Vísir - 12.12.1914, Side 4

Vísir - 12.12.1914, Side 4
 BÆJMFRETTIR u Háflæði í dag. Árdegis háflæði kl. 12,19 Síðdegis háflæði kl. 1. Afmæli á morgun : Andrés Björnsson, stud. jur. Ásta Hermannsson, frú. Borghildur Björnsson, frú. Guðjón Guðlaugsson, alþm. Ingibjörg C. Þorláksson, frú. Marie Eilingsen, frú. Soffía Helgadóttir, verslunarmær. Veðrið í dag: Vm. loftv. 751 nv .andv. h. 1,0 Rv. ít 753 Jogn “ 0,6 íf. U 752 logn “ -1,5 Ak. u 752 logn “ 0,0 Gr. u 717 s. kaldi “ 1,5 Sf. u 754 s. kul “ 5,3 Þh. u 761 s. sn.v, “ 5,5 Gengi marka í póstávísunum til Þýska- lands hækkaði í gær úr 0,87 upp í 0,89. Prestar bæjarins efna til samskota handa fátækum fyrir jólin og veita þeim móttöku, sbr. auglýsingu á öðrum stað hér í blaðinu, og er vonandi, aö menn styðji þá eftir föngum í þessu þarfa góðgerðafyrirtæki þeirra. Messur. . 1 Fríkirkjunni í Reykjavík kl. 12 á hád. sr. Jóh. Þorkelsson. Kl. 5 e. m. sr. ÓI. Ólafsson. »Oreat AdmiraU lagði á stað frá Fleetwood í gær, ' »Columbus« er á Hvammsfirði. Botnvörpuskipin Skallagrímur, Apríl og Eggert Ólafsson komu af fiski í nótt, öll með mikinn afla. Botnía kom í morgun kl. 9. Earl Hereforth kom inn í gær með lík eins skip- verja, Þorsteiiis Þorleifssonar frá ísa- firði. Hafði hann fallið útbyrðis, og pótt skipverjar næðu honum bráðlega, urðu lífgunartilraunir á- rangurslausar. Skipið fer til Englands í dag. Skallagrímur fer til Fleetwood í nótt. Vestfirðingamót stendur á Hotel Reykjavík í kvöld. sem fékst í ógáti 20 kr. í pen- ingum og nokkra brauðseðla í brauðsölubúðinni á Laugaveg 42 í gærkveldi, ert vinsamlega beð- inn að skila því á sama stað. FORD-BIFREIÐAR eru bestar. Finnið I Svein Oddsson. j VISÍK Danssýning frú Steíanín Eg er ekki neinn siðferðispost uli, langt frá því, en mér lét það einhvernveginn dálítið einkennilega í eyrum, er eg heyrði, að ein helsfa leikkona bæjarins ætlaði að sýna dansa, sem þeir, sem ekki þekkja, hafa alt annað en glæsilega hug- mynd um frá siðferðislegu sjónar- miði séð, svo sern tango og boston. Svo fór hér sem oftar, að sjón er sögu ríkari. Eg fann ekkert það í dönsunum, er sært gæti siðferðis- og því síðnr fegurðartilfinning manna, þvert á móti. Sumir dans- arnir, einkum þó páfadansinn (Fur- lana), eru mjög snotrir. Dans frú- arinnar bar vott um það, hve þaui- æfð hún er í þeim. Dætur henn- ar dönsuðu menuet og var þeim klappað taumlaust lof í lófa. ______ X. Hjálparþurfi. lltaw a$ lawd\. Úr Rangárvallasýslu. (Símfrétt.) Tiðarfar. Hér hefir verið ein-- munatíð undanfarið, sífelt hægviðri og stillur. Menn eru óvíða búnir að taka aðrar skepnur en Iömb og gjafarhesta. Nú síðustu dagana hef- ir verið kaldara og nokkur snjó- koma, en þó eru allgóðir hagar alstaðar hér eystra. Heilsufar manna i er með besta móti hér um slóðir. Draugagangurinn í Helli. Eftir að bærinn var fluttur hefir aldrei borið á reimleikum að neinum mun. Þó heyra hjónin einatt smáhögg í þiljunum fyrir ofan rúm þeirra. Segja þau að meira beri á þe&u undir storm og óveður. Hljóðum og sýnum hefir aldrei borið á eftir flutninginn. Massage-læknir Guðm. Pétursson' Garðastrætl 4. eJUí. F u n d u r verður haldinn í verkakvennafélaginu »Framsókn« sunnudaginn 13. þ. m. kl. 5^2 e- h. í húsi K. F. U. M. Mörg félagsmál á dagskrá. Verkakonur sækjð fundinn. Stjórnin. Til sölu Húsið Bakkakot á Seltjarnarnesi fæst til kaups nú þegar og ábúðar frá fardögum 1915. Ágætt verð og góðir borgunarskilmálar. Hús- ið er portbygt úr steini 10x12 álnir að stærð, með kjallara. Því fylgir 400 ferfaðma ræktuð lóð og ýms hlunnindi, ef um semur. 'Frek- ari upplýsingar gefur Oddur Jóns- son, Ráðagerði. vammaUsVum Það er víst margur hér í bæ um þessar mundir, sem þarfnast hjálp- ar, og hefir það sýnt sig í verk- inu, að mörgum er hjálpað. Hér er einn Norðmaður, Olsen skip- stjóri, Lindargötu 23, sem á við mjög bág kjör að búa, þar sem hann er heilsulítill, kominn af fótum fram, yfir 80 ára, og alveg atvinnu- laus. Eg sný mér því sérstaklega til landa hans, Norðmanna, sem búa hér í bænum, og bið þá að láta nú sjá og rétta þessum bág- stadda landa sínum hjálparhönd, og muna það, að allir gætum við kom- ist í sömu bágíndin. Þeir landar mínir, sem kynnu að hafa liaft kynni at Olsen, veit eg muni hjálpa honum eftir megni. Verum samtaka. Jón Jónsson beykir. Samskot til ekkju Rúts sál. Áður auglýst 540,50 G. S. 1,00 H, Kr. Þorsteinsson 10.00 St. G. 2,00 V. G. 5,00 Ónefndur 4,00 B.n. 5,00 Ónefndur . 1,00 Samtals 568,50 Tennur eru tilbúnar og settar inn, bæði heilir tanngarðar og einstakar tennur, á Laugaveg 31, uppí. Tennur dregnar út af lækni dag- lega kl. 11 — 12með eða án deyf- ingar. Viðtalstími 10—5. Heimakl. 6—7e. h. Sími 394. hjá Eyv. Arnasyni, Laufásveg 2 Við gefum 20°|o afslátt af Ölluin ullar-kjólatauum nú um tíma. Austurstræti 1. Asg. G, Gunnlaugsson VINNA H á 1 s 1 í n fæst stífað á Fram- nesveg 15. Sendisveinar fást ávalt í Söluturninum. Opinn frá 8—11. Sími 444, Á Grettisgötu 55 er sóln- ing 25 au. ódýrari en annarsstað- ar í bænum. >♦« HUSNÆÐI 1—2 het;bergi með eða án húsgagna óskar ungur reglusamur maður að fá leigð nú þegar, helst í miðbænum (í góðu húsi). Leiga borguð fyriríram, ef óskað er. Til- boð merkt 99 sendist á skrifstofu Vísis. G ó ð stofa til leigu nálægt mið- bænum. Afgr. v. á. • G o 11 herbergi með húsgögnum og forstofuinngangi í eða við mið- bæinn óskast til leigu. Afgr. v. á. 4 m e n n geta fengið fæði og húsnæði á góðum stað í bænum. Afgr. v. á. 5 t ó r stofa, ágæt fyrir allskonar samkomur t. d. dansleika o. s. frv., fæst leigð fyrir sanngjarna borgun. Afgr. v. á. | KAUPSKAPUR Mjólkurhúsið á Grettisg. 38 getur tekið á móti nokkrum fastakaupendum að hinni alþektu Garðamjólk, þar fæst einnig kvöld- mjólk, G o 11 orgel-harmonium til sölu með tæk'færisverði. Afgr. v. á. Brúkaður yfirfrakki úr góðu efni er til sölu með tækifæiisveröi í Doktorshúsinu við Vesturgötu. Á Hverfisgötu67erseld- ur allskonar fatnaður nýr og gam- all með afarlágu verði. Tekið á móti fatnaði til útsölu eins og að undanförnu. T i 1 s ö I u lítið brúkuð barns- vagga með tækifærisverði á Frakka- stíg 6 a niðri. S a 11 a ð a n þorsk, steinbít og bútung selur nú ódýrast Guðmund- ur Grímsson. Á H v e r f i s g ö t u 67 er til sölu 1 karlmannsfatnaður og 4— 500 pd. af heyi. % Fallegur kirtill til sölu með góðu verði. Afgr. v. á. S t ó r t og vandað buffet til sölu með tækifærisverði, Afgr. v. á. >♦< FÆÐI >** Sophy Bjarnason. Fæði fæst á Laugaveg 17. Prentsmiðja Sveins OddssoHar

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.