Vísir - 11.08.1916, Page 3

Vísir - 11.08.1916, Page 3
v i s;i r mér að gera það þegar eg hefi afhugað völlinn hjá Westward Ho! Meðal annara orða Morri- son, hafið þér stóran uppdrátt af Wels-ströndinni?* Frh. Brunatryggingar, Halldór Eiríksson. Hafnarstræti 16. (Sími 409). Hittist: Hótel Island nr. 3 (6l/a—8). Sími 585. 7» vantar tvú stvax á S'vsWskvpÆ Barnakennara- staðan við farskólann í Mosfellshreppi er laus. Kenslutími 5—6 mán. Umsóknir séu komnar til undir- ritaðs fyrir 15. sept. n. k. Skúli Gruðmundsson Úlfarsfelli. j^tangaveiði fyrir eina stöng fæst leigð í Elliðaánum. Uppl. í verzlun & Sturlu Jónssonar. ErRYQGIWGAR «—I Brunatryggingar, sæ- og stríðsvátryggingar. A. V. Tulinius, Miöstræti 6 — Talsími 254 Dei kgl. ectr. Brandassurance Comp. Vátryggir: Hús, húsgögn, vöru- alskonar. Skriístofutími8-12 og -28 Austurstræti l. N. B. Nielsen. * Hitt og þetta Valtvr í heilum tunnum kemur bráðum. Ágæt tegund. Við pöntunum tekur Jóh. Ögm. Oddsson, Laugavegi 63. LÖGMENN ► -4 Oddur Gíslason yfirréttarmAlaflutnlngsmaaur LBtifá&vegf 22. Venjulega heima kl. 11-12 og 4-5 Simi 26 Pétur Magnússon, yfirdómslögmaQur, Hverfisgötu 30. Simi 533 — Heima kl 5—6 . BogS Brynjélfsson yflrréttarmálaflutningsmaöur, Skrifstofa i Aðalstræti 6 [uppi]. Skrifstofutimi frá kl. 12— og4—6 e. — Talsími 250 — Vel varið. Einusinni þegar Rússakeisari og drotning hans fóru frá París, gáfu þau 100 þús. franka til fátækra þar í borginni. Bæjarstjórnin Iét 50 þúsund manns veröa gjafarinnar aö- njótandi, og fékk hver tveggja franka pening. Einn maðurinn, sem útbýlti gjöfunum, merkti alla peningana, sem hann afhenti. Þeg- ar bann hafði útbýtt þúsund frönk- um séndi hann þúsund franka seð- il út í næstu vinsölubúð, .til að fá honum skift. — Nær alt silfrið sem hann fékk aflur, var með hans merki. ^óttir snælandsins. Eftir Jack London. 34 ____ Frh. — En þær hetjur! Er þetta ekki makalaust, Frona? En hvað svo nieira um þetta hreindýrarán og sóöalegar prinsessur? Frú Schoville brosti til hans blíð- lega, og svo hélt hann þannig á- fram; " Strandbyggjarnir voru af kyni sfe'nióa, kátir, fjörugir og mein- “USIr> þeir kölluðu sig Oukiliona, £ a sa?búana. Eg keypti af þeim un a °g mat og þeir fóru ákaf- lega vel nieð mig. En þar voru þeguar atinars kynþáttar, sem Chow Chuenar tiefndust, eða lireindýra- ittennirnir, og bjuggu þeir lengra in«i í landi. Chow Chuenar voru v,il'f mjög og grimmir. Undir eins °8 eg kom kippkorn upp frá slröndinni réðust þeir á mig, tóku al •wér alt sem eg átti og geröu n,ig að þræl. — En voru engir Rússar þarna? spurði frú Schoville. — Rússar? Þarna á meöal Chow Chuenanna? Hann hló að spurn- ingu hennar. Landfræðisiega talað þá eru þeir í ríki Zarsins, en stjórn- arfarslega eru þeir óháðir honum, og hafa líklega aldrei svo mikiö sem heyrt hans getiö. Muniö eftir því að norðausturhluti Síberíu er hulinn af heimskautanóttinni, — er óþekt land, sem fáir hafa komið til og engimt komið aftur frá. — En þér? — Já, það vill nú svo til að eg er undantekning frá þeirri reglu. Hvers vegna þeir hlífðu mér veit eg ekki. En þeir gerðu það nú samt. í fyrstu fóru þeir herfilega illa með mig. Konur og krakkar böröu mig. Eg var klæddur í skitna skinnbjálfa, morandi í óværð, og fékk ekki annað en úrgang úr illa tilbúnum tnat til að nærast á. Þeir voni gersneyddir allri miskunn og niatinúð. Og hvernig eg fór að því að lifa þetta af er mér hreint óskiljanlegt þann dag í dag. En hitt veit eg að oft og tíðum var eg að því kontinn að stytta mér aldur. Það eina, sem forðaði mér frá aö framkvæma þaö var, að eg af þessu öllu santan varð smátt og sniátt sljór og tilfinningarlaus. Kuld- inn og meðferðin gerði mig hálft um hálft að villidýri. — Þegar eg í huganum lít yfir þennan kafla æfi minnar finst mér að það sé aðeins Ijótur draumur. Eg hefi einhverja óljósa endurminningu um að vera rígbundinn á sleða og að mér sé ekiö frá einunt kofanum íil annars, frá einni ættkvísl til annar- ar og hafður til sýnis eins og fá- séð dýr. Hvaö margar mílur var farið með mig hefi eg enga hug- mynd um. Ett þær hafa víst skift þúsutidum. Þegar eg raknaöi við aftur var eg að minsta kosti stadd- ur þúsund míltmi vestar en eg var þegar eg var tekinn fastur. — Það var ekki fyr eu eftir æði langan tíma að rnér tóksl að finna ráð til þess að bæta kjör mín og losna við þessa þrælslegu nteðferð, sem eg varð fyrir. Svo bar við að eg sá spil hjá Eskimóa-stúlku, sem hún hafði fengið hjá hvalfangara. Eg kunni nokkra spilagaldra og urðu Chow Chuenarnir alveg stein- hissa og undrandi er þeir sáu mig gera þá. Enn fremur sýndi eg þeim lítiis háttar sjónhverfingar, sem eg hafði numið, og árangur- inn af þessu hvorutveggju varð sá að þeir fóru að hafa mig í hinum mestu hávegum og gáfu mér miklu betri mat og fatnað en áður. — Eg varð nú smátt og smátt voldugur nteðal þeirra. Fyrst konm gamlir menn, og svo kvenfólkið, til mín til þess að leita ráða um ýmsa hluti. Þar á eftir komu höföingjar lýðsins. Eg hafði dálitla þekkingu á meðulum og handlækningum og kom það mér nú að svo góðuni notum, þó lítið væri, að eg varð þeirn brátt alveg ónússandi, enda (ékk eg nú jafn mikil ráð í hendur og æðstu höíðitigjar þeirra. Eg fór nú með þeim í allar ránsferðir. Eg gerði umbætur á aðferöum þeirra, kendi þeim betri hernaðaraðferöir og hjálpaði þeim þannig til að öölast mikla yfirburði yfir ná- granna-kynþættina. — En þó eg væri nú orðinn svona hátt setlur var eg þó engu nær með að ná frelsi en áður, vegua þess að eg hafði gert of mikið að verkum — gert mig ó- missandi fyrir þá. Þeir gerðu mér alla hlutr til geðs, sem unt var, en höfðu strangar gætur á hverju spori utínu. Eg gat lifað og látið eins og eg vildi, en þegar þeir fóru í verztunarferöir niður til strandar fékk eg ekki að vera meö, Það var eina takmörkunin á frelsi mínu meðal þeirra. — En svo þegar eg nú fór að koma á breytingum í stjórnarfari þeirra, fór alveg um þvert bak.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.