Vísir - 31.12.1911, Qupperneq 4
±&jbbbbbbbbbbbbbbbbb**dbbbbbbbbb^
104
VISIK
icdbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbb^
TIL KAUPMANNA.
Eg leyfi mér að tilkynna, að verzlun sú, sem eg að undanförnu hefi rekið í
félagi með Mr. James Hay, er nú gjörð að hlutafélagsverzlun og verður framvegis
rekin undir firmanafninu
O. GÍSLASON & HAY, Limited
Eg hefi ótakmarkað umboð til þess að reka erindi verzlunarinnar hér á landi,
°g er jafnframt framkvæmdarstjóri hennar.
Við þessa breytingu hefur veltufé verzlunarinnar töluvert aukist, og hún þar
með náð því þroskastigi, sem nauðsynlegt var til þess að geta fullnægt sem bezt
kröfum þeim, sem viðskiptamenn hennar gera, og
STAÐIÐ BEZT AÐ VÍGI
í samkeppninni. Meðal annars verður eptirleiðis mikið fullkomnara og fjölbreyttara
SÝNISHORNASAFN
verzlunarinnar hér í Reykjavík í hinu nýa steinhúsi (niður af »Kaupangi«), sem
er kallað
„SKJALDBORG“.
Þangað hefi eg einnig flutt skrifstofu mína.
Á rekstri eða fyrirkomulagi verzlunarinnar verður að öðru leyti engin breyting.
Eg gríp tækifærið til að þakka um leið fyrir samvinnuna öllum þeim, sem
skilvís og ánægjusöm skipti hafa haft við okkur Mr. Hay undanfarin ár, óska þeim
GLEÐILEGS NÝÁRS
og vona að verzlunin njóti framvegis viðskipta þeirra.
Reykjavík 30. Des. 1911.
GARÐAR GISLASON.
hpppppppppppppppppppf^^
ippppppppppppppppppf^7ppppppppppppppppppppppppppf!¥!¥¥¥¥