Vísir - 16.02.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 16.02.1916, Blaðsíða 3
VÍSIR $kefc&\3fc $&tvttas t\*f£en&a sxtvon o$ feampatón Svm\ \$ö Kelvín-mótorarnir eru einfaldastir, léttastir, handhœgasíir, bestir og 6- dýrastir í notkun Verðið er tiltölulega Isegra en á öðrum mótorum, Fleiri þús. seljast árlega og munu það vera bestu meðmselin, Aðalumboð íyrir Island heflr Sími 513. T. Bjarnason, Templarasundi 3. Kvennskór t tr. 2.50 pmð, Verkmannastígvél sterkogvönduð KlOSSar, fóðraðir. Stígvélareimar og Skósverta nýkomið í versl. Helga Zoega. Jilboð *»kast i byggingu á steinsteypu- ™7rí Menn snúi sér til undir- 8k"faðs fyrir 20. þ. m., sem gefur **n»ri upplýsingar. Jón Þórarinsson Vatnsstíg 10 A. S&esfc a% . au^sa \ *>3 \ s \ Prentsmiðja Þ. Þ. Clementz. 15-20 stúlkur (helst vanar síldarverkun) — geta fengið atvinnu næsta sumar á Siglufirði hjá einu besta útgerðarfélaginu þar. Upplýsingar gefur Felix Guðmundsson, Aðalstræti 8. Hittist venjulega heima kl. 7—8 e.m. Sjófatnaður fsest bestur og ódýrastur í verslun £vÆm, &$\tssoiiaY. Simi 152. Laugav. 42. L.ÖGM EN D Oddur Gíslason yfirréttarmálaflutningsmaður, Laufásvegi 22. Venjulega heima kl. 11-12 og 4-5. Sími 21 Bogi Brynjólfsson yfirrjettarmálaflutningsmaður. Skrifstofa Aöalstræti 6 (uppi.) Skrifetofutími frákl. 12-1 og 4-6 e. h. Talsími 250. Pétur Magnússon ' yflrdömslðgmaður,| Orundarstíg 4. j" Sími 533 Heima kl. 5—6. VATRYGGINGAR j Vátryggið tafalaust gep eldi vörur og húsmuni hjá The Brtt- ish Dominion General Insu ance Co. Ltd. Aðalumboðsm. G. Gfslason Sse- og strfðsvátrygglng Det kgl. oktr. Söassurance Komp Miðstræti 6. Tals. 254. A. V. TULINIUS. Aðalumboðsmaöur fyrir fsland Det kgl. octr. Brandassurance Comp. Vátryggir: Hos, húsgögn, vðrur alskonar. Skrifstofutími 8—12 og 2—8. Austurstræti 1. N. B. Nielsen. Setx&'Æ aua^sui&aY ttmantega. Trygð og slægð. 10 Eftir •uy Boothby. Frh. Schmidt starfaöi aðallega í Nýju- rjled°níu, hélt Sauber áfram. . Eg ekk009 mér aö Þaö verÖi Því sarnt tek"fl t!l fvrirstöðu> að hann Scti vjö' Þetta mál aö sér. Eg býst be{ SÖ Þér getiö ekki gert neitt en að heimsækja hann, þegar l,er komiö þar í eystri bygöir. — En hvernig á eg að skýra JHáliö fyrir honum? Eg á ekki vel negt með að fara til hans og segia *°«urn alt af létta, að mig langi að hjálpa rússneskum fanga til að s'eppa burt af Saghalien. Eg gjfjj gj{rjfa honum með yður, svaraði Sauber. Og þegar hann hefir lesiö bréfið, þá munuð þér komast að raun um að ekki verður erfitt aö komast út af við hann. Tyrir vissa fjárhseð, sem þið verðið að koma ykkur saman um, mun hinn taka málið að öllu leyti f sfnar hendur. Ait, sem þér þurf- ið að gera, er að taka við fangan- um á einhverjum vissum stað og koma honum undan. — Eg er yður ákaflega þákk- látur, sagði Browne. En viljið þér svara fyrir mig einni spurningu? — Eg skal svara hundrað spurn- ingum, ef það getur á einhvern hátt hjálpað yður, svaraði Sauber. En hver er þessi? — Mig langar til að vita, hvers végna þér ekki sögðuð bkkur þetta, þegar viö vorum að ræöa málið áðan. — Af því aö eg álít það ör- uggast, þegar um slík mál er að ræða, að tala saman undir fjögur augu. Ef þér viljið fara að mínum ráðum þá skuluð þér fylgja þess- ari sömu reglu. Ef enginn veit hvað þér ætlið að gera, þá er ómögu- legt að nokkur geti ljóstað upp leyndarmáli yðar. Nú voru þeir komnir að horn- inu á Rue Auber. Gamli maðurinn nam staðar og rétti út hendina. — Hér skiljast vegir ekkar býst eg við, sagði hann, má eg bjóða yður góða nótt? — En hvernig fer þá meðbréf- ið til Hong Kong? spurði Browne. Þar sem eg fer til Englands í fyrra- málið, er ekki líklegt að eg sjái yður aftur fyrir þann tíma. — Eg skal senda það þangað sem þér eigið heima, svaraði Sauber. Eg veit hvar þér búiö. Oóðanótt, vinur minn, eg óska að yður hepn- ist fyrirtæki yðar eins og þérverð- skuldið. Browne þakkaði honum vina- hótin og kvaddi hann með virktum. Að því loknu hélt hann áfram gðngu sinni þungt hugsandi. Hann vissi ekki hvernig á því stóð, en samt sem áður fanst honum að hann liti nú alt öðruvísi á málið heldur en áður en hann hafði tal- að við gamia manninn, sem hann var nýskilinn við. Satt var það reyndar, að hann hafði frá upphafi haft illar bifur á frú Bernstein, en hugsanir hans höfðu hingað til ver- iö mjög óljósar í því efni. Núfanst honum að líkurnar gegn henni hefðu vaxið að miklum mun. En þegar liann hugsaði nánar um, hvað það væri, sem mælti á móti henni, þá hrundu allar ályktanir hans eins og spilahús. Henni hafði ekki verið gefið neitt ákveðið að sök annað en það, að verið gæti að hún hefði ekki nægilegt tautn- hald á tungunni. % Það gat enginn vafi leikið á því, að henni var jafn hugleikið og þeim hinum að það tækist að frelsa föður Katrfnar ór varðhaldinu. Hann sá, að þessu gat heldur ekki verið öðruvísi farið þar sem hún var bc.-ita vinkonan, sem Katrín átti í veröldinni. Og þó var eitthvað sem geröi Browne órótt í skapi er hann. hugsaði til henriar — eitthvað, sem Jhann með engu móti gat gert sér grein fyrir hvað var. Hann gat ekki hrint þessum hugsunum frá sér hvernig sem hann reyndi, og þegar hann tveim stundum síðar háttaði, þá var það einungis til þess að verða andvaka. Og þannig lá hann í rúminu margar klukkustundir og bylti sér eirðarlaus fram og aftur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.