Vísir - 09.05.1912, Síða 3

Vísir - 09.05.1912, Síða 3
V, í S 1 R 45 Eins og fyrri daginn er langbest að kanpa: Sápnr alls konar og sóda Grólíklúta Kústa og bnrsta alls konar Kamba og greiðnr- Bökunar-og eggjadnft Citrón-, Yanille- og möndlndropa Hárkamba og spennnr og margt fleira í Sápnyerslnninni ,Sif, 19 Laugaveg 19 3VA\3\tvxva. Piltur, 14 tii 17 ára, getur fengið atvinnu vi£ i versiun hjer í borginni. Skrifleg umsókn, ásam t meðmælum, merkt »PILTUR«, sendist afgreiðsh i Vísis fyri 12. þ. m. til að athuga piita utan stunda, en það geri jeg.« »Já — það er undravert hve rnikil og góð áhrif þjer oft hafið á drengina.* »Já, en það fer nú að vandast málið með hann Kenrick. Hann hefur kastað fyrir borð vinfenginu við Power og leggtr nú lag sitt við Harpour. Eitthvað býr undir því.« Hr. Percival sannfærðist fljótt um að ágiskun hans var rjett. Kenrick fór að verða skeyting- arlaus með það, sem hann átti að gera. Hann var grunaður um stráksskap og var senn hætt að telja hann meðal þeirra skóla- pilta, er fremstir voru. Hann hafði ætíð verið veikur fyrir, enda fjell hann nú í áliti. Meðan hann hafði umgengist góða pilta, höfðu illar hvatir engu ráðið hjá honum, en nú komu þær f ljós. Petta grunaði móður hans. Pað hafði ætíð mátt sjá á brjefum hans hvað hann hugsaði; brjefin höfðu í seinni tíð verið kuldaleg og ónærgætnisleg, — og var þr ið móður hans sönnun þessað har m væri á glapstigum. Frh. Dóttir okurkarlsine>. (Þýtt). »Það lítur svo út, sem föðuryðiir sje mjög umhugað um þenna víxir, « sagði Groberly eftir litla þögi í. Hann virtist vera á þeirri skoðui i, að víxillinn verði ekki innleystm ‘, en virðist þó ékki falla það neit t miður — Pvert á móti sýnist mjer sem honum þyki mjög vænt um: að víxillinn verði ekki innleystur.* >Herra Groberly«, sagði Anny í ákafri geðshræringu og lagði báð- ar hendur sínar á axlir honum. — »Hafið þjer sjeð víxilinn?« »Nei, — Tucker hefur enn ekki sýnt mjer hann,« svaraði Groberly. »Haldið þjer að víxillinn sje í peningaskáp föður míns?« spurði Anny. Magnús Sigurðsson Yfirrjettarmálaflutningsmaður. Aðalstrœíi 18 Venjulega heima kl. 10—11 árd.s. kl. 5—6 síðd Talsími 124. Hagaganga Eins og að undanförnu verður tekið á móti hestum, sauðfje og nautgripum til hagagöngu í Geld- inganes. Upplýsingar hjá Jóni Lúðvígssyni verslunarmanni, Laugaveg 45 (versl. Jóns frá Hjalla.) MUNIÐ brjefspjalda úrvalið á afgr. Vísis Kosta frá3. au. »Ekki álít jeg það«, sagði Gro- berly. — — »Ef jeg má segja mína meiningu um þeíta, þá er hún sú, að herra Tucker beri víx- ilinn á sjer.------Þessi víxill er honum svo dýrmætur, að hann má ekki af honum sjá nótt nje dag.« »Þetta er ekki ómögulegt — nú inan jeg það« — sagði Anny. — »Það eru mörg ár síðan að jeg varð að sauma handa honum lít- inn poka úr leðri, sem hann ávalt ber á brjóstinu.* Og nú var eins og Anny tæki fasta, óbifanlega ákvörðun. Hún lagði höndurnar á brjóst sjer, eins og hún ætlaði að fara að biðjast fyrir og sagði með tárin í aijgun- um: »Vitið þjer það, kæri herra Gro- berly, að Iíf manns nokkurs er und- ir þessum víxli komið. — Líf göf- ugs manns, sem í augnabliks vand- ræðum hefur framið athugaleysís afbrot. — — Faðir minn vill fyrir hvern mun eyðileggja þenna mann. En jeg elska þenna mann, og af þeirri ástæðu vil jeg forða honum undan þessari voðalegu tortíming.* »Nú — þjer hafið líka allra besta tækifæri til þess«, svaruði Groberly og biosti undarlega — »Þegarfað- ir yðar sefur. — — —« »Ó! jeg sje að þjer hafið skilið mig«, sagði Anny — »já, þegar faðir minn er farinn að sofa, stel jeg Ieðurpokanum frá hoi nm —

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.