Vísir - 25.11.1914, Síða 1

Vísir - 25.11.1914, Síða 1
1241 V l' S I R Stærsta, besta og ódýrasta blað á íslenska tungu. Um 500 tölublöð um árið. Verð innanlands: Einstök blöð 3 au. Mánuður 6Cau Ársf).kr.t,75. Arg.kr.7.oo. Erl. kr. 9,oo eða 2J/2 doll. VÍSIR Miðvikudaginn 25. nóvember 1914; V I S I R kemur út kl. 12 á hádegi hvern virkan dag. Skril- stofa og afgreiðsla Austur- str.14. Öpín kl. 7 árd. til 8 síðd. Sími 400.—Ritstjóri: GunnarSigurðsson(fráSela- læk). Til viðt venjul. kl.2-3 siðd. Kaupmannahöfn á tima heimsstyrjaldarinnar. Aaukamynd. Bræðurnir. Spæjarasaga í 2 þáttum. 5 Aðalhlutverkin leika: CLARA WIETH, CARLO WIETH og GUNN- AR TOLNÆS frá þjóðleikhúsinu i Kristjaníu, sem menn muna frá hinni fögru mynd »ÁstareIdur«, sem nýlega var sýnd í Gamia Bíó. Carlo og Clara Wieth þekkja allir, sem í Bíó koma, og þessi mynd er sérstaklega góð, eins og allar þær myndir eru, sem þau leika í. BÆJARFRETTIR Háflæði í dag. Árdegis háflæði kl. 11,38 Síðdegis háflæði kl. 11,56. Veðrið f dag: Vm. loftv. 744 sv .andv.h. 1,8 Rv. U 743 a. kaldi “ -2,5 íf. u 743 Iogn “ -5,1 Ak. u 743 ssa.andv." —8,0 Gr. u 707 ssv.andv." -9,5 Sf. u 744 logn “ -1,6 Þh. u 746 vnv. gola“ 2,3 Afmæli á morgun. Jósef Björnsson, alþm, Sigurbjarni Guðnason, sjómaður. Helgi Árnason, dyravörður. Ingveldur Guömundsdóttir, frú. Valgerður Þórðardóttir, ungfrú. Pollux fór í gærdag til útlanda. »120 milj. franka*. Morgunblaðið segir í gær, að bæj- arstjórnin hafi »fengið léyfi stjórnar- innar frönsku til þess að gefa út skuldabréf fyrir 120 milj. franka.« Til hvers á að verja öllu þessu fé ? Eöa kannske það sé ekki bæjar- stórn Reykjavíkur, heldur bæjarstjórn einhvers annars stórbæjar í Evrópu, sem hefir fengið þetta leyfi ?! Gestir f bænum : Eggert Benediktsson í Laugar- dælum og Ingimundur Benedikts- son í Kaldárholti. Til sölu birkihrís í 40 punda böggum á 1 kr. Hverfisgötu 71. Skógræktarstjórinn. 2 YFIRFRAKKAR til sölu fyr- ir V4 verðs. Sýndir í Söluturnlnum. SÍMSKETTI London 24. nóv. kl. 10S7 f. h. *£) Breskt herskip rendi á þýskan neðansjávarbát við norðurströnd Skotlands og sökkti honum. 26 mönnum af skipshöfninni var bjargað, og voru þeir taknir til fanga. kað er skýrt frá þvf, að breskir flugmenn hafi orsakað alvarlegt tjón á Zeppelinsverksmiðjunni í Friedrichshafen. Bretar hafa tekið Basra við Sahtelnabá (norðan við) Persaflóann með orustu. Þýski tundurspiilirinn S 124 rakst á danskt eimskip fram undan Falsterbo og sökk. Parfs: Mikii stórskotahríð hefír staðið yfir kringum Ypres, Soissons og Reims. Ölium áhlaup- um Þjóðverja hrundið. Petrograd : Eftir tíu daga orusfu eru Þjóðverjar teknir að hörfa undan suður á bóginn frá Vistula -Warta. Central News. 1. O. G. T. St. Einingin M 14. ~~ Fundur í kvöld á venjulegum stað og tíma. ZZZ^^ZI Kosnir fulltrúar til Umdæmisstúkunnar. ytffT Ojtfö' Góð skemtun. Tfcg 'HðHI Fjölmennið 1 Léttið byrðina. Hjá konu Rúts sál. Jósepssonar. Hún kom til dyra, döpur og veikluleg. Litla herbergið hennar geymdi 2 ung börn, og sjálf er hún með barni. Geta menn nú hugsaö sér sorg- Iegra ástand ? Maðurinn hennar nýdáinn og á svona óvenjulega sorglegan hátl, og hún ein eftir með börnin þeirra 2, og meö þessum efnum í tilbót. Hér er höggvinn í sundur sá strengur, sem tilfinningalíf manns- ins á sterkastan, hér er að ræða um það sár, sem seinast grær. Maðurinn hennar var eignalaus. Hann hafði ávalt efnalítill verið, en á siðasta ári varð hann fyrir því ! óhappi, að liggja rúmfastur í 17 vikur samfleytt, en samt sem áður gat hann séð fyrir henni og börn- unum þeirra, af því hann var dugn- aðar- og reglumaður. Nú er hann dáinn. Hún stend- ur ein uppi nieð börnin, yfirkomin af sorg, veikbygð og beilsutæp. Hlaupið nú undir bagga. Léttið henni byröina, Hjálpið henni til að hlúa að smælingjunum þeirra. Það eru margir hjálparþurfar, satt er það, en hér stendur sérstaklega sorglega á, og slíkar ástæöur koma — sem betur fer — sjaldan fyrir. Verum nú samtaka. Leggið sem flestir lítið eitt af mörkum, sendið henni nokkra aura. Kornið fyllir mælirinn. Enginn ætlast til stórgjafa, en sýnið að eins lit, vilja á að taka þátt í kjörum hennar. Konur! Setjið ykkur í hennar spor. Og við karlmennirnir, við ættum að meta að maklegleikum þennan fegursta og sterkasta eiginleika kon- unnar, trygð hennar við okkur og þó einkum við sameiginlegt af- kvæmi. Við æítum að minnast þess, —- gitó — 1. FLÖKKUKOMIT FAGRA I Sorgarleilcur í 2 þáttum, leikinn I af »Vitagraph« í New-York. 2. YILT UM HJÓMSÆUGIM Ágætur gamanleikur. J Meðal leikendanna er Buch og ; Psilander. að það er þessum eiginleika að þakka, að mannkynið er ekki fyrir löngu liðið undir lok. Þess skal getið, að góðir menn hafa þegar sent ekkjunni nokkrar krónur. Afgreíðsla Vísis tekur á móti sam- skotum og gerir skilagrein fyrir. G. S. Siglingabanni um Uorðursjóinn andmælt. Sfmað er frá Stokkhólmitil »Hamb. Fremdenbf.* 6. þ. m., að sænska stjórnin hafi andmælt yfirlýsingu breska sjómálaráðaneytisins um lok- un Norðursævarins og áskilji sér full- komið frelsi að því er sænskar kaup- ferðir snertir. — Sænska stjórnin hafi gripið til þeirra einu ráðstafana, sem hugsanlegar voru, — hún hafi lýst yfir því, að Svíþjóð geti ekki álitið yfirlýsingu breska sjómálaráðaneytis- ins skuldbindandi fyrir sænsku þjóð- ina, þar eð hún komi í bága við ákvæöi alþjóðaréttar, að því leyti, að hún miði að því að tálma sigling- um hlutlausra þjóða á rúmsævi, Ennfremur segir fregnin, að Nor- egur og Danmörk andmæli þessari yfirlýsingu breska sjómálaráðaneytis- ins. Fundur í verkmannafél. »DAGSBRÚN«, fimtud. 26. nóv. kl. 7 e. m. í GOOD-TEMPLARAH ÚSINU. Á dagskrá eru stór mál og fyrir- lestur. S t j ó rn i n. K.F.U.M. Kl. 8V2. Fundur í U.-D. Sýndar skuggamyndir. Allir 14-17ára piltar velkomnir. 'TÓRT ÚRVAL AF ÍSLENSK- } UM JÓLA- OG AFMÆLIS- KORTUM í Söluturninum.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.