Vísir


Vísir - 08.06.1914, Qupperneq 1

Vísir - 08.06.1914, Qupperneq 1
Mánud. 8. júní 1914. Fullt tungl. Háflóð kl. 5,14’ árd. og kl. 5,39‘ síðd, > A morgun; Afmœli: Grímólfur Ólafsson, skrifari, Póstáœtlun: Ingólfur kemur frá Borgarnesi. Norðan- og Veslan-póstar koma. Veðrátta í dag. Loftvog I 42 X •< »6 cí l- Æ T3 c > Veðurlag Vm.e. 766,7 6,6 SSA 3 Alsk. R.vík 763,5 6,9 S 6 Regn ísaf. 761,6 7,2 SV 5 Alsk. Akure. 765,7 7,3 S 3 Skýað Gr.st. 728,5 6,0 S 3 Regn Seyðisf. 767,5 5,2 0 Skýað þórsh. 767,7 8,0 NNA 2 Alsk. N—norð- eða norðan,A —aust-eða auslan.S—suð- eða sunnan, V— vest- eða vestan. Vindhæð er talin ístigumþann- ig: 0—logn.I—andvari,2—kul, 3— goia, 4—kaldi, 5—stinningsgola, 6— slinmngskaldi,7—snarpur vindur,8— hvassviðri,9 stormur, 10—rok, 11 — ofsaveður, 12—fárviðri. Allir mæti stundvíslega kl. 81/, e. m. í einkennisbúningi, í Menntaskólanum. Stjórnin. Skrlfstofa Eirrssklpafjelags íslands, J Austurstræti 7. Opin kl. 5—7. Talsími 409. Vö r u h ú s i ð M “3 X 3 K tO > < Oi “I c 3- C> » | ~ * O* K ikKlstur tást venjulega tilbúna K á Hverfisg. 6. Fegmð, verð o| g»' gæði undir dómi ahnennings. - HgBigj Sími 93. — Helfli Helgasot Quo vadis er sýnd í Gamla Bíó í síðasta sinni í kveld, og með mun lægra inngangseyri en áður. Vel tilfallið er það og, að Gamla Bíó gefur börnum tækifæri til að sjá þessa stórfrægu mynd, sem einmitt hlýtur að hafa veruleg menntandi áhrif á börn, einkan- börn á skólaskyldualdri. verður synd t kvold kl. 9 t Gamla Bio f síðasta sinni. Niðursett: Betri sæti 50 au., almenn sæti 30 au. Aðgöngumiðar fást fyrirfram keyptir í leikhúsinu frá kl. 6. Barnasýning kl._6 í kveld. Það mun gleðja tnarga, bæði bórn og foreldri, að >QUO VADIS?« verður sýnd í kvöld kl. 6 fyrir börn. Aðgöngumiðar kosta aðeins 25 ».u. Fullorðnir, sem heldur vilja sjá myndina kl. 6, borga eins og áður er sagt 50 au. eða 30 au. Hún er í jafngildi við þó nokkra tíma í söguíestri, og kennir bet- ur um líf og siði í Róm á forn- öldinni en margur kennarinn get- ur gjört. Barnasýningin er kl. 6. Hljóðfærasveit Bernburgs spil- aði í gær á Austurvelli, var þar til nýbreitni að spilað var úti á orgel. Allvel var mennt kring um völlinn meðan leikið var. „íslendingurinn" kom affiski- veiðum í gær, hafði fiskað dá- vel. „Eggert Ólafsson* kom inn í nótt vestan frá ísafjarðardjúpi, fiskaði 30—40 þúsund. Sagði ís þar útifyrir og veðráttu illa. U. M. F. Iðunn hafði fimleika 1 á íþróttavellinum í gær undir stjórn Björns Jakobssonar. Tók- ust þeir ágætlega og var unun á að sjá í góðviðrinu, enda var vel sótt. Knattspyrnukeppni var á íþróttavellinum í gær milli Fót- boltafjelags Reykjavíkur og Frakka af herskipinu. Unnu íslendingar 5 leiki, en hinir engan. Grænlandsfyrirlestur Vigfúsar, hinn síðari,var í gærkveldi. Áhorf- endur voru hrifnir af myndunum, enda voru þær mjög skýrar og | einkennilegar margar svo sem vetrarvinna út í niðamyrkri um hádag (tekin við leiftur). Ekki er með öllu vonlaust að fyrir- lestrarnir verði endurteknir. Háskólaprófin standa nú yfir. Taka embættíspróf 4 í lækna- deild, 1 í guðfræðisdeild og 5 í lagadeild. Skriflega prófinu lok- ið J dag. ^anwsoWu: duiarfullra fyrirbrigða. Bók Schrenck-Notzings. ---- Frh. Annað fyrirbrigði skal hjer greint sem var alleinkennilegt: — Mið- illinn er saumaður inn f þessi venjulegu prjónaföt sín og allþjett en gegnsæ blæja saumuð fast ut- an um höfuð hans og sín blæj- an utan um hvora hönd. — Nú sjest hvítt efni hanga eins og stór tunga út úr munni miðilsins og fara í gegn um blæjuna. Höfund- ur opnar myndavjelarnar. — Við- staddir eru Dr. Bourbon, de Vesme og frú Bisson auk höf. þau sjá að á enda þessarar hvítu flyksu hangir fingur eins og af- skorinn. Höfundur lætur hvíta ljósið blossa upp og tekur mynd- ir af þessu. Dr. Bourbon og frú Bisson taka eftir því að fingur- inn hreyfist, kreppir sig og rjettir. þessi fingurstúfur sígur niður í kjöltu miðilsins og höfundur skoð- ar hann og sjer aö hann er með rjettu sköpulagi og fer aftur að vjelunum til þess að skifta um plötur. þá kemur fingurinn og leggst í lófa Dr. Bourbons og snýr sjer þar á alla vegu eins og til að sýna sig. Er hann kaldur og rakur viðkomu og fastur í sjer. þvínæst var eins og allt hyrfi inn í miðilinn. — í bókinni eru brjef frá Dr. B, og d. Vesme sem votta þetta og ljósmyndir1 af flyksunni með fingrinum þarsem hún hangir út um blæjuna, og einnig er til mynd af blæjunni einHÍ saman sem er stráheil eins og ekkert hefði ískorist! — Líkt kom fyrir við tilraunirnar með miðilinn Stanis Cdwa P. þar komu hvað eftir annað flyksur út úr munni hennar sem fóru eins og ekkert væri í gegn um höfuðblæjuna. Voru þær oft einna líkastar hekluðum hvítum slæð- um samanbögluðum. Stundum tóku þær á sig mynd af hand- ’ legg með hönd á, sem þó var J allt fremur ólögulegt í laginu. Af sumu af þessu tókst að qá kvikmyndund einum tvisvar sinn- um og eru sýnishorn af þeim í bókinni ásamt stærri og ogskýr- ari myndum sem teknar voru á hinar vjelarnar. þetta hvarf allt inn í miðilinn aftur, en blæjan var óskert eftir sem áður. Nú kemur að því að segja frá þeim mannamyndun sem komu fram í sambandi við miðilinn Evu C. —: Af þeim birtast ekki allfá- ar og eru ljósmyndir af þeim í bókinni. — þessar myndir eru það sem hafa einna grunsamleg- ast útlit af því sem er í bókinni af myndum. Við fyrsta tillit dettur manni strax í hug að þær sjeu bara teiknaðar upp á blað eða einhvern sljettan flöt og brugð- ið upp við hliðina á miðlinum á móti vjelinni. En nú eru vjel- arnar fleiri en ein og sín í hverri áttinni. Og það kemur þá líka í ljós þegar maður ber saman Ijósmyndir sem hafa verið tekn- ar frá ýmsum hliðum, að þessar dularfullu manna myndir eru ekki líkamir heldur oftast eins og teiknaðar á flöt. — En hvernig fer miðillinn að ná í þessar myndir? Að hann hafi flutt þær með sjer er alveg óhugsanlegt og að frú Bisson hjálpi miðlinum til að leika á höf. og aðra viðstadda, er þeim ölL um jafn óskiljanlegt. Enda var farið að hafa við frúna sömu rannsóknir og varúðarreglur eins og miðilinn sjálfan og ekkert grun- samlegt fanst nokkru sinni. — Áður en frekar er sagt frá þess- um myndum mætti drepa á það að ransóknir v. Schrenck-Notzings urðu brátt hljóðbærar í París og voru margir þegar sannfærðir um að hann ljeti þessa tvo kvenn- menn hafa sig að fífli. Gengust þá einhverir fyrir því á laun að reyna að koma upp um þær og leígðu uppgötvara frá uppgötvara- stofnun (Detektivbureu) í París til þess að ná í svikagögn þeirra gegn hárri borgun. Voru upp- götvarar þessir að sögn á hælum þessara kvenna í 8 mánuði en náðu engu sönnunargágni gegn þeim, þrátt fyrir öll möguleg brögð. — þetta mun þó hafa haft þann gagnlega árangur .þegar allt komst upp, að höf. færði sjer í nyt ýmsar rjettmætar aðfinningar. er í sambandi við þetta kom fram opinberlega, til þess að skerpa eftirlitið og athyglina. Sjer mað- ur það á því að hann er einlægt í bókinni að rökræða ýmsa svika- möguleika sem stungið hafði verið upp á bæði í blöðum og meðal vantrúaðra vísindamanna, sem fjandsköpuðust gegn þessum til- raunum. Frh. 11 Er í Vísis sýniskassa.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.