Alþýðublaðið - 17.04.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.04.1928, Blaðsíða 4
4 acþýðubmasið Alpítnprentsmiðja^ hveriisgotn 8, undirbúa brcytingar á peim, „m. a. í þá átt, að brunabótasjóðíir hreppanna séu sanleinaðir enidux- tryggingarsjóðnum, sem nú er, og að hann sé svo að öllu leyti sam- exginlegur brunabótasjóður fyrir öll sveitaheimili á landinu, og enn. fremur athuga, hvort ekki verði unt að hækka brunabæturnar frá því, sem nú er, svo að þær verði igreiddar að fullu, í stað — Flutningsmaður var Bjarni Ás- geirsaon. Um r,aforkuoeitu í Rangárþingi. Stjórnin láti undirbúa rafmagns- orkuveitu til almenningsnota, með vatnsafli úr Árbæjarfossi eða Tungufossi í Rangám, og hlutist hún til um að koma á orkuveitu- félagi meðal þéirra manna .sem. geta haft not þar af. , "'Alþingi verður slitið á morgun. Nánari þingfréttir bíða næsta blaðs sökum rúmleysis. LeiZ'rétting. Upphaf 2. gr. í þing- fréttum n. dl. í bdaði(nu í gær átti að vera: Að þessu sinni var haft nafnakall um áfengislögin. Hólaprentsmiðjan, Hafnarstræti’ 18, prentar smekldegast og ódýr- ast kranzaborða, erfiljóð og alla smáprentun, sími 2170. Notuð reiðhjdl tekin til sölu og seld. VörusaAinsi Klappar- stíg 27. Brauð og kökur frá Atþýðu- brauðgerðinni á Vesturgötu 50 A. r Utsalan hættir annaðkvöld. Kaffikönnur 2,65, Pottar með loki 2,25, Skaftpottar 0,70, Flskspaðar 0,60, Rykausur 1,25, Mjólkurbrúsar 2,25, HitaflSskur 1,48 og margt fieira ódýrt. Sig. Hjartansson, Laugavegi 20 B. * Sími 830. liti út ,að þá hafi honum ekki verið búið að hugkvæmast þaði ráð. A. m. k. hefðu geymar ekki verið reistir handa henni, og hefði þó verið hægt að fá lán til þess ameð góðum kjörum. — Ingibjörg flytur þingsál.-till. i sameinuðu þingi um að skora á stjórnina að láta reisa húsmæðra- skóia á Norðurlandi. Um þá til- lögu var ákveðin ein umræða. Efri deild. í gær. Deiktin er afkastasöm á degi hverjum nú. í gær urðu fjögur frumvörp að lögum hjá henni1, en það voru þessi: Frv, um smíði Dg rekstur strandferðaskips, frv. um skiftingu lögreglustjóra- og bæjarfógeta-embættisins í þrjú embætti, frv. um gagnfræðaskóla í Reykjavík (sem nú heitir: Lög um bráðabirgða ungmenna- fræðslu) og frv. um einkasölu á áfengi. Eins og menn muna, barð- ist íhafdið með. hnúum og hnef- prm móti frv. uim strandferðaskip, því íhaflidiA vill ekki endurbætur fyrir almenning. En nú er frum- varpið samt orðið að lögum. Deilidin gerði. þá breytingu á hvailveiða-sérleyfislögunum, að bvaflveiðar megi aðeins stunda með íslenzkum skipum. Var frv. xneð þessari breytingu sent aftur til neðri deiidar með 7 atkv/ gegn 6 atkv., en Páli Herm. greiddi ekki atkv. Jón Poilláks- Ison rengdi það, að frv. væri lög- legai samþ. til n. d„ þar eð ekki hefði meiri hluti viZstaddra þing- manna greitt því atkvæði. Eftir nokkurt stapp úrskurðaði forseti i Alhítuprentsmiðjan, hveriisgotu 8, J tekur að sér alls konar tækifærisprent- I un, svo sem erfiljóð, aðgöngumiða, bréf, g Íreikninga, kvittanir o. s. frv., og af- J greiðir vinnuna fljótt og við réttu verði. I þó (í annað sinn) að frv. væri samþykt tll neðri deildar (líka í annað sinn). Neðri deild. Þar voru tvenn lög afgreidd í gær. Önnur eru um jafna laga- vernd fyrirtækja ríkisins og sam- vinnufélaga eins og einstakra manna og hlutafélaga gegn órétt- mætum, prentuðum omnnælum, og miðist bætur við sannað tjón. Hin lögin eru undanþága íslands- banka frá inndráttarskyldu seðla í ár. Gegn þeim greiddu Alþýðu- flo k k sþi ng menn i rn i r og Halldór Stef. atkvæði, eins og við 2. umr. málsins. Þá gerði deildin ályktanir þær, er nú skal greina: Um ellitryggmffar. Skorað á stjórnina að láta undirbúa það mál fyrir næsta þing. Aðaiflutn- ingsmaður tiliögunnar, Ásgeir Ás- geirsson, kvað svo til ætlast, að öryrkjatryggingum yrði jafnframt komið á, þ. e. þeirra manna, sem vagna slysa eða af öðrum orsök- um eru ekkí vinuufærir. Gerði hann ráð fyrir, að ellimarkið verði sett við 65 eða 70 ára aldurJ Með ellitryggingum yrði gaimal- mennuni forðað frá því að lenda á sveit og heimitín þar með trygð gegn afskiftum sveitastjórna af þvj, hvort þau fái að haldast eða ekki, þótt efnin bresti í ellinmi; Hins vegar verði styrkurinn á- kveðinn leftir settum ragluim. Gerði hann ráð fyrir ajmennri skyldu til iðgjaldagraiðsíu, en sveitarfé- lö'gin leggi einnig töluvert í elli- tryggingarsjóð. Hins vegar muni rétt, að þeir, sem eiga ákveðið1 tágmark eigna, svo mikið, að þeir þurfa ekki á lífeyri að haida', öðlist ekki rétt til hans. Um veourspár. Stjórninni falið að rannsaka, hvað valda muni, að spár veðurstofunnar hafi gengið ver eftir nú en í fyrra, og ráða bót á þvi, sem afliaga fer í því efni, eftir því, sem unt er. — Það kom frarn í jrmræðunum, að sam- kvæmt upplýsinguoi, er liggja fyrir þinginu, hafa þeir Þorkell ÞorkelSson, forstjóri veðuirstof- unnar, og Jón Eyþórsson, full- trúi sömu stofnunar, gert hvar í sínu lagi samanburð á sannspám um veðrið á öndverðum árunutm í fyrra og nú, en komist að gagn- stæðri niðurstöðu. Telur Þorkell, að spárnar, hafi reynst réttari í fyrra, en Jón, að þær hafi reynst sannari í ár. Tryggvi ráöherra kvaðst myndu taka málið til ræki- legrar athugunar hið allra fyrsta að Ioknum þingönnaim. Um endurskoðuo laga um vá- trggginffu sveitabœja og um Íausafjártryggingu. Stjórnin láti Um daginn og veginn. Næturlæknir ér í nótt Árni Pétursson, Upp- sölum, sími 1900. Hnefaleikamót á að fara fram í Gamla Bíö sunnudaginn 22. þ. m. Aðalstjóm- andi hnefaleikanna verður Jóhann- es Jósefsson. Einnig verður hann yfirdómari. Meðdómendur verða Reidar Sörensen og Eiríkur S. Beck. Meðal keppenda verða Þor- geir frá Varmadal, glímukoniung- ur Islands, ogg Sigurður Thorar- ensen skjaldarhafi. Keppendur munu verða 12—16. Til ekkjunnar i Iðu afhent Alþbl. kr. 10,00. Frá Einari M. Jónassyni. EinaT M. Jónasson, fyrverandi yfirvald Barðstrendinga hefir stefnt .Alþýðublaðinu og krefst 150 þús. kr. skaöaböta fyrir „álits- hnekki og traustsspjall“. „Lyra“ kemur ki 2 í dag. „ísland“ fer í kvöld til Isafjarðar og Akureyrar. Erlingnr Eriðjónsson og nokkrir aðrir allþingismenn fara heimleiðis í kvöld með „Is- landi“. Togararnir. „Leiknir11 kom í dag. „Gnllfoss“ 'fó^ í gærkveldi ttl útlanda. Munið cStÍF hinu fölbreytta úrvali af veggsnynúnm ís- lenzkum og útlendum. Skipa- myndip og fl. Sporöskjurammar Freyjugötu 11, sími 2105. Myndir innrammaðar á sama stað. SamaFgjafÍF: Nýkomnar ljós- myndavélar al)ar stærðir, filmur, plötur, pappír, og Amatör-albúm. Margbreytileg leikföng fyrir drengi og teipur. Amatör verzlun. Þorl. Þorleifssonar. Ljósmyndastafan er nppi. Mamem*ekassar, með spegli, frá 2,90. Burstasett frá 4,50. Særri kassar með burstum 5,90. Vasa- manicure í skinnhylki, handa karl- mönnum 1,00, í galalith handa konum, 1,00. — Leðurbuddur frá 75 au., handa börnum 40 aura. — Leðurseðlaveski frá 1.50 — 2.25 — 4, stór,— Ferðahylki.—Skrif- möppur, skjala-skóla - og nótna- möppur og töskur frá 2,50 o.fl. o. fl. til tækifærisgjafa í Leður vörudeild Hljóðfærahússins. Ánægjulegasta sumargjöfin eru itlu stofudívanarnir á 25 kr. frá Vinnustofunni á Laugavegi 21. Gerið svo vel og athngið vörnrnar og verðið. Gnðm. B. Vikar, Langavegi 21, símí 658. Færeyingar. 15 eða’ 16 færeyskar skútur er* nú hér. Hafa margar þeina afls# um 20 þús. Ritstjóri og ábyrgðarmaðui \ Haraldur Guðmundsson. ! Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.