Vísir - 12.12.1915, Síða 4

Vísir - 12.12.1915, Síða 4
VÍSIR Framh. frá 1. síðu. eindregni eins og England, Rússland og Frakkland gerðu nú. Þessu skeyti svaraði Ferdinand engu. En síðan kveðst Reinach hafa fengið fulla vissu fyrir því, að einmitt um þetta leyti hafi staðið sem hæst leynisamningarnir á milli Búlgaríu og miðveldanna annars vegar, og bandamanna hins vegar, en i byrjun marsmánaðar hafi kon- ungurinn tekið ákvörðun um að gera bandalag við mðveldin. — Þannig hafi óbreytanlegu tilfinning* arnar hans þó breyst. Segir Reinach að bandamenn hafi gert sig seka í þeim drengilega misskilningi, að halda að hægt væri að sætia Balkanríkin og trúað á það, sem Bújgarinn Denef sagði: »Ný föðurlandsást er fædd, Balkan- föðurlandsástin® — en þetta sé því miður haugalýgi. Um ástfóstur þaö, sem Rússar hafi íekið við Búlgaríu vegna þess að þeir frelsuðu hana undan ánauð- aroki Tyrkja, hafa Serbar að orð- taki: »Ef kona fóðrar kálf, þá elskar hún kálfinn eins og barnið sitt«. Hvað á eg að gefa í JÓLAGJÖF? Lesið eftirfarandi ”dálk”. Má vera að hann svari spurningu yðar. Handa kvenþjóðinni: Silki í kjól. — í blúsu. — í svuntu. — í slifsi. Klæði í peysuföt. — í peysu. Tau í kjól, blúsu eða svuntu. Léreft og bróderingar í nærfatnað. Nokkra metra af Flóneli eða Tvistdúk. Hvíta borðdúka. ' Gluggatjöld. BÆJARFRÉTTIR Afmæli í dag: Pétur Bjarnason, verslunarm. Frú Sigþrúður Vídalín. Afmæli á morgun: Ásta Hermannsson, húsfrú. Borg'nildur Björnsson. hfr. Loðskinnavöru : Kraga — Múffu — Húfu — Sjal. Slör eða Slæðu úr silki í fallegum silkipoka. Skinnglófa. Silkisokka. Kassa með bróderuðum vasaklútum. Silkikiúia. Vasaklúta hvíta eða með bekk. »Kol og Salt« nýstofnað hlutafélag hér í bæn- um, hefir keypt kolaverslun Björns Guðmundssonar. Framkvæmdastjóri félagsins er ráðinn Ólafur Briem, áður frkvstj. í Viðey. í stjórn Geo Copland, Jes Zimsen, Hjalti Jóns- son. Hlutafé um 180 þús. krónur. Alt innborgað. Ceres fór héðan í gær á Ieið til útl. Meðal farþegavoru: Karl Einarsson sýslum., Siggeir Torfason kaupm. og kona hans, til Vestmannaeyja; austur á fjörðu fóru ýmsir ferða- menn þaðan að austan. Jón Sívert- sen, skólastjóri fór til Seyðisfjarðar. Sápu j Ilmvötn „Grossmiths". Ilmbréf J Fyrir karlménn Hálslín Manchettskyrtu. Hvítar miiliskyrtur. Hálsknýti. Hálsbindi. Manchetthnappar. Axlabönd. Háls- og vasaklútar úr silki Vasaklútar hvítir, hör eða baðmullar. „Exelda“-klúta með bekk. Endurskoðendur bæjarreikninganna voru kosnir í gær, þeir Þorst. Þorsteinsson, hag- stofustj. af B-Iista með 104 atkv. og Pétur Lárusson, prentari aF A list- anum með 91 atkv. AIIs hafa þá tekið þátt í kosningunni 195karlar og konur. Símskeyti frá fréiiaritara Vísis. K.höfn Jl. des. ’15. —o— Allar vonir um friðar= samninga að engu orðn- ar. Ensku blöðin svara storkunarræðu þýska kanslarans í sama tón KAUPSKAPUR L a m p a r í vasaljós (perur) eru komnar í versl. Kolbrún. G o 11 tveggjamannafar óskast til kaups. Upplýsingar á Vesturg. 30. F a 11 e g t hnetutréboið (pólerað), stólpi með standmynd (Ekko) til sölu með íækisverði. Afgr. v. á. H á k a r 1 til sölu hjá Guðm. Grímssyni. Á g æ t fiðla til sölu. Afgr, v. á. Ný karlmannsföt til sölu (á lítinn mann) á Skólavörðustíg 17, B. L E I G A H e s t u r og skemtivagn til leigu. Sími 341. D í v a n óskast til leigu. A v. á. H ÚS N Æ D I G ó ð og vönduð stúlka óskast í herbergi með annari. A. v. á. V I N W A S t ú I k a óskar eftir formiðdags- vist. Vitastíg 9. Sigurbjörg Jónsdóttir prjónakona cr flutt á Laufásveg 35. Prjón fljótt og vel af hendi Ieyst. TAPAÐ — FUNDIÐ B. H. B. biður þess getið, að þó að hon- um þyki greinin eftir »Merc.« um verðlag útlendrar myntar all-barna- leg, þá muni hann þó gera nokkr- ar athugasemdir við hana innan akams. Bjarni frá Vogi heldur fyrirlestur í dag í Iðnó, kl. 5, um íslenska tungu. Prentvilla var í trúlofunínni í gær, nafn stúlkunnar er María. Trúlofun. Jungfrú Ragnheiður Jónasdóttir frá Brennu og Árni Jónsson, cand, frá Múla. Leikhúsið. «Skipið sekkur« verður leikið í kvöld í síðasta sinn. Trefil. Hatt, harðan eða linan. Enska húfu. SKINN GLÓFA Jafnt fyrir konur og karla: PÚÐA á legubekk eða stól. DÚNSVÆFIL. DÚNSÆNG. DÚNTEPPI. Gylt kúlunál merkt: »R. T.« hefir tapast frá Vitastfg 7 nið- ur í barnaskóla. Skilist á Vita- stíg 7. T a p a s t hefir peninga-seðill. Skilist að Lindargötu 30. B u d d a hefir tapast meö pen- ingum o. fl. Finnandi beðinu að skila henni gegn fundarlaunum á afgr. Vísis. KARFI ||í| Sími 219.-Austurstræti 22,- Sími 219. fæst 1 ..... - ## Zimsensporti

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.