Vísir


Vísir - 27.09.1912, Qupperneq 3

Vísir - 27.09.1912, Qupperneq 3
V I S 'I R YISIE ketnur ekki út á iaugardög- uni fyrst um sinn, en aftur ámóti á sunnudögum. CHR. JUNCHERS KLÆDEFABRIK RANÐERS, Sparsonimelighed er Vejen tii Vel- stand og Lykke, derfor bör alle som vil have godt og billigt Stof (ogsaa Færöisk Hueklæde) og som vil have noget ud af sin Uld eller gamle uldne strikkede Klude, skrive til Chr. Jun- chers Klædefabrik i Randers efter den righoldige Prövekollektion der tilsen- des gratis. Gymbelína Mn fagra. Eftir Charles Garvice. V. Frh. Cymbelína horfði á ungu nienn ina til skiftis, sem stóðu þarna hjá henni. Henni b.a kynlega við það, að Godfry Brandon skyldi verða fyrir svörum þegar hún ávarpaði Bellmaire lávarð. En hún gaf því ekki nánari gaum í öllutn þeim hugs- ana flaitm, sem að henni barst, þeg- ar nún horfði á dökkleita andlitið og skæru augun jarlsins, Hún hafði búist við alt öðru! Henni fanst hún ekki þurfa að aumka þennan hvatkvika dökkhærða, hvasseyga unga rnann. Öll með- aumkun hennar var horfin. Henni brá lítið eitt, er hún tók eltir því, að hugsanir hennar höfðu lent í þessum útúrdúrum. >:,Je6' gleymdi alveg mínu hlut verki við þessa athöfn,* sagði hún og brosti brosi því, er jók ekki lít- ið á yndisleik hennar. "Jeg heiti North, — Cymbelína North. Jeg á heima í húsinu þarna á hólnum., bætti hún við og benti á hjaleig- una. »Jeg kom með brjef frá herra Bradworthy tilfrú Parkhouse-----* »Hver er nú að koma«, sagði Bellmaire iávarður, sem hafði sjeð löngu á undan ’ þeim íil ráðskon- unnar. »Afsakið að jeg hef látið yður bíða, ungfrú Cymbe!ina!« stundi frú Parkhouse, senr var feitlagiu og þungt um andardráttinn. »En þess- irherrar,að minsta kosti þessi herra« — og hún beygði knje fyrir Bell maire lávarði, »þurfti að sjá skraut- salinn, og þó jeg viti ekki, hvort jeg gerði rjett, voua jeg að jeg hafi ekki gert neitt rangt í því að fara með hann inn í hann.« Cymbelína varð hálf vandræðaleg á svipinn. Bellmaire lávarður hafði þá ekki gefið sig til kynna fyrir nein um þar nema henni einni. Pað var skrítið. »Jeg er með brjef til yðar, frú ' Parkhouse, frá Bradworthy lög- manni«. Frú Parkhouse tók við þvf og hneigði sig. »Viljið þjerekki koma inn, ungfrú Cymbelína? Gerið svo vel og hvílið yður svolitla stund!« Umhverfis Island. Hamri í Hafnarfií'ði. Oddnr M. Bjarnason skrifar þaðan: Jeg er 74 ára að aldri, hefi í mörg ár þjáðst af magaveiki. slæmri meltingu og nýrnaveiki, og reynt nrarga iækna árangurslaust. En eftir að jeg hefi notað 5 ílöskur a hinum heimsfræga Kína-lífs-elixír, er jeg mikið betri. Jeg flyt verksmiðjueig- andanum lijer með innilegt þakklæti mitt. Þjórsárholti. Sigríður Jónsdót^ir, Þjórsárholti, seni nú hefur flutt sig til Reykjavíkur, skrifar: Eftir að jeg hafði frá barnæsku þjáðst af langvinnu hægðaleysi og andþrengslum. reyndi jeg að iokum hinn alkunna Kína-lífs-elixír, og varð jeg þá betri til heilsu, en jeg liafði nokkurntíma áður verið á minni 60 ára löngu æfi. Reykjavfk. Guðbjörg Hansdóttir, Kárastíg 8, skrifar: Jeg hefi tvö ár verið mjög lasin af brjóstveiki og taugaveiklun, en eftir að hafa notað 4 flösk- ur af Kína-lits-elixír, líður mjer mikið betur. og j‘eg vil þess vegna ekki án þessa góða bitters vera. Njálsstööum, Húnavatnssýslu. Steingrimur Jónatansson skrifar: Jeg var tvö ár nrjög slæmur af illkynjaðri magaveiki. og gat mjer aldrei batnað til fulls; jeg reyndi þá nokkrar fiöskur af hinum alkunna Kína-lífs-elixír, og batnaði þá æ betur og betnr. Jeg vil nú ekki án hans vera, og gef öllum, sem þjást af slíkuni sjúkleika, það ráð, að reyna þennan ágæta bitter. Simbakoti, Eyrarbakka. Jóhanna Steinsdóttir skrifar: Jeg er 43 ára, og hefi 14 ár þjáðst af nýrnatæringu og þar af ieiðandi veiklun, en af öllum læknislyfjum, sem jeg hefi notað, hefur ekkert styrkt mig og tjörgað eins vel, og hinn frægi Kína-lifs-elixír. Reykjavík. Halldór Jónsson, Hlíðarhúsum, skrifar: í firntán ár héfi jeg notað hinn heimsfræga Kína-lífs-elixír við lystarleysi og magakvefi, og mjer hefur ætíð fundist jeg verða að nýjum manni, er jeg hefi neytt elixírsins. leymið eigi og að senda afmæiisdagana tveim — dögum fyrir birtingu auglýsingar fyrir kl. 3 — daginn fyrir birt- ingu. Hinn eini ósvikni Kína-lífs-elixír kostar aðeins 2 kr. ffaskan, og fæst alstaðar á íslandi, en ósvikinn er hann að eins búin til af Waldemar Petersen, Frederikshavn, Köbenhavn. I oktáberlok fæ jeg töiuvert af ttöi'Híens&u s^ftu\söUulu sauBa^öU, sem margir hjer í bæviia af eigin reynsíu, hversu bragðgoit er. Vegna þess. að kjöt siígur í verði er- lendis, er hyggiiegi fyrir þá, er þurfa að byrgja sig með kjöt til vetrarins, að snúa sjer sem fyrst I versl. aupang, Lindargötu 41. JáU y. Svstasou. Q Iðnskóliun. Skólínn verður settur þriðjud.l .okt. kl. 8 síðdegis. Þeir, sem aúla að sækja skólann, gefi sig fram við undirritaðan fyrir lok þessa mánaðar. Aðalstræti 16. kl. 6—7 síðdegis. Á. Torfason. Eggert Claessen Yfirrjettarmálaflutningsrhaður. Pósthússtræti 17. Venj lega heima kl. 10—11 og 4—5 Talsími 16. Líkkistur og Hkklæði er best að kaupa í verksm ðj nni á Laufásveg 2. hjá EYVINDI ÁRNASYNI. Teppi lápuð ókeypis í kirkjuna. ^\s\s er opin 11—3 og 4—6. Cymbelina blóðroðnaði. »Ekki núna, þakka yður fyrir!« sagði hún, en ekki fyrri en Bell- nraire lávarður hafði sagt: »Gerið svo vel og hvííið yður!« Hún hristi höfuðið og ætlaði að kveðja, þegar veiðivagr, bar að með marrandi hjólum og sjer til mikilla furðu sá hún, að faðirhennar stýrði vagninum, en í honum sat Brad- worthy lögmaður bak við hann. Vagninn bar að riðinu og North yfirforingi hljóp úrhonum, en Brad- worthy stje hægt og gætilega niður á eftir. »Cymbelíne!« hrópaði Norlh á- kafur. »Þú ert jsá hjerna! Heyrðu, góða min! merkileur viðburður. Gistihússtjórinn í húsi drottningar- innarí Dover hefur símritað, að Bellmaire lávarður sje á Englandi. Bradworthy fjekk símskeytið á skrif- ^tofu sinni í tæka tíð og tók veiði- vagninn og hjer erum við — —« Þá kom hann auga á ókúnnu menn- ina, ng honum datt nokkuð í hug. »Herra minn trúr! Ef til vill annar- hvor þessara herra? Hjerna, Brad- worthy, hæ!« Lögmaður kom og horfði hvast á mennina; annar þeirra skildi augna- ráð hans, — Bellmaire lávarður gekk fram, og rjetti honum brosandi höndina. »Þetta mun vera Bradworthy Iög- maður?« sagði hann »Herra Brad- worthy, jeg’er hræddur um, að jeg hafi að óþörfu bakað yður fyrir- höfn, — jeg er. Claude Bellmaire!* »Droítinn minn sæll!« sagðiyfir- foringinn hátt. Lögmaðurinn þagði, tók í hönd honum og tók ofan, horfði hvast og fast á dökka andlitið jarlsins með rannsóknarsvip leynilögreglumanns. »Gleður mig að sjá yður, lávarð- ur minn!« sagði hann alvarlega, leit síðan kuldalega til Godfrey Brandons og virti liann fyrir sjer. »Vinur minn, Brandon að nafni!« sagði Bellnraire lávarður og brosti til hans. Lögmaður hneigði sig. »Jeg er hræddur um,« hjelt hans tign áfram með sama bruminu og sama látbragðinu, »að yður þyki þessi koma mín alt í einu hálf æfintýraleg, herra Brad- worthy. En jeg sá ekki auglýsing yðar fyrri en í gærdag, þegar jeg kom hingað til Englands og jeg flýtti mjer hingað undir eins. Jeg var að hugsa um að síma, en gisti- hússtjórinn tók ómakið af mjer.«

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.