Vísir - 28.01.1914, Síða 1

Vísir - 28.01.1914, Síða 1
Kemur út alla daga. Sími 400. Agr í Hafnarstr. 20. kl. 11 árd.til 8 síðd. 25 blöð (frá 8. jan ) kosta á afgr. 50 au. Send út um land 60 au.—Einst.blöð 3 au. Skrifstofa í Hafnarstræti 20. (uppi), opin kl. 12—3, Sími 400. Langbestí augl.staður í bænum. AugL sje skilað fyrir kl. 6 daginn fyrir birtingu. Miðvikud. 28. jan. 1914. Háflóðki. 6,47‘árd.og kl.7,2‘ síðd. Á morgun Afmœli: Frú Johanne Havsteen. Eggert Brandsson, trjesmiður. Olafur Jónatansson, verslunar- maður. Pjetur þorsteinsson, verkstjóri. ' Bíó Biografteaterí Reykjavíkurl JBíó Lifartdj frjetiabiað. Soldán móti vilja sínum. Vitagraph-gamanleikur. (John Bunny.) Kauphallarbraskarinn. (Aðalhlutverkið leikur Maurice Costello.) Breidahl eignast tvíbura. þýskur Vitascope-gamanleikur, Síkklstur fásf venjuiega tilbúnar á Hverfisg. 6. Fegurð, verð og gæði undir dómi almennings. — Sími 93. — Helgi Helgasor. }CoV\3 send\sve\w frá Sendisveinaskrifstofunni. Simi 444. Hjer með tilkynnist vin- um og vandamönnum, að Annajohnsen andaðist 22. þ. m. Jarðarförin er ákveðin þann 30. þ. m. og hefst með húskveðju frá heimili hinnar látnu, Bergstaðastræti 37., kl. H V. f* h. Aðstandendur hinnar látnu. Bæarfrjettir á öftustu síðu. \itaw lawði\.@g) Eyrabakka-brjef. Eyrarbakka, 24. jan. 1914. Tíðarfar hefur nú síðan fyrir hátíðir'verið gott, einlæg votviðri, svo mýrar hjer eru grænar nú, því þær lögðust snemma undir ís og snjó, sem nú er löngu upp- leystur, og kemur það sjer vel, því menn voru hjer afarilla hey- aðir, en fjenaður allmikill, þó miklu væri fargað. Heilsufar hefur hjerverið mikið gott til þessa, en nú er farið að brydda á hettusóttinni, vægilega þó. Læknir sá, Konráð Konráðs- son, sem við nú höfum í forföll- um Ásgeirs læknis Blöndals, kem- ur sjer hið besta, er þó vandfylt skarð Blöndals sem læknis, ekki síst gagnvart þeim fátæku, sem valmennska hans og konu hans hefur svo oft og óreiknað komið fram við; og margir munu þeir I S I Kappgííma um „Reykjavíkurskjöidinn „Armann' verður háð föstudaginn 30. þ. m. i 3ðnó. Keppendur frá Glímufjelagi U. M. F. R. og Glímufje'aginu „Armann“ mæta. Einasta og besta kappglíma vetrarins. Stjórn glímufjelagsins. Ármanns. Brjefspjöld og myndir af fólki tekur við tilbúiö ljós frá kl. 4—7 r. h. Pjetur Leifsson, Laugaveg 24. (vesturenJnum uppi). W Lágt verð I hjer, sem innilega óska þess, að hann mætti fá svo góða heilsu,að hann gæti farið að þjóna embætti sínu aftur. Fiskirí er hjer aldrei neitt nú orðið utan vetrarvertíðar, bæði er sjór utan þess tíma minna stund- aður en önnur atvinna, enda fisk- ur ekki á grunnmiðum. Síðast er róið var fjekkst 1 þorskur og 1 ýsa. Hússtjórnar-námsskeið stóð hjer í nóvember, þar kenndi ung- frú Halldóra Ólafsdóttir prests í Kálfholti nál. 10 stúlkum, ljetu þær vel yfir kennslunni, og þótti maturinn undurgóður. íþróttakennsla fór hjer fram frá 4.—11. þ. m. þar kenndi Helgi Ágústsson í Birtingaholti, sóttu þá kennslu flestir ungir menn hjer. Helstu íþróttirnar - voru glímur hlaup, stökk, spjótkast, og kúlu- varp. Skemmtanir hafa helstar verið tvær söngskemmtanir, semmis'jafn- lega var látíð af, og svo hefur verið nokkrum sinnum leikið „Æf intýri á gönguför“, ávalt fyrir fullu húsi, því að flestir leikendurnir þykja leysa hlutverk sín af hendi alveg óvenju vel. Hátíðabrigði voru hjer nú eng in í þetta sinn. Að undanförnu hefur þó ávalt verið eitthvað gert í því skyni. í fyrra rjettgóð skraut- eldasýning á gamlárskveld. Áður var venja hjer, að á nýársnótt kl. 12 var hleypt þrem stórskotum af gömlum kanónuhólkum, sem voru til við Lefolis verslun, lík- lega síðan á konungsverslunar- tíðinni. Þorrablót mikið og veglegt á að hafa hjer í kvöld, verður þar á borðum hangiket norðan af Melrakkasljettu, grænar ertur frá Baunverjalandi og hnausþykkur rjómi frá Kaldaðarnesi: Sjálfsagt verður át þetta til hinnar mestu uppbyggingar fyrir þorpið. Steinsteypuhús hafa hjer verið byggð í ár eitthvað um 10 stór og smá, þeirra veglegast og best gert er Barnaskólinn, en fyrir óhag- sýni og ráðfrekju einstakra manna stendur hann á svo óheppilegum stað, að þorpinu er minna gagn og prýði að honum en verða mátti, ef betur hefði verið ráðið. Mesta furða er það, hvað menn leggja mikið kapp á þessa stein- steypuhúsagerð, þegar þess er gætt, hvað litla framtíð Eyrarbakki lítur út fyrir að eiga, hvað lóðar gjöld eru afarhá; að naumast er hægt að fá fulltrygga byggingu á lóð fyrir sig og sína. og að ó- mögulegt er að fá nokkra lóð keypta. Húsflutningur var hjerlaglega framkvæmdur fyrir stuttu af Gunn- ari trjesmið Jónssyni. Hann hafði keypt hús, sem þurfti að færast til um 100 feta langan veg, og tókst það svo greiðlega, að ekki ein rúða sprakk í því. Var hús- ið þó 16 x ll1/-, al- að stærð einlypt, og þurfti að færast á 7 fóta háan steinsteypugrunn, og uppá hann var húsið sett óskekkt með öllu. Atvinna er nú engin hjá flest- um nema að hirða skepnur, og útbúa það er að sjávarútveg lítur fyrir vertíðina.’ Framan af vetri höfðu nokkrir menn atvinnu við að gera við sjóvarnargarðinn, sem skemmdist í flóðinu mikla í fyrra- vetur, en garður þessi er eitt hið mesta mannvirki, sumstaðar allt að 16 feta hár og 20 feta þykk- ur, allur úr stórgrýti, og nær ó- slitinn frá Óseyrarnessferjustað og austur fyrir Stokkseyri, er það allt að 10 km. lengd, (eða líkt og frá Lækjartorgi og upp að Rauðavatni.) Óhætt er að fullyrða, að væri garður sá ekki, mundi öll byggð eydd á Eyrabakka að minsta kosti. Pratigaramentii hafa hjer ver- ið'á ferð eða—flakki,— við og við eru þeir*að leitast við að hafa góðar eignir útúr einföldum mönn- um, og gefa í móti fánýt skulda- brjef, öreiga víxla og þesskonar „pappíra" eða þá húsaskrokka í Reykjavík, með tilheyrandi stór- skuldum. Ekki hafa þessir snáð- ar komið hjer við .metum sínum ennþá svo teljandi sje, en ílla eru þeir sjeðir og allsárt hafa þeir leikið suma hjer nærlendis. Og ekki er gott til þess að vita, sem þó er ekki ótítt, að bestu jarðlr annaðhvort leggjast í eyði eða gjörspillast afórækt fyrir aðgerðir þessara manna; væri það afvegi að löggjöfin vildi setja dálítinn hemil á þessa snáða ? Búleiði eða eitthvað þessháttar virðist vera kominn í allt of marga bændur, hjer í Árnessýslu að minnsta kosti, því eitthvað nálægt 30 bestu jarðir eru nú á boðstól- um í sýslunni til kaups og ábúð- ar. Er það dálítið ískyggilegt og athugavert, eins og þó er og hsf- ur verið hlynt að landbúnaðinum á kostnað hinna atvinnuveganna í landinu og eins og afurðir hans eru nú komnar í laglegt einokun- arverð. Alþingismenn væntanlegir eru ekki aðrir hjer tilnefndir en þeir gömlu, og ef til vill þoríeifur Guðmundsson frá Háeyri sem að líkindum liefur allmikið fylgi. Ein- hverjir aðrir ganga kannske með eitthvað þessháttar í. maganum, svo serh þorfinnur á Spóasiöðum, sem hvað hafa eitthvert þing- mennsku garnagaul, en talið er að hann mundi ekki fá marga áhangendur. Efra-Hvoli í gær. C óð tíð hefur verið hjer lindan- farið og útbeit, en í gær' skall á stórliríð og er enn í dag. Menn enn vel settir með hey sökum góðs vetrar, það sem af er. ÍiM UTLOMDUM -t.Sl Frá Mexikó er sama þófið að frjetta. — Þó fara stjórnariiðar víðast halluka, fólk flýr úr landi og óstjórnin er afskap- leg. — Wilson Bandamannafor- seti hefur sætt liörðum ákúrum á þingi Bandamanna 'fyrir aðgerða- leysi siit og vill þingið að engu liafa vilja hans: að sitja hjá og hefjast ekki handa; — telur fjöldi þingmauna skyldu forsetans að sker- ast í leikinn og sýna Mexíkó mönn- um vopnin. Kurr er og víða með- al þjóðarinnar út af hinu sama, en svo bera menn almennt mikið traust til Wilsons, að þeir segja, að liann leysi sjálfsagt vandkvæði þessi á einhvern hátt, er best henti, sem fólkið komi ekki auga á; hami viti sjálfsagt betur en hinir, og aðgerða- leysi hans sje undanfari einhvers, er leysi hnútinn, og djúphyggju hans sje óhætt að treysta.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.