Vísir - 09.07.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 09.07.1916, Blaðsíða 4
ViSIR Nýir siðir og r • nýir menn, það er næsta merkilegt tímanna tákn, að stjórnmálaflokkarnir í landinu, sem ætla að leiðasaman hesta sína við kosningar að mán- uði liðnum, skuH ekki hafa látið neitt uppi um það enn, hverri stefnu þeir ætla að fylgja í skatta- málunum. — En ef vel er að gáð þá er þetta ekki svo undarlegt, því sannleikurinn er sá, að,aðeins einstaka maður þorir að láta uppi skoðun sína fyrir háttvirtum kjós- endum. það er engin tilviljun, að megn- ið af sköttunum eru óbeinir skatt- ar, tollar; bændur hafa haft tögl BÆJARFRETTIR Frh. frá 1. síðu. Flóra fór héðan í gær um kl. 6 með fjölda farþega. — Illa kom það mörgum að póstur var fluttur um borð í skipið löngu fyr en vant er. Hefir það verið nokkurn- í veginn föst regla, þegar urn á- I ætlunarskip er að ræða, að nægt j hefir að afhenda póstsendingar / klukkutíma fyrir brottför ákips- I ins. Þegar skip á að fara kl. 6 ¦ er tekið við póstsendingum til ( kl. 5. Mönnum dettur ekki í hu^ að spyrjast fyrir um það, hvenær póstur verði tekinn þegar þeir ( vita brottfarartímann. En í gær var brugðið út af þessari reglu. Slík óregla ætti ekki að eiga sér stað, föst, ófrávíkjanleg regla er nauðsynleg, enda miklu hentugra fyrir pósthúsið en að þurfa altaf að vera á þönum við símann að svara fyrirspurnum. Ingimutidur Nýlega er komið á bókamark- aðinn úrval af ritum Ingimundar og er þar fremst á blaði: Vísan um Nikkolínu. Kverið er 40 bls. að stærð og verður vafalaust kærkominn gestur, því Reykvík- ingar geta ekki Ingim.-lausir verið. Útgef. er Stjörnuútgáfan. Grasspretta er nti með allra lakasta mótt hér sunnan lands. Þó er farið að slá tún hér í bænum, og Þórður lækn- ir á Kleppi er búinn að hirða. — Vandræðaútlit er sagt austan úr sveitum. Á Norðurlandi er útlitið miklu skárra. Frá Akureyri var símað í gær, að þar væri stöðugt bezta veður og ekki slæmar horfur um grassprettu. og hagldir á þinginu óg tollarnir koma léttast niður á þeim. Flestir þingmenn eiga kosningu sína und- ir bændum og þora því ekki að mæla á móti þeim, þó þeir kann- ist við það, að þeir séu ranglátir. — En jafnvel bændur sjálfir hafa ekki þrek til að halda þeirri stefnu fram í orði. það hefir nú verið myndaður nýr flokkur í landinu, ápappírn- um að minnsta kosti. Sá flokk- ur ætlar að ryðja gömlu flokk- unum út úr þinginu og telur þá óalandi og óferjandi — vegna þess að þeir hafi ekki gert neitt annað en að rífast um keisarans skegg og villa þjóðinni sýn í stjórn- málum, í því skyni að skara eld að sinni köku og græoa á þing- mennskunni, og þingmennirnir eru kallaðir atvinnuþingmenn. þingmönnum þessum er borið á brýn: samvizkuleysi við atkvæða- greiðslur, fyrirlitning og léttúð um heitorðin í héraði, einskisvirðing á eigih sannfæringu, ef nokkur hefði verið, miskunarlaus frekja í eiginhagsmunafylgi o. s, frv. Og ólíklegt er talið að vitsneiddari og gerspiltari kjaftaskúmar finnist á löggjafarsamkomum, heldur en hér hafa þekst á þingi. — þess vegna þarf að fá n ý j a menn á þing. Ætla mætti nú, að þessir menn sem svo tala um gömlu fulltrú- ana, séu ekki í neinum vafa um að þeir geti mælt með mönnum í þingsætin, sem þeir þyrðu að fullyrða að séu b e t r i en þeir gömlu! — En því fer fjarri. Nýju mennirnir, sem þeir vilja láta kjósa, eru hvorki betri né vitrari, að þeirra áliti, en þeir gömlu. (Lesið þið aftur lýsinguna á þeim gömlu). — Furðulegt má kalla, að þessir blessaðir nýju menn skuli gera sér slík meðmæli að góðu. En þá ætti að mega treysta því, að þessi flokkar hefði einhver ákveðin áhugamál, sem hann hugs- aði sér að láta þessa dánumenn, sem hann ætlar að „punta" þing- ið með, koma fram. — En alveg hafa foringjarnir þag- að yfir þeim hingað til. — Ef til vill þora þeir ekki að trúa þing- mannaefnum sínum' fyrir þeim enn þá, og hugsa sem svo, að þeir muni kanske fremur fylgja þeim fram á þingi, ef þeir hafa ekki lofað neinu um það fyrir- fram. Við vitum nú nokkurnveginn hvað hefir gerst hér á landi síð- ustu áratugina. Við vitum að ís- land fékk löggefandi þing 1874 og þingræðisstjórn árið 1904. — r TAPAfl —FUNDIfl Lyklakippa hefir týnst um helgina. Finnandi er vinsamlegast beðinn að gera afreiðslunni viðvart gen fund- arlaunum. [103 Blár köttur með hvíta bringu hefiir tapast. Skilist að Veghúsum við Klapparstíg. [127 Tapast hafa peningar á Lauga- vegi á móts við Jón á Hjalla. Heitið góðum fundarlaunum. Skil- ist á Laugaveg 65. [128 Og það vita allir, að framfarirnar hafa verið stórstígar og þá eink- um síðan stjórnin fluttist inn í landið. — Ef menn bera saman ástandið fyrr og nú, þá dirfist væntanlega enginn að neita því, að framfarirnar séu miklar. það er því furðulegt, að þeir | menn, sem dæma gömlu þing- menhina svo hart, skuli dirfast að koma fram sem nýr stjórn- málaflokkur og hafa þó hvorki betri né vitrari mönnum á að skipa og engin áhugamál önnur en að vslta gömlu þingmönnun- um úr sætunum. Eg veit ekki hvort fífl það, sem kallar sig „Vestfirðing" í þjóðstefnunni er sama fíflið sem það nafn notar í Suðurlandi, en bæði eiga þau einnig sammerkt í því, að sýnilegt er, að penna þeirra stjórnar ekkert annað en löngun til að blaðra og níða sér betri menn. Sést það bezt á þyí, að þeim er ekkert sárara um mennina sem þau þykjast vilja láta kjósa en hina, sem þau reyha að spilla kosningu fyrir. Og ekk- ert þjóðþrifamál bera þau fyrir brjósti. — En hvort sem þau nú • heita réttu nafni: Árni, Bjarni, j Einar, Finnur eða Gestur, þá má það merkilegt heita að nokkurt blað, sem vill láta telja sig lands- málablað, skuli bera slikar rit- smíðar á borð fyrir lesendur sína. það er eðlilegt, að gömlu flokk- arnir hafi ekki tekið afstöðu til skattamálanna enn, þeir geta það ekki. Flokkaskiftingin hefir bygst á öðrum málum. En flokkar sem nú eru að myndast, þegar fyrir- sjáanlegt er að þessi mál verða aðalmál á dagskrá þjóðarinnar, þeir verða að. segja skýrt og skorinort hverri stefnu þeir ætla að fylgja. — Annars verðurekki hægt að álíta þá tilorðna í öðru skýni en að bola hinum frá jöt- \nni. Reykvikingur. I KAUPSKAPUR Nýlegt orgel til sölu nú þegar. A. v. á. [116 Kvenhjólhestur til sölu. A. v. á. [119 Lítið brúkaður kvenhjólhestur til sölu hjá Guðm. Breiðfjörö blikk- smið Laufásveg 4. [131 Brúkuð vatnsstígvél til sölu og sýnis hjá B. Jónssyni Hveriisgölu 64. [132 Ágæt síldarstígvél á kvenmann til söiu á Baldursgötu 1. [133 Mann vantar til ' að róa á bát með öðium manni á Vestfjörðum. Uppl. á Vesturgötu 30. [134 Morgunkjólar vænstir og ódýrast- ir á Nýlendugötu 11 B. áður á Vesturgötu 38. [447 Langsjöi og þríhyrnur fást alt af í Garðarsstræti 4 (gengiö upp frá Mjóstræti 4)'. [43 Nýtt eða gamalt fuglabúr fyrir 2 kanarífugla óskast til kaups. Uppl. á Laugavegi 8 uppi. [94 Lítið brúkaður kvenhjólhestur til sölu hjá Guðm. Breiðfjörð blikk- smið á Lauíásvegi 4. [96 Lítið brúkuð reiðföt til sölu með góðu verði í Bergstaöastræti 3 niöri. [82 Kaupakonu vantar í grend við bæinn mánaðartíma. Hátt kaup Upplýsingar í síma 572. [92 Stúlka óskast til að sauma viku tíma. A. v.á. [122 Stúlka óskast nú þegar. Hátt kaup. A. v. á. ' , [124 Kaupakonu vantar í sveit á gott heimili. Hátt kaup. Upplýsingar í Mjóstræti 6. [125 Telpa óskast í vist mánaðartíma hjá fólki sem fer upp í sveit. Afgr. v. á. [130 í HÚSNÆÐI I 1. október vantar 2—3 herbergi og eldhús, helst í vesturbænum. Uppl. hjá Jóni Hjartarsyni í Hafn- arstræti 4. [76 Einhleypur maður óskar eftir herbergi með húsgögnum frá 1. okt. n. k. [35 Barnlaus fjölskylda óskar eftir þægilegri íbiíð frá 1. okt., helzt í ausurbænum. Upplýsinpar á Lauga- vegi 19 (niðri). [74 2 herbergi og eldhús til leigu til 1. október. A. v. á. [110 Herbergi fyrir ferðafóik í Lækjar- götu 12 B. [37 1 herbergi til leigu fyrir ein- hleypan karlmanu eða kvenuiann í Tjarnargötu 8. [129

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.