L. H. B. og tók í sama streng og J. Þ„ viðættum aðbyggja höfnina sjálfir því við og eftirkom- endur vorir myndum fá smjerþefinn af höfninni. Þá talaöi J. J. og sagði að ekki væri búið aðrannsaka höfninanægi- lega, það myndi vera meiri leðja í botninum en menn hefðu gert ráð fyrir. K. Z. vitnaði í J. Þ. og sagði að heimska væri að draga útboðið og ætti að gera útboðið strax til þess að draga Monberg ekki á tálar. Loks voru samþyktar þessar til- lögur í máiinu: »Bæarstjórnin sam- «xw vms ico þykkir aö gera höfnina • á • grund- velli áætlunar G. Smiths* með öll- um atkv. og þessi viðauki: »og bjóöa verkið út sem fyrst* samþ. meö 10: 4 en þeir 4 voru: Bríet og borgarstjóri, Tryggvi jog J. JeriT son. Haraldur. Metodistakirkjan. Nýársguðsþjónusta í Sílóam á ný- ársdag kl. 4. e. h. við O. Thor- steinsson frá Hammerfest. Allir velkomnir.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.