Alþýðublaðið - 17.04.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 17.04.1928, Blaðsíða 2
*—-q ~"-y- ~~ v»w 'myi -t -r^ t - w ALÞÝÐUBI3AÐIÐ IALÞÝÐUBLAÐIÐ kemur út á hverjum virkum degi. Afgreiðsla i Alpýðuhúsinu við Hveriisgötu 8 opin irá kl. 9 árd. til kl. 7 síðd. Skrifstofa á sama stað opin kl. j QVs—101/* árd. og kl. 8—9 síðd. I4 Slmar: 988 (afgreiðslan) og 2394 (skriistoian). Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 hver mm. eindálka. Prentsmiðja: Alpýðuprentsmi&jan j (í sama húsi, simi 1294). I i Drápsklyfjarnar. Fær pjéðiaa velf af sér peim byrðnm, er á h&na voru lagðar i sfjérnartíð íhaidsins? Það sem gert feefir verið til að draga úrafleiðingnm ósijórnarinnar. IV. íhaldsstjórnin hafði að eins ver- ið' stéttarstjórrt auðvaildsins, þægt verkfæri. þess. Burgeisunum var ekki þyngt með drápsklyfjum. Þær voru öðrum ætlaðar, alpýdumi. Bændur og verkamenn fengu að bera drápsklyfjarnar. Drápsklyfjar ranglátra tolla. Drápsklyfjar sukks og órei'ðu. Drápsklyfjar hlutdrægni oig sér- gæðingsskapar. Drápsklyfjar ómensku og und- irlægjuháttar við erlent og inn- lent auðvald. Drápsklyfjar atvinnuleysis og ó- hagstæðrar verzlunar. Drápsklyfjar skipulagsleysis og taumlausrar, heimskulegrar saim- keppni í framleiðslu og viðskift- um. Þjóðin hefir losað sig við í- haldsstjórnina. Enn þá hvíla á henni margar þeirra drápsklyfja, er ihaldið hafði á hana lagt, en nokkuð hafa þær þó þegar verið léttairj 1. Skattarnir hafa verið færðir' í réttlátaTa horf, sbr. hækkun skatt- stigans, svo skatturinn kemur á herðar þeim, sem geta greitt hann. 2. Nokkur gangskör hefir verið gerð að því að stöðva óreiðu embættismanna, rannsaka glæpa- mál frá stjórnartíð íhaldsins, Sbr. nannsóknirnar á embættisfærslu Einars M. Jórlassonar, sjóðþurð- |tíhi í Brunabótafélagi íslanidis og Hnífsdalssvikumum. 3. Tilraunir hafa verið .gerðar 151 að skipuleggja þann atvinnai- veg, sem „frjáls samkeppni" hef- ir komáð í hið versta öngþveiti, sbr. síldareinkasöluna og sildar- bræðslustöðina, er ríkið lætur byggja og rekur fyrir sinn reikn- 4. Smábátaútvegur og jarðrækt eru studd með ráðum pg dáð, sbr. ábyrgð ríkisstjórnarinnar fyr- ir lánl til samvinnufélags ísfirð- inga til bátakaupa og útgerðar, og Iög um byggingar og lartd- námssjóð. 5. Samgöngum á sjó komið í sæmilegt horf og stórfé lagt til vega, brúa og síma, sbr. bygg- ing nýs strandferðaskips . og út- gjöld til ;Vega og brúa, sem nema 800—900 þúsund krónum. 6. Menningarstofnunum komið á fót o.g aðrar bættar, sbr. gagn- fræðaskóla hér í höfuðstaðnum og ríkisrekstur víðvarps. 7. Umbætur á hegningarlöggjöf- inni, bygging nýs fangahúss og vinnuhælis. 8. Tilraun til að koma stjórn peningamálanna í það horf, að trygt geti talist fyrir hag heild- arinnar, sbr. Landsbankalögin nýju. Þessar umbætur, sem hér hafa verið taldar, hafa að eins verið gerðar með það fyrir augum, að draga úr sárasta sviÖanum af svipuhöggum íhalds og stórút- gerðarmanna. Þó þetta þing, sem nú er að enda, hafi ekki náð að rétta að fullu við þjóðarhaginn, sem í- haldið kom í öngþveiti, þá má vona, að á komandi þingumverði enn nokkuð unnið til bóta. En eitt verður þó alþýða manna að hafa hugfast og það er: að fnllar bætur á þjóðfélags- ástanidi voru er ekki hægt að fá, fyrr en alþingi er h'reinsað af í- haldsdótinu og frjálshuga og íramadjarfir menn, þ. e. jafnað- armenn, eru komnir í hreinan meiri hluta, og tekið hefir verið upp það ráð að Játa ríkið sjálft reka atvinnufyrirtæki, s. s. útgerð, verziun, banka o. fl. pg taka það- an þau útgjöld, er þarf til áð standast kostnaðinn af öllum rekstri þjóðarbúsins. Erf©iEd sinasiceFfl. Khöfn, FB., 15. april. Úliurinn hefur enn ekki kastað sauðargærunni. Frá Washington er símað: Stjórnin í Bandaríkjunum hefir sent stórveldunum til athugunar tillögu þá um ófriðarbann, sam Bandarikjn og Frakkland sömdu árangurslaust um í vetur. Umhverfis jörðina á 44 dögum Palle Huld kom til Kaupmanna- ihafnar í igær. Fór hann kringum hnöttinn á fjörutíu og fjórum dogum og setti met með ferða- lági sínu. (Palle Huld mun vera fjmtán ára gamall drengur, sem Ifór í þetta ferðalag að tilhlutun Kaupmannahafnarblaðsins „Poli- tiken“, í tilefni af hundrað ára afmæli skáldsagnahöfundaTins Ju- les Verne, sem samdi söguna „Umhverfis jröðina á áttatíu dög- um.) . , , Skattsvikin í Reykjavík árið 1927. YfírskattanefM og ríkisstjóm sekar nm hlífð við skaftsvikara. Erinði ffiagnðsar V. Jóhannessonar Mltma AlMðnflohksins í niðurjöfnunarnefnd vekur mikla athygli. Fjöldi manna hlýddi á erindi það, er Magnús V. Jóhannesson, fulltrúi Alþýðuflokksins í niður- jöfnunarnefnid, flutti um skattsvik 1 Nýja Bíó kl. 4 s. 1. sunnudag. Erindið var mjög sköruglega og einarðlega flutt. Hóf Magnús erindi sitt með því að lýsa fyrir mönnum, hvern- ig niðurjöfnun útsvara fór fram, meðan nýja fyrirkomulagið var ekki' komið á. Sátu þá 15 menn í niðurjöfnun- arnefnd. Höfðu þeir ekkert annað við að styðjast. í álagningu sinni á skattþegnana en persónulega þekkingu sína á högum einstak- Iinganna og fyrirtækjannia. Vildi því oft koma fyrir, að óréttlátat væri Jagt á en þurft hefði að vera, ef nefndin hefði haft eitt- h'vað já kvætt við að styðjast.' Árið 1924 var svo breytt um.. Meðiimum n iðurj öf nunarnefndar- innar var fækkað úr 15 niður í 5. Um leið fékk nefndin að hafa tekju- og eignaskýrslur, sem skattstofan hafði yfir að ráða, til hliðsjónar við álagningarnar. Þarna virtist svo fenginn særni- legur grundvöllur 'fyrir réttlátri álagningu. En anmaö hefir orðið uppi á teningnum. Það hefir komist upp, að stór- kostleg skattsvik hafa verið fram- in. Mörg eru þau framtöl, sem ber- ast skattstjóra í hendur, er nið- urjöfnunarnefnd hafa þótt afar- grunsamleg. T. d. eru hér í bæn- um fyrirtæki, sem sýnt hafa tap á framtölum sínum árlegla, síðan fyrst var gext að skyldu að telja fram eignjr og tekjur td Skatt- stofunnar, en hafa verið rekin ár eftir ár og án þess að séð vexðij að þau minki nokkuð atvinrtu- rekstur sinn. Sum hafa þvert á mótí aukiÖ og bætt Við sdg. Ýmislegt er og fleira,, sem gerfr framtöl grunsamleg. Dæmi eru þess, að þegar dánarbú eru tekin til skiftameðferðar, eiga þau tug- um og jafnvel hundruðum þús- unda, króna meiri eignir en til- færðar höfðu Verið í síðasta framtali hins dána. Slik framtöl eru ekki einungis grunsamleg, heldur bersýnilega röng. Það hefir því sýn,t sig, að á- Jagnirtgin verður enn að byggj- ast á tilgátum niðurjöfnunar- nefndar. Hefir nefndin neyðst tii að fara út á tilgátubrautina vegna þess, að hún hefir séð, að mörg framtölin voru röng. Áleit líka meiri hluti nefndarinnar, sem er íhaldssinnaður, að hún hefði ekki rétt til að kæra hina brotlegu. Tók hún þö auðvdtað grunsam- legustu framtölin til rannsóknar. Síðast liðið ár tók nefndin til rannsóknar framtöl 30 skatt- þegna, og skattsvik sönnuðust á 29. Sumir þessara 29 viðurkendu fyrir skattstjóra, að þeir hefðu talið rangt fram. Fengu þessir 29 hærri útsvör en þeim bar eftir hinu falsaða framtali þeirra. Þettai vanst við rannsóknina. Þá er niðurjöfnunarnefnd fór: að athuga útsvarskærur, kom þaifi ótrúlega í Ijós, að menn, er viö'- urkent höfðu skattsvik fyrir skattstjóra, kærðu yfir of tíáu útsvari. Niðurjöfnunarnefnd tók slíkar kærur ekki til greina, en þær fóru til yfirskattanefndar. Nefnd- jn vonaði, að yfirskattaneSndiiQ myndi nú nota þann rétt, er hún hafði tiL að kæra yfir skattsvik- um. Yfirska,ttanefnd bárust alls 98 útsvárskærur. Hún lækkaði út- svör 56 kærenda, en synjaði 42' um lækkun. Meðal þeirra, er yf- irskattanefnd lækkaði útsvörin á,. voru menn, er skattsvik höfðu framið, og sumir þeirra höfðu neitað skattstjóra um upplýsing- ar um hag sinn. Þessi frámkoma yfirskattanefndar er mjög víta- verð og gefur almenmhgi tiletó til að gera alls konar ályktanir, sem illa geta farið með álit nefndarinnar og tiltrú. Magnús tók nokkur sönn dæmí um þessa hollustu yfirskatta- nefndar við „ýmsa betri borg- afá“: A hefir 10 000 kr. tekjur. Fjöl- skylda hans er kona og fjórir ó- magar. Samkvæmt mælikvarðá niðurjöfnunapnnefndal' á hann a?J bera 500 kr. útsvar. Útsvar þessa manns lækkaði yfiisk.n. B héfir 13 þús. kr. tekjur. Fjöl’- skylda er kona og 2 ómiagar< Niðurjöfnunarn. lagði á hann 1300 kr. útsvar. Yfirskn. lækkaði út- svar þessa manns niður í 1100f kx. Yfirskn. lækkar um 10o/o útsvörr 15 gjaldenda, e» höfðu 7—30 þúsp und kr. skattskyldar tekjur. Umí engan þessara gjáldenda lágu fyrir nokkrar þær upplýsingar, er réttlætt gætu lækkunina. — Þessl framkoma yfírskn. er mjög und- arleg. Nefndiin lækkar útsvör þeirra, sem háar hafa tekjurnair, en lítur ekki við kærum þeirra', er lægst höfðu launin og verstaii ástæðumar. Þegal niðurj.n. fékk vitneskju um að yfírsk.n. hafði lækkað útsvavar manna er berír voru að skattsvikum, rituðu fjórir menn úr nefndinnl bréf tíl stjórnarráðsin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.