Vísir - 29.03.1916, Page 4

Vísir - 29.03.1916, Page 4
Vf SiR túlka, sem er vei að sér í skrift og reikningi, getur nú þegar fengið atvinnu við eina af stœrstu verslunum bæjarins. Afgreiðslan vísar á. Drengur sem er hneygður fyrir verslunarstörf og skrifarogreikn- ar vel, getur fengið atvinnu við eina af stærstu versl- unum þessa bæjar. Afgr. v. á. Skákþingfð. Þeir sem ætla aö taka þátt'í kapp- skákunum veröa að gefa sig fram í síöasta iagi í dag. Handhaii skák- borðsins, sem um er kept, er Egg- ert Guömundsson skákkonungur íslands. Kaffi gaf Vilh. Bernhöft slökkviliðs- mönnunum um nóttina sem brann, kallaði á þá inn til sín einn eða fleiri í einu. Var þetta vel hugsað af Bernhöfí og gott til eftirbreytni undir líkum kringumstæðum, er menn verða að standa úti í hörku- frosti, í gaddfreönum fötum, meiri hluta nætur. Verðlaun. Sagt er að Jensen Bjerg hafi sent slökkviliösstjóranum 50 krónur til verðlauna handa slökkviliðinu fyrir dugnað þess á mánudagsnótt- ina. Manntjón varð minna en viö varð búist af storminum sem skall svo skyndilega á á föstudaginn. Alsstaöar, þar sem til hefir spurzt höfðu allir bátar róið um morguninn og mátti búast við hinu versta, En farist hafa 9 menn. Hermann, vélbáturinn frá Vatnsleysu, sem vantaö hefir og ráðgert var að leií- aö yrði aö þegar veðrinu slotaði, fórst með 7 mönnum. Sást til hans frá vélbátnum Vindy er sjór skall yfir hann, svo hann fylti og sökk. Vindy var að draga lóð en fór þegar á vettvang, en enginn maður var þá ofan sjáfar. Sæborg, hinn Vatnsleysubáturinn misti einn mann. Lenti hún í miklum hrakningum og náði ekki landi undir Hafnabjargi fyr en á laugar- dag. — Níunda manninn tók út af »17. júní« — eins og áður hefir verið frá skýrt. Úr Grlndavík réru allir bátar og urðu allir hafnreka og brotnuðu meira og minna í Iendingu, en til fjögra spurðist ekkert fyr en fiskiskipið Esther kom til Grindavíkur f fyrra- kvöld með skipshafnirnar af þeim öllum fjórum, og hafði enginn týnt lífi. Sokkfð haföi einn bátur sem lá undir Krísuvíkurbjargi á sunnudaginn. Það var vélbáturinn Guðrún frá ísafiröi. En skipshöfninni var bjargað af vélskipinu »Freyja«, sem lá þar rétt hjá. Sólveig heitir Hafnarfjarðarbáturinn, sem lenti í hrakningnum á fösfudaginn, en ekki Sæborg, eins og sagt var f blaðinu í gær og hafði skips- höfninni vegnað vel eftir vonum og getað miðlað öðrum af matvæla- birgðum sínum meðan bátarnir lágu undir Hafnabjargi. Skemtanir eru miklar um þessar mundir: Sjónleikar, hljómleikar, dansleikir, Bíó og Kvenfélagaskemtikvöld. — Nú síðast hefir heyrst að Kvenrétt- indafélagið sé að undirbúa sitt skemtikvöld, og að þar sé eitthvað nýtt á ferðum. Og við, sem héld- um að Kvenréttindakonurnar kynnu ekki að hlæja eða hefðu ekki augu og eyru fyrir skemtanir hefir skjátl- ast illiiega, því það mega þær eiga að skemtanir þeirra hafa venjulega verið fjölbreyttustu skemtikvöldin hér í bænum, enda hafa þær alíaf fengið íroðfult hús. Vel má því vera að þær hafi eitthvað grjtt í pokahorninu, sem menn geti skemt sér verulega við. Við fáum að sjá. Hitt og þetta. Snjólaust. Snjór fellur aldrei á tvo þriðju hluta af þurlendi jarðatinnar. Lág vinnulaun. í Kína eru vinnulaun kvenna ákaflega lág.^Konur sem vinna í silkiverksmiðjunum í Shanghaj fá að eins 20 aura í kaup á dag. Unglingar fá að eins 11 aura. Hinrik Ibsen, norska skáldið fræga, festi að sögn altaf sjálfur hnappana í föt sín, er þeir slitnuðu úr, sagði hann að ómögulegt væri að fá það almennilega gert með öðru móti. Helst kaus hann að festa hnappana f að einhverjum ókunn- ugum viðstöddum og horfði þá kona hans hlægjandi á og trúði gestunum fyrir því í hljóði að hún yrði altaf að festa þá betur í á eftir, því Ibsan gleymdi að binda hnút á endann. í&cik aB au^sa \ *A5\s\ Lítinn bát óska eg að fá keyptan. kaupmaður. Blómsveiga úr Tuja og Blodbögh selur *)3c\siuu\t\ Sul^oss, Kaupið Yísir Herbergi til leigu fyrir einhleyp- an frá 1. apríl. Fæði fæst á sama stað. Ingólfsstr. 4. [273 3—4 herbergi og eldhús óskast til leigu frá 14. maí. Leigan greidd fyrirfram ef óskað er. J, J. Lam- bertsen. [285 Sólríkt herbergi með forstofuinn- gangi og með húsgögnum fæst leigt frá 14. maí. Uppl. í Miðstræli 10 niðri. Sími 583. [289 Rúmgott herbergi fæst til leigu frá' 14. niaí. Uppl. í Miðstræti 10 niðri. Sími 583. [290 Vinnukona óskast á gott beim- ili í Borgarfiröi frá 14. maí í vor. Afgr. v. á. [248 Stúlku vantar í bakarí frá 14. maí eða 1. júlí. A. v. á. [275 Stúlka óskast í vist frá 14. maí Laugaveg 42, niðri. [276 Mann vantar í vinnu yfir lengri tfma. Uppl. á Frakkast. 25 [277 Röskan og áreiðanlegan dreng vantar til stiúninga nú þegar í Sæt- indaverksmiðjuna Víkingur Lauf- ásvegi 20 (kjallaranum). [291 Stúlka óskast fyrrihluta dags á barnlaust heimili frá 1. apríl til 14. rnaí. Uppl. á Hverfisg. 84. [292 Lousie Jensson Aðalstræti 12 vant- ar vandaða og þrifna stúlku, eða ungling 14. maí. [293 Stúlka tekur að sér að saurna út unr bæinn. A. v. á. [294 Dugleg og þrifin stúlka, sem kann matartilbúning óskast 14. maí. Afar- hátt kaup í boði. Frú E. Hall- grímsson Vesturg. 19. [295 Dreng vantar til að keyra brauð. Laugav. 42. [296 Morgunkjólar smekklegastir, værrst- ir og ódýrastir, sömuleiðisiangsjöl og þríhyrnur eruávalt til sölu í Garöa- stræti 4 uppi. (Gengið upp frá Mjóstræti 4). [1 Morgunkjólar góðir og ódýrir fást og veröa saumaðir á Vesturgöfu 38 niðri. [2 Morgunkjólar hvergi betri né ó~ dýrari en í Doktorshúsinu (Vesturg.) [3 Brúkaöar sögu og fræöibækur fást altaf með niðursettu verði í Bóka- búðinni á Laugavegi 22. [40 Lítiö og gott orgel til sölu. A. v, á. [281 Fermingarkjóll til sölu á Klapp- arstíg 19. [282 Baðker óskast til, kaups. — Uppl. hjá Jóni Hjartarsyni & Co. [287 Silki »Frunsur« hnýttar og vana- legar, einnig leggingar úr silki, perl- um etc., töluvert »Parti«, til sölu, helzt í einu lagi. Carl Lárusson, Þingholtsstræti 7. [288 Tapast hafa rósóttir belgvetlingar með einum þumli á hægri hendi, töpuðust frá Laugav. 17 niður að Morgunbl.afgreiðslu. Skilist á afgr. Vísis. [297 Svartur flókahattur tap. í Kirkju- stræti á föstudagskvöldið. Skilist í Leðurverzlunina í Ausfurstræti 3. [298

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.