Vísir - 19.08.1916, Side 2

Vísir - 19.08.1916, Side 2
VISIR VISIR A f g r e 1 ö s 1 a blaðslns á Hótel Island er opin frá kl. 8—7 á hverj- um degf, Inngangur frá Vallarstrætl. Skrifstofa á sama stað, inng. trá Aðalstr. — Rltstjórlnn tll vlðtals trs kl. 3-4. Síml 400.— P. O. Box 367. Best að versla í FATABÚÐINNI! Þar fástRegnkápur, Rykfrakkar fyrlr herra, dömur og börn, og allur fatn- aðurá eldri sem yngrl. Hvergi betra að versla en i FATABUÐINNI, Hafnarstr. 18. Simi 269 Til Gunnars. —O---- ' Með því að hr. Ounnar Sigurðs- son frá Selalæk hefir viðurkent flest af því sem eg vítti í fyrstu grein minni um Gullfosshestana, svo sem eins og það: að heyið frá Lögbergi heföi verið slæmt, a ð fiey hefði vantað, a ð útskipun væri ekki í eins góðu Iagi og æskilegt væri, og með fögnuði viðurkent: a ð sumir útflutningshestarnir hefðu verið magrir, a ö sumir útflutningshestarnir væru hálfhungraðii, a ð þeir væru á slæmum högum síðusfu dagana áður en þeir færu á skipsfjöl og að járnin hefðu verið tekin undan þeim meö lítilli varúð, þá sé eg ekki beinlínis á- stæðu til að fara í lengri riideilur við manninn, enda býst eg við að sauðþráinn sé svo mikill í honum Qunnari mínum, að hann vilji æfin- lega hafa síðasta orðið. Samt skal eg geta þess að sagan um hryssuna er ekki rétt sögð hjá honum, því rekstrarmaður hans sagði mér að þeir (hestakaupendumir) hefðu ómögulega getað séð það að hryssan væri fylfull, enda tók eg þaö líka fram í fyrra svari mínu að það mundi ekki hafa verið meö ásetningi gert hjá G. S. að kaupa hryssuna þannig á sig komna, held- ur af fljótfærnis-eftirtökuleysi. Þessi umrædda hryssa fór ekki fram að Stóra-Hrauni, eins og greinarhöf. heldur fram, heldur var hún rekin méð stóðinu og nýfædda folaldinu út aö Bakkarholtsparti í Ölfusi. — Óþarfi að snúa þarna við sann- leikanum, og þýðingarlítið hjá Gunn- ari að reka hana út í Ölfus, ef hún heföi átt að fara austur á bú hans í Landeyjunum. Ekki et það mín sök, þótt Gunnar hafi ekki betra vit á skepnum en þetta, hann verð- ur að bítast um það við sjálfan sig. Að vísu er það ekki nenia eðli- Iegt að hann ruglist í því, livar hross hans eru öll niður komin, þar sem úrgangur hans er svo margur og þar sem það er vitan- legt ^ð hann kaupir alt sem býðst, ef það stendur á fjórum fótum, enda sannar hann þaö sjálfur með umsögn sinni, þar sem hann verð- ur að láta fara þriðjungi fleiri hross niður á bryggju en hann hugsar til að láta þó sigla, til þess að geta verið viss að uppfylla þá tölu, sem talað hefir verið um í byrjun. Þriðja hvert tryppi rekið til baka Þetta er maðurinn, sem ætlar að bæta hrossaverzlun Iandsins. Ekki vantar sjálfsálitið. G. S. stendur í þeirri trú að hann gæti aflað sér vitna um það, að hann sé einhver sérstakur meist- ari i meöferö hestanna sinna. Það kann að vera að hann gæti fengið einhverja til að votta slíkt, En mótvitni mætti máske finna ef mað- ur vildi sérstaklega fara að Ieggja sig í það að ata G. S. út, en í byrjun skrifaði eg þessar hógværu athugasemdir mínar um Gullfoss hestana, án titlits til þess hver átti það, en um þaö ber öllum mönn- um saman, sem á mál þetia hafa minst, að það hefði setið á G. S. allra manna sízt að mótmæla þeim hógværu bendingum minum, þvi margir væru rámir af útflytj. en hann þó ekki hvað sízt. Eg hefi hvergi sagt að G. S. færi vísvitandi illa með skepnur, en hitt hefi eg sagt og skal endurtaka það, að útflutningshrossin hans eru ekki eins vel útlítandi og æskilegt væri, þegar þau fara á skipsfjöl, Gullfosstryppin hans aö líkindura ekki verri en sumt annað, sem hann hefir látið sigla áður, þótt það vildi svona til aö á því óþrifakýli væri stungið um þær mundir, sem þau fóru. Gunnar Sigurðsson er í báð- um greinum sínum til mín sárlas- inn af lærdómshroka og sjálfsáliti, sem ‘ skín í gegn um aðra hverja línu, vonandi fær hann bót á þess- » um kvillum áður en hann líkursér af, en bágborinn er sá andlegi þroski hjá mönnum er þeir hafa það fyrir skotvopn á andstæöing sínn aö bregöa honum um vits- munaskort. Sáttfúsir menn verða að fyrirgefa Gunnari þetta, þótt hann hafi drukkið það í sig á sinni löngu leið, frekara en annað, sem honum var þarfara að læra. Rvík, 14. ágúst 1916. Jóh, Ögm, Oddsson. Forsetaefni Bandaríkjanna, Forselaefni republikana í Banda- ríkjunum, Hughes dómari, gaf ný- lega út ávarp, þar sem haun lýsti því yfir, að hann myndi fylgja fast fram rétfi þjóöarinnar. Hann segir að mörg djarfmannleg orð hafi ver- ið skrifuö í mörgum »nótum«. En það séu ekki oröin, heldur ein- beittur vilji, sem tillit verði tekið til. í stað tvíveðrungs samninga þurfi að gera skýrar og skoriiiorðar kröf- ur. Um æsingar Þjóðverjasinna þar í landi segir hann, að það sé óhæfi- legt að láta útlendinga nota landiö til að gera þar spellvirki. írska deilan. Horfur eru nú sagðar betri á því aftur, að samkomulag fáist um írsku málin í enska þinginu. Lýsti Asquith því nýlega yfir á þingi að hann heföi góðar vonir um þaö. Fyrst l um sinn yrði þó að hafa enskan her þar í landi, til þess aö verja þjóðina fyrir ábyrgðarlausum æs- ingamönnum. Nýr ráðherra er skip- aður fyrir írland til bráðabirgða. Hann er sambandsmaður, Duke aö nafni, og Iætur sér-um það hugað að samkomulag náist. Redmond andmælti því, að sam- bandsmaöur yröi geröur að ráð- herra fyrir írland. En hann lýsti því yfir að borgarastyrjöld yrði aldrei hafin á írlandi og áleit að samkomulag myndi fást. Hegnt fyrir hirðuleysi Allmikili kurr hefir verið í brezka þinginu undanfarið út af hernað- inum í Mesopotamiu. Hafa borizt til Englands, til einstakra manna bæði utan þings og innan miklar kvartanir yfir því, að sú herför hafi verið hafin í flaustri og illa undir- búin. Hergögn öll af skornum skamti og illa séð fyrir aðflutn- ingum og nærri því glæpsamlegt hirðuleysi í meðferð særðra her- manna. Mál þessi koma mest til kasfa Indlandsstjórnarinnar; umsjón öll með herferðinni i hennar höndum. Lengi vel leit svo út sem enska stjórntn ætlaði að breiða yfir ólagið þar eystra, en svo fór þó að hún sá T I L M I N N I S: Baðhúsið opið v. d. 8-8, Id.kv. ti) 11 Borgar8t.skrífat. i brunastöð opín v. d 11-3 Bæjarfóg.skrlfst. Hverflsg. op, v. d. 10-2 og 4-7 Bæjargjaldk, Laufásv. kl. 12-3 og 5-7 v.d Islandsbankl opinn 10-4. K, F. U. M. Alm. samk, sunnd. 81/, siðd Landakotsspít. Sjúkravitj.timi kl, 11-1. Landsbankinn 10-3. Bankastjórn tll við- tals 10-12 Landsbókasain 12-3 og 5-8. Utlán 1-3 Landssiminn opinn v. d. dagiangt (8-9) Helga daga 10-12 og4-7 Náttúrugrlpasafnið opið F/,-21/, siðd, Pósthúsið opið v. d. 9-7, sunnd, 9-1 Samábyrgðin 12-2 og 4-6. Stjórnarráðsskrifstofurnar opn. 10-4 v. d. Vifilsstaðahælið. Hcimsóknartími 12-1 Þjóðmenjasafnið oplð sd. þd, fmd. 12-2 Ókeypis lækning háskólans Kirkjuetræti 12: Alm. læknlngar á þrlðjud. og föstud, kl, 12-1. Eyrna-, nef- og hálslækningar á föstud, kl. 2-3. Tanniækningar á þriðjud. kl. 2—3. Augnlækningar i Lækjargötu 2 á mið- vikud. kl. 2—3. andsféhirðlr kl. 10—2 og 5—6. Saumur allar venjulegar lengdir frá V.-8’ er ódýrastur á Laugavegi 73 Sími 251. SLÆGJA — alt aö 300 hesta — fæst nú þegar. Semja má við Samúel Ólafsson. sér það ekki færi og var skipuð rannsókn í því. — En aiveg nýlega hefir annað mjög leiöinlegt mál komiö fyrir Indlandsstjórnina. — í júnímánuði síöastl. veiktust 136 hermenn af sólstungu í járnbratarlest á leiðinni frá Karachi til Peshawar. — Járn- brautin liggur um heitasta hluta Indlands og ferð þessi farin áallra heitasta tíma ársins, en mennirnir allir nýkomnir frá Englandi og al- gerlega óvanir slíkum hitum. Þeir voru látnlr ferðast f þriðja flokks vögnum og engar varúöarráðstaf- anir gerðar. Af þessum 136 mönnum sem veiktust er frétt komin um að 19 hafi dáið. Fyrir hirðuleysi i meðferð á þessum hermönnum hefir þremur háttstandandi liðsforingjum á Ind- landi verið vikið úr embættum.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.