Vísir - 27.04.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 27.04.1916, Blaðsíða 4
V í S?l R Skrautgripaverslun Halldórs Sigurðssonar Ingólfshvoli hefir fengið núna með s.s. Boíníu afarmikið af skfnandi faliegum fermingargjöfum, t. d. hringa, nálar, festar, hálsmen, armbönd, hólka o. fl. — Einhver kærkomnasta gjöfin er gott og vel aftrekt úr, þau eru til í hundraðataii úr gulli, silfri og nikkel. UPPB.OD.. verður haldið á ýmsum dánarbúum föstndaginn 28. þ. m. kl. 4 e. h. á Laugavegi 53 B. Samúel Ólafsson. BB ii— iii ¦......-'ii-n' i ......BB..............¦........... ¦ ¦.....¦.......- | ¦¦¦ ..... " ¦ Stórt úrval af Liitoleumdúkum í Bankastræti 7. Bæjarins ódýrasta i Veggfóður (Betræk) í Bankastræti 7« á fimtudaginn 27. þ. m. kl. 8 síöd. Botnla kom að vestan í morgun. Fer héðan á morgun á leið til útlanda. Helöufsmerki hefir Þórður Sveinsson, fyrv. póstmaöur verið sæmdur af stjórn Frakklands. Er hann orðinn Officer d'academie. Knattsp.fél. Rvíkur heldur fyrstu aefingu sína í kvöld á íþróttavellinum. Oestur eineygði. Ounnar Qunnarsson rithöfundur las í gær upp fyrsta og síðasta kaflann úr skáldsögu sinni Oesti cineygða. Haföi hann fult hús á- heyrenda, en margir urðu frá að hverfa. Oestur mun alment talinn bezta taga Gunnars ug líklega bezta skáldsaga sem skrifuð hefir verið af Islendingi, enda gerðu áheyrendur ágætan róm að upplestrinum. — Margir ^vænta þess að Ouiinar lesi oftar. Gullfoss Eimskipafélaginu barst í morgun símskeyti um að Gullfoss hafi farið frá Lerwick í gær beina leið til Khafnar. Líkur.eru því til að eng- inn fiskur hafi verið tekinn úr skipinu, því að þá myndi það hafa orðiö að fara til Leith og fiskur- inn tekinn þar á land en ekki í Lerwick. Goðafoss er á Hvammstarjga í dag. r HUSNÆÐI I Til Ieigu 2 samliggjandi stórar og fallegar stofur, með sérinngangi á ágætum stað í bænum, frá 14. maí. Afgr, v. á. [240 Herbergi til leigu frá 1. eða 14* maí. Upp'l. á Laugav. 40 nlöri. [275 Herbergi fyrir einhleypan til leigu frá 14. maí. A.v.á. [276 1 stór stofa með aðgangi að eld- húsi óskast frá 14. maí. Áreiðanleg borgun. A. v. á. [277 Lítið herbergi með dívan óskast til leigu frá 1, maí til 1. júlí. A. v. á. [278 2 herbergi til leigu frá 14. maí á ágætum stað í bænum. A. v. á. [267 Herbergi fyrir einhleypa til Ieigu frá 1. eða .14. maí, með eða án húsgagna. Uppl. á afgr. Vísis. [268 Tvö loftherbergi áföst og eitt lít- iö eru til leigu frá 14. maí fyrir einhleypa reglumenn. Þingholtsstr. 5^____________________ [298 Lítið herbergi með forstofuinn- gangi til leigu frá 14. maí í Þing- holtsstræti 25. Éinnig gott lofther- bergi. _________[299 1 Til leigu ein stofa og aðgangur að eldhúsi. Uppl.'í Bankastræti 10. _.______________________[300 Einhleypur kvenmaður óskar eftir litlu herbergi helst í ausfurbænum, A. v. á.__________ [30 \ 2—3 herbergi og eldhús óákast 14. maí. Skilvís borgun. Afgr. v. á. ______________ [302 1 herbergi til leigu á Amtmanns- stíg 4. [303 Et Möbleret Værelse önskes fra 1. Mij. Expeditionen anv. (304 1 rúmgott herbergi eöa tvö minni án húsgagna óskast til leigu frá 14. maí eða fyr ef um semur. A. v, á. [314 Stúlku vantatar á kaffihús hér f bænum frá 14. maí. Afgr. v. á. [246 Telpa nálægt fermingaraldri ósk- ast í vist frá 14. maí, á fáment heimili. A. v. á. [270 Vinnukonu eða vorstúlku óska eg að fá. Jóh. Ögm. Oddsson, Laugav. 63. - [272 Stúlka Tómar hálfflöskur kaupir versl. Nýhöfn hæsta verði. Ráðningarstofan á Hótel Island hefir altaf síarfsfólk á boðstólum — óskar líka eftir margs konar fólki. B l TAPAfl—FUNDI0 ] Svartar horntóbaksdósir töpuðust í miðbænum. Skilist á afgr. [294 Tapast hafa lyklar frá Pósthússtr. upp að nr. 4 við Amtmannsstíg.— A. v. á. [309 r — VINNA 1 Þrifin stúlka sem kann dálítið í matreiðslu og dskar eftir að læra meira, getur fengiö góða og vel- launaða vist. — Hjálp við erfiðari verkin. Frú Debell, Tjarnarg. 33. [255 sem vill sauma vesti getur strax fengiö vinnu um lengri eöa skemri tíma í klæðavérsl. Guðm. Sigurðs- sonar, Lvg. 10. [280 Stúlka óskast 14. maí til að ganga um beina á matsöluhúsi. — A. v.á. [282 Lipur og þrifin telpa 10—14 ára óskast 14. maí. \— Rósa Jörgensen Aðalstr. 9. [297 Stúlka óskast um stuttan tíma til innanhússtarfa á fámennu heimili. Uppj. á Óðinsg. 3. (305 Stúlku vantar á heimili í grend við bæinn. Hátt kaup í boði Uppl. á Bergstaðastr. 27 uppi. (306 Dugleg, þrifin stúlka, helst rosk- in og ráðsett, dskast 14. maí. Gott kaup í boði. Eggert Snæbjörnsson. Mímir. (307 Vinnumann vantar á gott heimili sveit. Uppl. á Bergstaðastræti 33. [308 l KAUPSKAPUR Morgunkjdlar smekklegastir, vænst- ir og ódýrastir, sömuleiðislangsjölog þrihyrnur eruávalt til sölu íGarða- stræti 4 uppi. (Gengið upp frá Mjóstræti 4). [1 Komiö og skoðið svuntur og morgunkjdlana f Doktorshúsinu Vest- urgötu. [68 Morgunkjdlar úr gdðu vaskataui fást á Vesturgötu 38 niðri. [79 Vfsir 16. febrúar keyptur háu verði á afgreiðslunni. [224. Smjör frá Einarsnesi, á 1,10 kr, hálft kíló, fæst í Bankastr. 7. [284 Dívan dskast til kaups nú þegar. A. v. á. f285 Fgrmingarkjdll er til sölu, Ing- dlfssttæti 7. Guðr. Jdnsd. [286 TIL SÖLU: Rúmstæöi, borö, stdlar, dívan, þvottabalar, eldhúsáhðld ýmisleg.— Tækifæriskaup! A.v.á. [287 Sdfi, stdlar (klætt með rauðu plysi) og kringlött borð, til sölu á Hverf- isgötu 84. [311 Söðull til sölu með tækifærisverði á Vitastíg 9. [312 2—3 beö í kartöflugarði ðskast sem næst Bjarnaborg. 313 r LEIGA 1 Orgel dskast til leigu. Bergstaða- stræti 33. [310

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.