Alþýðublaðið - 01.05.1920, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 01.05.1920, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 laMstoía Simtiar Eiprz verður opin frá 10—12 f. h. og frá 4—8 síðd., frá því á mánudag 3. maí til 8. maí, að báðum dögum meðtöldum, í húsi Búnaðarfélagsins við Lækjarg. Gengið um suðurdyr. — Kjörskrá liggur þar frammi og verða allar upplýsingar gefnar kosningunum viðvíkjandi; sömuleiðis komið á framfæri kærum yfir kjörskrá. Sími 1039 (B-stöð). Kosning-astofan. Herra skólastjóri ísleifur Jónsson, Bergstaðastr. 3, annast framvegis gjaldkerastarf Sjúkrasamlags Reykjavíkur, alla virka daga kl. 6—8 síðdegis. Aðalurtiboð á Islandi fyrir hina nafnkendu Gyídendals bókaverzlun í Kaupmannahöfn hefi eg undirritaður nú fengið. Nýjar bækur verða mér sendar jafnskjótt og út koma og forði af bókum ávalt fyrirliggjandi á staðn- : : um. Bóksalar fá bækur til útsölu eftir vild. : : Fjölbreyttasta úrval á landinu af allsk. merkis- bókum. Bókamenn, gerið svo vel og litið inn l Ársæll Árnason, bókaverzl. Laugaveg 4, Reykjavík. 5mjörlíkið íslenzka. Kaupid íslenzka smj örlíkið á meðan þaö fíBst enxx í Kaupfélag’i Reykvíkinga Laugaveg 22 A. Sími 728. Ijáitiö oLcLcvxt* leggja raf- leiðslur í hús yðar meðan tími er til þess að sinna pöntunum yðar fljótt. Hf. Rafmagnsfélagið Hiti & Ljós. Vonarstræti 8. Sfmi 830. IJ'erming-arlijóll, með tækifærisverði, til sölu á afgr. Alþbl. Morgunkjólar, góðir og ódýrir, fást á Hverfisgötu 40 f kjallaranum. Chocolade margar teg. ódýrast og bezt í verzlun Símonar Jónssonar Laugaveg 1 2. Sími 221. Kaupið Olsliind-fötin, ekki af því að þau séu ódýrust, gefið heldur krón- unni meira og fáið það sem heldur bezt. Einkasala á Islanfli Vöruhúsið. T\y bók: Kaldavermsl kvæði eftir Jak. J6h. Smíirti. Bundin í alsilki, gylt í sniðum með hylki. Bezta fermingargjöfin. Enn fremur má benda á til ferm- ingargjafa: Ljóðfórnir eftir Rabindranath Tagore, Söngva förumannsins eftir Stefán frá Hvítadal, Svartar fjaðrir eftir Davíð Stefánsson. Fást hjá bóksölum. Bókaverzlun Arsæls Arnasonar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.