Vísir - 17.12.1913, Síða 3

Vísir - 17.12.1913, Síða 3
V í R I R Muniö að spara peninga yðar fyrir jólin með því, að láta pressa gömlu fötin ykkar á Laufásvegi 4. l| Góðverk,, 1 . >1$ P í-eir, sem kynnu a j vilja laka j| g í sonar stað 5 áia gamlan ff drctig, sem engan á að, gefi f| sig fram á afgr. Vísts, et tv& ámlatvle^a fcegA a!5 fcaupa attt, $em \z,x\ \ góðar jólakökur og góðan jólamat, í versíun Einars Árnasonar. Sími 49. Aðeins ágætis vörur með ágætis verði. Q\*ne. nn ov kaupa menn &agnIegastar og bestar ^VTVS Ogj vam eT jólagjafir hjá ^ótvalatv ^oT^tevw^Tvu Xonfektrúsíniir, Krakmöndlur og allskonar hnetur í verslun Einars Árnasonar. TiL JÓLAGJAFA má mæla með allskonar leðurvöru, svo sem: Albúmum, Buddum, Seðla- og Vindla-veskjum, Kvennföskum, Myndarömmum allskonar, sem allt selst með stórum afslætti til jóla hjá Jdnatan Þorsteinssyni. Munið eftir jólaávöxtunum ágætu í verslun Einars Árnasonar. ^P*' 2FS aura pd. Vínber 50 — — Appelsínur 6 — st. Laukur 12 — pd- Verslunin Laugaveg 79. I útbreidd- asta bBaðinu auglýsa menn sjer til gagns, en í hinum sjer til ^gamans vvv Dívanteppin niargeftirspurðu komin til Jónatans Þorsteinssonar. 7 Agætur harðfiskur á 35 aura pundið til sölu í pakkhúsinu hjá Guðm. Grímssyni. Hver sá, er borða vill gott Margaríne, fær það langbest í verslun Gruðm. Olsen, Aðalstræti 6. Violanta. (Framhald af Cymbelínu.) --- Frh. III. I einhverju afskekktasta húsinu í úthverfi einu við mjóstræti út frá Via Tasso í Neapel, — lágu, forn- álegu, með garði umhverFis og ekki fósnotrum, sat kona nokkur roskin við gluggann og horfði út. Umhverf- ið var fagurt, vínekrur blöstu við í halla og húsin voru str;ál með aldin- og blóm-görðum umhvcrfis. Konan var laglega til fara, dökkeyg og brúnamikil, hærð nokk- uð og hrukkótt, en hafði auðsjá- anlega verið fríðleikskona á yngri árum. Svipurinn var hörkulegur og þrjóskusvipur í línunum kringum munninn, er hún kreisti varirnar saman. Stofan var lítil og veggsvalir fyrir framan hana, er ganga mátti út á úr henni, en úr anddyrinu láu og Rottur Óskaðlegt mönnum og húsdýrum. Söluskrifstofa: Ny Östergade 2.] „Köbenhavn. Mikið úrval af rammalistum kom nú með »Botnia« til trjesmíðavinnustofunn- ar, Laugavegi I. Hverg eins ódýrir í bænum! Myndir innrammaðar fljótt og vel. Komið og þjer munuð sannfær- ast. aðrar dyr að svölunum. Uxu þar fyrir framan rósatrje og suðræn aldin- trje. Gömul klukka stóð út við vegginn andspænis glugganuin og leit konan oft í áttina þangað. — Dyrunum var lokið upp og inn kom — Antonio Rubeoli greifi. Konan brá við skjótt, hljóp upp um hálsinn á honum og hrópaði: »Velkominn, sonur! Vertu vel- kominn barnið mittl* »Komdu sæl, manimaU sagði greifinn hlýlega. »Ófyrirsjáanleg at- vik ollu því, að jeg fór í skyndi burt úr París, gat aðeins sent þjer símskeyti til að láta þig vita, svo allt væri í Iagi. Eru ekki herbergin til reiðu?« »Jú, en hvar er — herfangið?« »Fjelagar mínir koma með — kassan að vörmu spori, — þú tekur á móti honum og opnar hann!« — »Hvaða kassa?« «Kassa, sem jeg fli ungfrúutt Forlhclyde í hingað til Neapel, — allt hefur gengið vel. Þú verður, mamma, að taka á móti henni, losa hana úr prísundinni og láta fara vel um hana, fullvissa hana um að hún sje í móður höndum, gera hana sem rólegasta!« »Jeg skal gera allt, sem mjer er unnt, en hægra mun það nú sagt en gert. Hvernig fórstu að ná henni á vald þitt?« »Já, það er nú saga að segja frá því! Jeg og fjelagar mínir gerðum henni fyrirsát og námum hana á brott í Bologne-skóginum.« »En kynntist þú henni nokkuð áður?« Frh. tímanlega.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.