Vísir


Vísir - 05.10.1915, Qupperneq 2

Vísir - 05.10.1915, Qupperneq 2
V I S 1 R VISIR Afgreiðsla blaðsins á Hótel Island er opin frá kl. 8—8 á hverj- um degi. inngangur frá Vallarstræti. Skrifstofa á sama stað, inng frá Aðalstr. — Ritstjórinn til viðtals frá l± 5-6. Sími 400.— P. O. Box 367. I Herþjónustuskylda á Englandi. Síðastliðinn mánuð hefir varla verið unj annað meira rætt í Eng- landi en það, hvort ætti að leiða herþjónustuskyldu eða þegnskyldu- vinnu í lög þar. Eins og áðui hefir verið skýrt írá í »Vísi« hafa ' 4 af ráðherrunum lagt til að það yrði gert, en stjórnin hafði ekki j tekið neina ákvörðun í málinu. . W • KT ifi '•miv Regnkápur. Síóri úrvai! Sturia Jónsson. 13K8 Íffl % LÍVERPOOL selur næstu daga 4 • 0 # s\e\tvouu Það eru einkum blöð Northcliffe lávarðar, »Times« og »DaiIy MaiU í smásölu á 22 aura pr. kíló eða 16 aura lítirinn. T 1 L MINNIS; s Baðhúsið opið '• d. 8-8, ld.kv. til 11 i Borgarst skrifát. í btunastöð opin v. d 11-3 Bæjarfóg.skrifst. Hverfisg. op, v. d. 10-2 og 4-7 Bæjargjaldk, Laufásv. kl. 12-3 og 5-7 v.d Islandsbanki opinn 10-4. K. F. U. M. Alm. samk. sunnd. 81/, siðd Landakotsspít. Sjúkravitj.tími kl. 11-1. Landsbankinn 10-3. Bankastjórn til við- tals 10-12 Landsbókasafn 12-3 og 5-8. Útlán 1-3 Landssíminn opinn v. d. daglangt (8-9) Helga daga 10-12 og4-7 Náttúrugripasafnið opið \1l3-2hja siðd. Pósthúsið opið v. d. 9-7. sunnd. 9-1 Samábyrgðin 12-2 og 4-b. Stjórnarráðsskrifstofurnar opn. 10-4 v. d Vifilsstaðahælið. Hcimsóknart>mi 12-1 Þjóðmenjasafniö opið sd. þd, fmd. 12-2 ana, en í síðustu enskum blöð- um, sem hingað hafa borist, er sagt að samningar hafi tekist um V2 biljón dollara lántöku og að einn af stœrstu bönkunum í Bandaríkjunum gangist fyrir því. Er og sagt að þýsk-amerískir bankar vilji nú einnig taka þátt í láninu. Hugga þeir sig við að féð verði ekki notað til skot- færakaupa. Alfatnaður seidur afar ódýrt. Sturla Jónsson PPlf sem róið haía að því öllum árum að herþjónusta yrði leidd í lög. f vor gerðu þau svo harðar árásir á frjálslyndu stjórnina og einkum þó hermálaráðherrann, lord Kitchener, j að Asquith stjórnarformaöur sá sér I ekki annað fært en að mynda nýja stjórn, sem væri skipuð fulltrúum úr báðuin fiokkum. Lord Haldane fór þá úr stjórninni, en á hann j höfðu þessi blöð ráðist mjöggrirnmi- , lega og Winston Churchill má, nú ; heita valdalaus maður þó sæti eigi ■ í stjórninni og er það einnig talið árásum þessara blaða að kenna. Lord Northcliffe lét ekki þar við standa, heldur hófu blöð hans árásir á hina nýju stjórn fyrir það að koma eigi á herþjónustuskyldu, en það hefir vakað fyrir honum og j mörgum öðrum mætum mönnu n á Englandi nú um mörg ár og telja þeir að bandamenn muni eigi fá borið sigur úr býtum nema henni verði komið á. Svo er að sjá sem stefnu þessari hafi unnist fylgi upp á síðkastið, enda segja mót- stöðumennirnir, þeir sem enga her- þjónustuskyldu vilja hafa, aö blöð 1 Northcliffes hafi eigi sparað það að láta útlitið sýnast verra en það var og einkum borið pað á verkamenn landsins að þeir legðu sig ekki fram sem skyldi; Á síðustu enskum blöðum er svo að sjá sem allmargir menn af frjálslynda flokknum séu komnir á þá skoðun, að nauðsynlegt sé aö koma á herþjónustuskyldu, og meðal annara eru tilnefndir Lloyd George og Winston Churchill. Segir eitt af helstu blöðum frjálslynda flokks- ins að nokkrir menn í ráðuneytinu hafi gert samtök um það að segja af sér ráðherraembættunum ef stjórn- in vildi ekki leggja til við þingið að herþjónustuskylda yrði lögleidd. Með þessu ætluðu þeir að neyða stjórnina til að rjúfa þing og stofna til nýrra kosninga og skyldi þá barist um hvort þessi nýja stefna skyidi upp tekin. Þegar þetta varð hljóðbært risu þeir menn og þau blöð upp sem vilja láta sitja við það sem nú er og aðeins taka þá menn í herinn, sem þangað koma sjálfviljugir og mótmæltu því að nokkur þörf væri á aö leiða her- þjónustuskyldu í !ög. Verkamenn eru yfirleitt mjög mótfallnir her- þjónustuskyldu og þeir menn sem við járnbrautir vinna á Englandi höfðu við orð að gera verkfall ef stofna ætti til kosninga um það mál. Frakkar og Bretar fá lán. sökum þess að Bretar fá meiri vörur frá Bandaríkjunum en þeir senda þangað. Á friðartímum jafrigildir sterlingspundið 4,88 doll., en er síðast fréttist var það komið ofan í 4,64 doll. Blöð Breta og Bandaríkjamanna hafa oft talað um það að œskilegt væri, að Englendingar tækju lán í Bandaríkjunum til þess að jafna þær kröfur sem löndin eiga hvort á annað. Bretar og Frakkar sendu fyrir nokkru menn vestur um haf til þess að semja um lántöku. Þjóðverjar í Bandaríkjunum og þeirra vinir tóku sendimönhun- um illa. Þegar þeir komu á land í, New York drifu að þeim hót- unarbréf, og sögðust bréfritar- arnir mnndu ráða sendimenn af lífi ef þeir reyndu að útvega lán. Sendimenn höföu íafnan sterkan 1 vörð á sér og voru aldrei sam- ferða þegar þeir fóru út. Tóku þeir nú að semía um lán við ýmsa banka og bankara og vildu fá eina biljón dollara (200 þús. j sterlingspund), en þá létu Þjóð- Hvað gerðu þeir? Fyrst á blaði meðal bæjarfrétta er þess getið í Vísi 26. f. m., að »sveita- maöur« hafi selt silung f bænum fyrir 30 aura pundið*, l»að hús- mæðurnar hefðu látið ginnast* af þessu, en orðið þess varar, er þær »færðu npp úr pottinum*, að »fisk- urinn var úldinn — hálfmorkinn*, og að sumir matvandir húsbændur óskuðu þá 6 aura ísu á diskinn. En söm er »bændanna gérð«, segir blaðið, Hver er sá verknaður bændanna (alment), sem hér er átt við ? Einn svritamaður seldi silunginu, ekki getið að þaö væri bóndi. Er það »bændanna« gerð? Gefiö erískyn að »húsmæöurnar« hafi hagað sér eins og fífl og flón. Þær (allar í bænum?) »Iétu ginnast* (af hinu lága verði?!) og þektu ekki »ýldu- morku« í fiski fyr en þær »færðu upp úr pottinum!« Er það bænd- anna gerð ? Þess er getið aö hús- bændur í bænum séu matvandir (þrátt fyrir dýrtíðarbágindin), og sumir þeirra kusu heldur ísu á 6 aura. Er þaö bændanna gerð ? Hver er þ e i r r a gerð í þessu sambandi ? Sveitamaður sagði eitt sinn svo frá: »Það stóð svo á böggum hjá mér að eg hafði ekkert á móti ver- skrínunni minni nema kassa, sem eg hafði fengiö léðan í Reykjavík og vildi skiia. Eg lét steina í hann, svo jafnþungur yrði skrínunni. í portinu, þar sem eg leysti baggana, voru ýmsir bæjarslæpingjar. Eg bar skrínuna burt en sagði um leið: Eg læt smjörkas«ann bíða ámeðan. Viti menn! þegar eg kom aftur var búið að stela kassanum! Hann var lítils virði og í honum grjót; en söm var þjófsins gerð«. - Hann sagði ekki: Söm var bæjarmanna gerð. B. verjavinir þau boð ut ganga að Gangverð sterlingspunda hefir þeir mundu taka fé sitt úr þeim öðugt lœkkað í Bandaríkjunum bönkum,erskrifuðusigfyrirláninu. ðan í janúarmánuði í vetur, 1 Runnu þá tvœr grímur á bank-

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.