Vísir - 03.01.1916, Page 4
R
Fáfræði.
Maður nokkur í Noregi var ný-
lega l<ærður fyrir tvíkvæni. Hann
hafði hlaupið frá fyrri konu sinni
árið 1910, en kvongaðist aftur nú
fyrir skömmu síðan. Lögreglunni
sagði hann, að hann hefði ekki
vitað að þetta væri óleyfilegt.
taka nærri sér að ganga.
María haföi fyrir nokkrum stundi
um tekið eftir þessum óeðlilegu
umbreytingum, en hún vildi ekk*
geta um það, svo að það skyldi
ekki valda manni sínum áhyggjum
á leiðinni. L. hafði mestu mætur
á drengnum og lék við hann í
tómstundum sínum og útbjó hon-
um alls konar leikföng, sem hann
hafði mjög gaman af.
Þegar þau votu komin heim,
varð móöir drengsins mjög óróleg,
er hún sá, að hann var orðinn enn
fölleitari. Hann kvartaði um þreytu
og vildi fara að hátta, jatnvel þótt
það væri nokkrum stundum fyr en
vant var. Móðir hans var æð-
áhyggjufull og lét þetta fúslega eft-
ir honum, en tók svo að velta fyr-
ir sér, hvað til bragðs skildi taka.
Á milli Vossowska og Tarno-
wifz er talsverð vegalengd. Lestin,
sem L. stýrði, var 3 stundir á leið-
inni. Nú var þykkfengið orðið úti
og í næturbyrjun var komið á ofsa-
rok með dimmum skýjabólstrum.
Þegar lestin sfaðnæmdist á stöðinni,
gullu við hringingar, þrisvar í röð,
er var merki þess, að nú mættu
brautarveröirnir taka á sig náðir,
þ. e. nú máttu allir hvílast, þar eð
engin lest átti að fara um fyr en
morguninn eftir. Þá var ekki þekt
á þeim stöðvum næturvinnar.
Frh.
Glæfraförin.
Saga frá Slesíu.
Það var eitt haustKveld árið 1865,
að járnbrautalestin 26 var að leggja
af stað frá stöðinni Vossowska í
Efri-Slesíu til Tarnowitz. Vossowska
er ein af aðalstöðvunum við braut-
ina Tarnowitz-Breslau, en var þá
örlítið þorp langt inni í stórum
skógaflákum. Húsunum var hróflað
í flýti og voru að eins ætluð til
starfsrækslu brautarinnar og til íbúð-
ar starfsfólkinu. Brautarstúfurinn
Oppeln-Tarnowitz, er Vossowska
stendur við, var ofboð óverulegur,
með því að það voru að eins al-
menningslestir, er þar fóru um. —
Brautin lá um eyðiskóga og var
nokkur hluti þeirra eign Hohenlohe
fursta, en hitt áttu vellauðugir óð~
alsbændur. Á stöku stað gægðust
smáþorp fram úr skógarbreiðunni.
Þenna haustdag var rigning og
og stóð að með ofviðri. Lederer J,
tav
STURLA JÖNSSON.
FREYJUSPOR
(2 valsar eftir Loft Guðmundsson)
fást í Bókaverslununum
Sigfúsar|Eymundssonar og
Isafoldar.
eimreiðarstjóri, er átti að stýra lest-
inni til Tarnowitz, hnepti að sér úlp-
unni og kvaddi stöðvarstjórann því
að burtfarartíminn nálgaðist óðum.
Áöur en hann færi kvaddi hann
þó konu sína og son, 6 ára dreng-
hnokka, er komin voru þar til þess
að vera við brottförina.
Þú kemur þá ekki fyr en í fyrra-
málið aftur? spurði frú L.
Nei, svaraði hann, eg verð að
annast allan undirbúning Tarno-
wifz-lestarinnar og fefst við það til
morguns, en kem svo með leslinni
kl. 5. í staðinn verð eg svo laus
allan daginn. Verlu nú sæl, María
og guð veri með þér, og þú, Brúnó
minn, átt að vera gott barn, þá
skal eg færa þér eitthvað. En heyrðu
annars, María, ætli drengurinn hafi
ekki verið eitthvað lasinn í dag ?
Líttu bara hvað hann er fölur og
veiklulegnr.
Já, eg hefi tekið eftir því, mælti
hún; hann hefir víst orðið kvefað-
ur í vætunni, Eg Iæt hann hátta
undir eins.
Nú var klukkunni hringt í þriðja
sinn. L. vafði að sér konu sína
og barnið og stökk svo upp í eim-
reiðina. Langt blísturhljóð þaut
gegn um loftið og lestin mjakaðist
af stað. Áður en lestin hyrfi sjón-
um á brautarbugðunni, Ieit L. enn
um öxl, til þess að senda ástvinum
sínum kveðjumerki. Kona hans
veifaði vasaklút sínum í mót, en
hvarf svo heim að húsinu, er þau
höfðu til íbúðar. Á leiðinni gaf hún
drengnum sínum nánar gætur, þar
sem hann gekk steinþegjandi við
hlið henni, Hann var ekki eins
og hann áiti að sér, ekki jafn fjör-
legur: hann gekk álútur og virtist
Egta
Wlnar Velure-Hattar
eru nú komnir aftur með »Flóru«.
Vöruhúsið.
H.f. Eimskipafélag íslands.
Að gefnu tilefni leyfum vér oss hérmeð nð niælast til þess
að þeir sem hafa með höndum hlutafjársöfnun til Eimskipafélagsins
haldi hemii áfram
einnig eftir nýár.
Söfnuninni verður haldið áfram, þótt ákveðið hafi verið, vegna
ákvæða félagslaganna, að eftir nýár geti einnig aðrir en menn
búsettir á íslandi skrifað sig fyrir hlutum.
Rvík, 20. desember 1915.
Stjórn H.f. Eimskipafélag Islands.
*
TAPAÐ — FUNDIÐ
Týndir lyklar á hring: 1
flatur, 2 Yale-Iyklar, 1 venjulegur
Iykill, brotið af . skeggi. Tapaðist
milli Laugavegs og Garðshorns. Góð
fundarlaun. Jón i Garðshorni, Bald-
ursgötu.
Kvennmannsúr með gylt-
um uppdrætti á iokinu og stöfunum
»ERO«, hefir í gær tapast í þjóð-
kirkjunni eða í miðbænum.
Ráðvandur finnandi geri svo vel
að skila því í Bankasfræti 11.
Jón Hallgrímsson.
Gylt hálsfesti tapaðist á
Nýársdag.
Finnandi vinsamlega beðinn að
skila henni í Ingólfsstræti 10 (niðri).
T a p a s t hefir handtaska með
gleraugum.
Skilist á Vitastíg 7.
Sfk ó h I í f tapaðist í gæikvöldi
Skilist á afgr.
Unglings piltur
getur fengið atvinnu við keyrslu
vetrarlangt.
Björn Jónsson.
Frakkastíg 14.
S t ú I k a óskast í vist strax.
Afgr. v. á.
S t ú ! k a óskasf í vist nú þegar.
A. v. á.
M a ð u r, sem er líklegur til að
vilja læra járnsmiði, getur fengið
stöðu nú þegar. A. v. á.
S t ú 1 k a óskast í vist nú þegar.
Upplýsingar á Laugavegi 32 uppi.
er til sölu fyrir hálfvirði,
með 3 járnum og sigti.
Afgr. v. á.
Til sölu: 10 fallegir mess-
ing-kökukassar með hálfvirði. Hurð
með karmi og skrá aðeins 10 kr.
Afgr. v. á.
Morgunkjólar smekkleg-
astir, vænstir og ódýrastir, sömul.
langsjöl og þríhyrnur eru
ávalt til sölu í Garðastræti 4 uppi.
(Gengið upp frá Mjóstræti).
Morgunkjólar frá 5,50—
7,00 fást hvergi ódýrari né betri en
í Doktorshúsinu við Vesturgötu.
Nýjar og gamlar bækur fást
með 10%—75% afslætti í bóka-
búðinni á Laugaveg 22.
Agætur vagnhestur til sölu.
Bílti á hryssu möguleg. A. v. á.