Vísir - 16.05.1913, Blaðsíða 1

Vísir - 16.05.1913, Blaðsíða 1
609 24 Ostai ^ bestir oy- ócíýrastír i versiun - Einars Árnasarar. ! i <4 < 1- I 1 Fæðingardagar. | j Besta afmælisgjöfin, fæst á afgreiðslu jj j: VÍSÍS. Kemur venjul.út alla daga nema laugard. .vígr.í Hafnarstræti 20. kl. 11-3og4-8, 25 blöð frá 18. apríl kosta áafgr,50 aura. Send út uin land 50 au,— Einst. blöð 3 au. Skrifstofa t Hafnarstræti 20. Venju- lega opin kl. 2—4. Sími 400. Langbesti augkstaður i bænuni. Augl. sje skilað fyrir kl.3 dagitm tyiir birtingu. Föstud. 16. maí 3913. Háflóð kl.2,14 ‘árd.og kl.2,39 ,síðd. Afmœli. Frú Jórunn Norðmann. Sjera Richard Torfason. Á morguít: Póstáœtlun. Sterling fer til Austfjarða og út- landa. Vesta fer til Auslíjarða og út- landa. Flóra fer til Austfjarða og út- lánda. Ingólfur fer til Garðs. Mafnarfjarðarpóstur kemur og fer. Veðrátta í dag. Loftvog '£ < IVindhraði Veðurlag v'esmie. 758,1 4,5 N i Ljettsk. Rvík. 759,5; 3,5 V 2 Skýað ísaf. 759,9; 3,2 A 5 Alsk. Akureyri 757,7 0,5 NNV 1 Hríð Grímsst. 722,0 0,0 N i Hríð Seyðisf. 754,9! 5,2 0 i<egn Þórshöfn 757,6 8,2 VNV 2 Alsk. N—-norð- eða norðan,A —aust-eða austan, S—suð- eöa sunnan, V—vest- eða vestan. Vmdhæð er taiin í stigum jjann- ig : 0—logn,l — andvari, 2—kul, 3 — gola, 4—kaldi, 5—stinningsgoia, 6—- siinningskaldi,7—snarpur vindur,8 — hvassviðri,9 — stormur,10—rolc, 11 — ofsaveður, 12—fárviðri. Skátafjelag Reykjavíkur. Æfing sunnudag ki. 11 r/2 stund- vlsleSa- Stjórnin. Síðustu forvöð. Aðeins fáar stúlkur, sem vanar eru fiskverkun, geta í uag og á morgun sætt þeim góðu kjörum sem jeg lief áður auglýst. Kaupíð afarhátt. Jón Árnason, Vesturg. 39, . Freðýsa undan Jökli er til sölu ÍL Klapparstíg 1. L;íkkktiirníir viðurkendu, odýru.fást ^mmbiurnai ávalt tilbúnar á Hvertis- kotu ó._Simi 93.—HELQl og EINAR, LJr bænum Vísir kemur út í fyrramálið kl. io. Indriði Reinholt hefur skrifað bæarstjórninni og tjáir sig hættan við samninga við hana unt spor- hrautina um bæinn. Botnvörpuskip íslensk komu í gær: Eggert Ólafsson með 50 þús. °g Snorri Sturluson með 60 þús. *-ögrjetta flytur þessa daga ná- kvæma skýrslu um hin undaríegu lyrirbrigði f pistilfirði, og hefur hún góðfúslega leyft Vísi að taka hana upp. Vesta kom í gær norðan um land frá útlöndum. B'ðjið kaupmann yðar Mm Pá Imasmjör! Baearstjórnarfundur var haldinn hjer í gærkveldi og stóð til kl. 12V4 Flóra fer hjeðan til Noregs laugardaginn þ. 17. maí kl. 8 ár- degis, kemur við í Vestmannaey- um, Norðfirði, Seyðisfirði og Færeýum. um lágnætti. 17 mál voru á dag- skrá öll afgreidd. Þar á meðal var samþykt að láta læknadeild háskól- ans fá 300 kr. styrk til húsaleigu við ókeypis lækningar næstaár v*914) að gjöra teikningu og kostnaðar- áætlun um byggingu á stóru íbúðar- húsi (er taki 30 heimili) fyrir hús- næðislausa; að bjóða gamla spítala- hús'ið opinberlega til sölu; að rífa burtu slökkvitóla luí«ið gainla úr Templarasundi fyrir 1 júlí í sumar fl. o. f!. Auk dagskrár málanna var lesin upp tilkynning* frá Indriða Reinholt að hann tjáði sig taka aftur umsókn sína, að fá einkaleyfi til sporbrauta- lagningarí bænum o. s. frv. Spunn- ust út af því nokkrar umræður og var auðheyrt á öllum þeim fulltrú- um eru um það töluðu, að þeim kom afturköllun þessi á óvart, ekki síst þar sem engar ástæður voru greindar fyrir henni og öllum hefði verið það áhuganiál að samningar tækjust með I. R. ogað sporbrautir kæmust sem fyrst á í bænum. Það virðist því að aðdróttanir þær sjeu með öllu ósannar, er gengið hafa manna á meðal í bænum og jafnvel komist í blöðin, um óvilja fulltrúanna f þessu máli, heldur hafi I. R. hætt við alt saman eftir nánari íhugun, svo ekki sje lakara til getið. M, G. Hvað vikublöðin segja. ísafold (15.) Hvað sem öðru líð- ur. (upphaf að stjórnmálagrein.) Leikhúsið eftir Ego. Afreksverk stud- entafjelagsins eftir Einar Hjörleifsson. Drekkið Egilsmjöð og Malt- extrakt frá innlendu ölgerð- inni» AgHSkalIagrímssyni«. Olið mœlir með sjer sjálft. Sími 390. Stóróifshvol í Hvolhreppi keypti Rangárvallasýsla í fyrradag fyrir 14180,oo kr. Jörðinni fylgdu all- ar hjáleigur og 12^2 kúgildi. Hún var að nýu mati 74,3 hdr. að dýr- leik. Fífuhvamm, í Seltjarnarneshr, með áhöfn hefur nýlega keypt Kristján bóndi frá Gilstúni fyrir 14000,oo kr. Jörðin var að nýu mati 17,4 hdr. að dýrleika. Kristinn Daníelsson, prófastur að Útskálum, er kosinn alþingis- maður fyrir Gullbringu- og Kjósar- sýslu og Hafnarfjörð. Hiaut hann 235 atkv. Aðrir frambjóðendur voru Björn búfræðingur í Grafar- holti er hlaut 100 atkv., og Þórður Iæknir T/wroddsen er hlaut 65 athv. 25 seðlar voru dæmdir ógildir. Skógræktardagur. Um eða eftir aldarafmæli Jóns Sigurðarsonar beittu Ungmennafje- lögin hjer sjer fyrir skógræktardegi í fyrsta sinni. Fyrir forgöngu þeirra hefur hann verið haldinn síðan og ætla þau að halda uppteknum hætti. Áformið var og er það, að einn dagur á ári verði — um alt land — helgaður skóggræðslu, Undanfarin ár hefur skógræktardagurinn verið haldinn á virkum degi, en þátttaka hefur ekki getað verið almenn vegna þess, að atvkinurekendur hjer í bæ hafa verið ófúsir á að veita vinnu- liði sínu frí, þennan eina dag til gróðursetningar trjáa. — Nú í vor verður hann haldinn á helgidegi seni sje næstkomandi sunnudag 1S. maí. ef veður leyfir. — Gróðursett verður að Vífilstöðum. — Kl. 9 árd. verður lagt upp frá Gróðrarstöðinni. Allir sem nokkur ráð hafa iil að útvega sjer skóflu, verða að hafa hana með þangað. Óefað mun engan iðra þess, að hafa eytt deginum til skóggræðslu; og því ætti enginn, sem hefur tíma og hentugleika — hvert heldur hann er ungmennafjegi eða ekki — að setja sig úr færi að taka þátt í skóg- ræktardeginum. I MagnúsSigurðsson Yfirrjettarmálafutningsmaður. Kirkustrceti 8. Venjulega heima kl. 10—11. Austur uð Lambafita- gosi. Ferðamolar eftir Magnús Ólafsson. ----- Frh. Brátt fóru nú skinandi eldstólpar að teygja sig upp fyrir Valahnúka og var nú ferðinni hraðað sem færð leyfði, en vikri þakinn snjór- inn og hraun undir tafði ferðina. Þó var nú brotist áfram ýmist ríð- andi eða gangandi, en hugurinn bar okkur hálfa léið, því logarnir seyddu okkur að sjer og hugðum við »gott til glóðarinnar«. Þegar komið var inn yfir Valahnúka fór eldurinn að skírast, en ennþá skygði melalda á sjálf gosin. Við settum okkur það markmið, að komast upp á þessa öldu með hestana og tókst það eítir nokkra stund (kl. 12 um lágnætti). Enginn gleyniir alla sína æfi þeirri sjón jsem nú blasti við okkur. Gígurinn hamað- ist beint í austur, á að giska rúma r/4 mílu fjariægð og þeytti 3 og 4 um eldgusum á víxl stanslaust um 200 fet beint í loft upp (ystu gosin lítið eitt skáhalt öðru hvorul. Eldstólparnir báru í Hrafnabjörg snæfi þakin og eldrauð af bjarm- anum, en þar efra báru við eld- þrungna næturhvelfinguna ferlegir skyjabólstrar, sem enginn útsynn- ingur getur sýnt, þeir liðu í loft upp frá gosunum og breyttust í alls- konar myndir. Þessar hreyfanlegu kynjaverur teygðu úr sjer, lutu fram eins og þær væru að líta yfir fæðingarstað sinn, roðnuðu og riðluðust inn í mökkinn míkla, er »glóðþrunginn« lá yfir öllu eld- svæðinu, en aðrar ófreskjur fædd- ust og byltu sjer upp á við. Sjálf- ur var gígurinn sjónum hulinn bakvið svo kallaða Lambaöldu, en ofan eftir öldunni þeim megin, sem að okkur sneri, hrundi stór- felt gulllitað og glóandi sindur eins og brimlöður við björg í breiðum straumum. Eldsvæði þetta var áður grasgróinn flötur, er hjet Lambafit, en var nú þakin rjúkandi hrauni og einnig rymjandi hver- um. Allstaðar glórði í smáelda eða eldleðju hjer og hvar um svæðið og norður frá eldgígnum eins langt og augað eygði gaf að líta ljósa röð mikla, sem stórborgar- stræti og var það glóandi hraun er virtist fylla farveg Helliskvíslar á löngu svæði og gjörði það sitt til, að nætursýn þessi heillaði mann svo, að enginn er svo orðfær, að fá því lýst til hlítar. Jeg veit ekki hve lengi við stóð- um sem steini lostnir þarna á ölduhryggnum nieð hestana í taumi. NI.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.