Alþýðublaðið - 17.04.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.04.1928, Blaðsíða 3
íI!EIí?ÐUBI3AÐIÐ 8 Höfum til: Muimtóbak, B. B. do. Krugers. Rjól, B. B. Bréfið var sent stjörnarráðinu 15. ágúst f. á. Stjórnin fór seinan lestagang í framkvæmdum út af þessu hneykslismáli, því það var ekki fyrr en 10. okt., að hún kfpaði f jórmenningana á fuind sinn. En- þegar á fundirm korm, vjrtist það að eins tilgangur stjómarinnar að fá „skýrinigar“ á bréfinu. Leið nú nókkur tírni þar til skattstjóri skrifar stjóminni bxéf og fær svar frá þeim atvi.nnui- og fjármála-ráðherra, sem er eitthvað á þessa leið: Enda þótt að stjómin liti svo á, að ástæða hafi ekki verið til að breyta öllum útsvör- nm eins og gert var, þá álítuT ráðuneytið rétt að láta við SVo búið standa. Það er álit manna, að bréfin sén stjórninni til lítils sóma, Slíkar hafa gerðir landsstjórniair- Innar verið í þessu skattsvika- máli. Hún hef-ir ekkert gert til að rannsaka skattsvikin og koma íram ábyrgð á hendur skattsvdk- urunum. Verður það að teljast undarleg framkoma gagnvart bröskurum og nirflum, er liggjai á eignum sínum og tekjum eins og ormur á gulli og skjóta sér með fölsunum undan því aö greiða lögboðna skatta. En alþýð- an verður svo að taka við afleiðj- Ingunum, — taka byrðar falsar- íyma á sínar heröar. Yfdrskajttanefhd og ríkásstjórn hafa veriö vel samtaika í því aö bpegÖa gæru verndunarinnar yf- ir skaittsvikarana. Mjög virðist og ha,fa skort á röggsemi hjá meiri hluta niðurjöfnunamefndar og skatlstjóra. 1 þessu máli hafa íhaldið og Framsóknar- stjómin verið ; sammála. Að minsta kosti hefir „Mgbf.“ ekki Nærfatnaðurinn góði. bæði i gulum og hvítum lit; allar stærðir. Jdaia(dunJlnnak>n * * * Fermmgarhjólar, Fermingarslor, FermmBarkiólaefni. Verzl. ,Naima‘ Laugavegi 58. . . minst á þettai, þegar það hefir verið að telja upp það, sem það hefir kallað „syndir“ stjómarinn- a,r. Nöfn skattsvikaranna eru ekki nefhd, því að ýmsar greinar í lögunum virðast vera settar til að vernda þá fyrir sviþu almenn- ingsáldtsins. Og þeir, sem ráða, virðast ekki vilja hirta þá. Jafnaðarmaðurinn í ndðurjn. var sá eini, er sagt hefir alþýð- unni frá svikunum, og það sýnir, að meðan þessi og aðrar nefndir em skipaðar eins og nú er, þá er lítíl tryiggdng fyrir því, að rétt- urinn ráði. Kjósið jafnaðarmenn í allar nefndir og stjómir! Þegar þið hafið gert það, þá fyrst er hægt að búast við, að misindis- menn og svikarar vdð þjóðarhieild- ina fái makleg málagjöld og verði gerðir óskaðlegir umhverfinu. Erindi Maignúsar þarf að kornr ast inn á hvert heimili, og ætti hann því að gefa það' út í bæk- lingsformi. Alplngi. Sameinað fiing. Kosningar. í gær fóru fram í sameinuðu þíngi kosningar þær, er nú skal 'gxeina: Utanrikismálanefnd: Héðinn Vaidimarsson (af tísta Alþýðu- fiLokksins),, Benedikt Sveinsson, Ásgeir Ásgerssson og Bjarni Ás- geirsson (af tísta Framslóknar- flokksins), Jón Þorláksson, Sig. Eggerz og öi. Thors (af Ilsta í- ‘haildsflokksins). Nefndin kauss sér að formanni Ben. Sv. og ritara Ásg. Ásg. Kosning hennar gildir til næsta þings. Mentamálaráð íslahds: Kosið var á tveimur tístum. Kosin voru: Sigurður NordaJ prófessor, Ragn- ar Ásgeirsson gróðrarstöðvairstj. og Stefán Jóh- Stefánsson á öðr- um tístanum, Ingibjörg Bjamason ;og Árni PáJsson bókavörður á hinum. Kosningin gildir þar til næst kemur saman nýkosið al- þingi. ÞingvaJlanefnd: Jónas ráðherra Jón Baldvinsson og Magnús Guð- mundsson. Kosningin gildir til Joka næsta nýkosins þfags. í Landsbankanefnd: Aðalmenn: Héðinn VaJdimarsson og Harald- ;ur Guðmundsson (a.f Jista Alþýðu- fJokksins), Sveinn í Firði, Þor- Jeifur í Hólum, Guðmiundur í Ási, Lárus Helgason, Ingólfur, Einar Ámason og Hajldór Stefánssoin (af Jista FramsóknarfJokksins), Jón Þorl., Magnús Guðm., Ól. Th., Ingibjörg, Halld. Steinsson og Björn Kristjánsson (af ,tísta I- haJdsfl.). Varamenn: Stefán Jóh. Stefánsson og Sigurjón Á. Ólafs- son (af Jista Alþýðuflokksins), Hannes aJþm., Bjarni Ásgeirsson, Gunnar á Selalæk, Bjami Bjarna- son, skólastjóri í Hafnarfjrði, Björn Birnir í Grafarholti, Hannes Jónsson dýraJæknir og Helgi Bergs framkvæmdastjóri (af lista Framsóknarflokksinis), Pétur Otte- sen, Jón Auðun, Jónas Kristjáns- feon, Jóhann Jós., Hákon, í Haga og Jón á Reynistað (af lista I- haldsflokksins). Aðalmenn og varamenn voru kosnir í einu lagi. Tveir af lista Framsóknarflokks- ins komust ekki að, Jónas Bjöms- son í Gufunesi og KoJbeinn H'ögnason í Kollafirði. Nefndin er kosin tiJ 6 ára, þó þannig, að á tvieggja ára frestíi ganga 5 menn úr henni, „þeir, er eftir réttri hlut- fallstölu síðast voru kosnir á hverjum ,ldsta“, og svo áfram eftir þeirri röð. í stjórnarnefnd síldareinkasöl- unnar, sem nefind er útfJutnings- nefnd, voru kosnir: Böðvar Bjark- an, lögmaður á Akureyri, Eriingutr Friðjónsson og Björn LíndaJ. Varamenn: Jakob Karlsson, af- greiðslumaður Eimskipafélags Is- lands á Akureyri, Guðmundur Skarphéðinsson, skóJastjóxi á Síglufirði, og Guðmundur Péturs- son, útgerðarmaður á Akureyri. Kosningin gildir til 15. apríl 1931. Auk þess velja Verklýðssamband Norðurlands og síldarútgerðar. menn sinn manninn hvort í stjóm- arnefndina og sömuleiðis vara- menn. f milliþinganefnd í skattamál!- um voru kosnir: Halldór Stefáns- son, HaraJdur Guðmundss;on og Jón Þorláksson. Yfirskoðunarmenn laindsreikn- inganna voru kosnir: Pétur Þórð- arson í Hjörsey og Gunnar á Selalæk (af lista Framsóknar- flokksins) og Árni frá Múla (af lista Ihaldsflokksins). Á lista Al- þýðuflokksins var Pétur G. Guð- mundsson. Einkasala á steinolíu. Þingsályktunartillaga Haralds Guðmundssonar um að skora á stjómina að taka upp aftur einka- sölu ríkisins á steinolíu, samkv.1 heimild þeirri, er henni er veitt til þess einkasölulögunum frá Sími 249. (tvær limir), Reykjavík. Okkar viðurkendn niðursuðnvörur: Kjöt i 1 kg. og V2 kg. dósum Kæfa í 1 kg. og V2 kg. dósum Fiskabollur í 1 kg. og V2 kg. dósum Lax í V2 kg. dósum fást í flestum verzlunum. Kaupið þessar islenzku vörur, með því gætið þér eigin- og alpjóðarhags- muna. Egg íslenzk 18 aura. útlend 16 aura. Halldór R.Gunnarssou Aðalstræti 6. Sími 1318. 1917, kom nú loks til urnræðu, en ekki var umræðunni lokið. Frh. af fundi! í neðri deild var fyrir dyrum. Verður a,ð vænta þess, að tijiagan Jtomi aftur tíl öim- ræðu. — Framsöguræða HaraJdS iverður bráðlega birt hér í blað- ihu. Ma-gnús Guðmundsison þóttást eklti geta komist hjá því aði reyna að þvo hendur sínar af hinu þjóðkunna öJíuhneyksli, er* varla hafa þær hreinsast mikið við þann þvott. f sambandi við' afsökunarmál' sitt gat hann urni' þann kost á geymslu olíu I geym- um, að þar fari hún ekki til spillis, eins og í tunnum, sem leka. Haraldur sagði, að þetta hefðl Magnús átt áð muna á með- an landsvierzlunin starfaði, en stvo' =C53E3ES1= Að eios 50 aura. Ódýr, FaHeg og Haldgóð Sumargjöf handa börnum eru emailer- uðu drykkjarkönnurnar (með myndunum) frá. Johs. Hansens Enke. (H. Biering.) Laugavegi 3. Sími 1550. -E3S53E5H2r:

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.