Vísir - 07.09.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 07.09.1916, Blaðsíða 3
VISIR nmaii i ii—irim auðvilað eingöngu af því hvern- ig ástatt er. Hér er um að ræða efttrlit (af háifu Brefa) sem í sjálfu sér er fjarri því að vera æski- legt, en sem íslenska stjórnin, með tilliti til þess hve afskekt landið er og annara sérstakra kringumstæða, hefir ekki álitið að unt væri að koma sér undan. Það sem Danmörk varðar mestu í þessu máli/er auðvitað ákvæð- iö um aðflutningana hingað og hve mikið verður úrskurðað að oss sé nauðsynlegt af íslenskum afurðum, til heima notkunar. Um það atriði hefir nú um hríð ver- ið fjallað í nefnd, sem »Verslun- arfélag íslands* (»Islands Han- delsforening«) hefir skipað, sem, í samráði við nefnd Stórkaup- mannasamkundunnar á að skera úr því, hvað mikið ber að álíta nauðsynlegt, og gera nauðsyn- legar tryggingarráðstafanir. Að svo stöddueru því auðvitað örð- ugleikar á vöruflutningum hing- að frá íslandi. Aðflutningur á hestum hefir þó verið leyfður til þessa, en aðflutningar á sfld, fiski og ull eru sem stendur al- gerlega stöðvaðir, en .væntanlega verður ekki langt þangað til þeir hefjast á ný, á því vörumagni sem samkomulag fœst um. Eins og nú er ástatt eiga sigl- ingarnar til Islands við talsverða örðugleika að stríða, og má gera ráð fyrir því, að skipin fái ekki nægan flutning hingað frá ls- landi. Þess vegna hefir Eimskipa- félag Islands ákveðið að senda bæði skip sín eina ferð til Amer- íku, því þau geta fengið fullfermi af íslenskum afurðum til New York og Ameríkuvörur heim aft- ur....... Sameinaða gufuskipafél. ætlar enga breytingu að gera á ferða- áætlunum sínum til Islands*. Þess skal getið að skip Sam- einaðafél. hafa flutt mjög lítið af vörum til Danmerkur undanfarið. Hefir fél. þótt það borga sig bet- ur að flytja vörur til Englands og svo kol þaðan til Danmerkur. LÓGMENN wmaspam H Oddur Gíslason yflrréttarmalaflutnlnKsmaOur Laufásvegl 22. Venjulega heima kl. 11-12 og 4-5 Síml 26 Pétur Magnússon, yfírdómslögmaöur, Hverfisgðtu 30. Simi 533 — Heima kl 5—6 . Bogl Brynjólfsson yflrréttarnsálaflutnlngsmaður, Skrifstofa í Aðalstræti 6 [u;pij. Skrifstofutimi frá kl. 12—1 og 4—6 e.m. — Talsími 250 — Drekkið LYS CARLSBERG Heimsins bestu óáfengu drykkir. Fást alstaðar Aðalumboð fyrlr fsland N athan & Olsen Nú með s/s »Island« höfum vér fengið nýjar birgðir af Smurningsolíu. HIÐ ÍSLENSKA STEINOLÍUHLUTAFÉLAO. Prentsrniðja P. P. Clementz. 1916; ETRYGGINGAR |" «¦¦¦¦ Det kgl. octr. Brandassurance Comp. Vátryggir: Hús, húsgögn, vöru- alskonar. Skrifstofutimi8-12 og 2-8. Austurstræti 1. N. B. Nlelsen. Hið öfluga og velþekta brunabótafél. mr WOLGA ~1MI (Stofnaö 1871) tekur aO sðr alskonar bru natryggi ngar Aðalumboðsmaður fyrir ísland Halldór Eirfksson (Bókari Eimskipafélagsúis) Brunatryggingar, sæ- og stríðsvátryggingar A. V. Tulinius, Miðstræti 6 - TalsímiI254 Agætt pláss til leigu frá 1 okt Mjög hentugt fyrir verkstæði. A. v. á. §e\\&ð auf^sta&at tfmatttega Dóttir snælandsins. Eftir Jack London. 60 Frh. — Kom inn! Matt dró Iokuna frá, opnaði hurð- ina og læsti henni svo vandlega á eftir sér. — Ó! Eruö það þér! sagði Vin- cent og horfði á gest sinn með ýlgdu augnaráði. En svo áttaði hann sig og rétti fram hendina. Sælir uú Mafí. Velkorainn, kunn- ingi. Hugur minn var í þúsund milna fjarlægö þegar þér komuð inn. Fáið yður stól og látið.eins og þér séuð heima hjá yður. Það er lóbak þarna við hliöina á yður. Smakkið á því og látið mig svo heyra hvað erindiö er. — Já, hann getur sagt öðrum en mér að hugur hans sé í þús- und mílna fjarlægð, sagði Matt við sjálfaii sig, þvf þarna f myrkrinu hafði hann gengiö fram hjá kven- manni, sem honum virtist mjög Hkjast Lucile. En svo sagði hann hátt: Nú jæja. Þér meinið víst að þér hafið setið hér og látið yður dreyma vel. Og það er heldur ekki svo undarlegt. — Hvers vegna það, sagði hinn glaðlega. —- Eg get mér þess til af því eg mætti Lucile hétna niðri ágöt- unni, og hælaför hennar lágu f átiina hingað að kofanum yöar. Hún er dáltið oröhvöss stundum, stúlkan sú, sagði Matt og hló. — Já, það er nú það versta af öllu saman, sagði Vincent mjðg opinskátt og starði á Matf. Verði manni sem snöggvast liliö i áttina tii slíkra stúlkna heimta þær að það skuli haldast við til eilífðar. — Já, aö losna viö gamlar ástir mun ekki vera neitt áhlaupaverk, eða hvað? — Nei, eg held það nú. Og þér skiljið þaö mjög vel. Það er hægt að sjá á yður, Matt, að þér hafið átt ýmsu að mæta um dag- ana. ~ Um dagana? Eg vil gjarnan láta yður vita það að eg er ekki orðinn of gamall til þessaðskemta mér ögn ennþá. — Auövitað! Auövitað! Það getur maður séð á yðnr. Þér hafið heitt hjarta og veiðimannsaugu, Matt. Svo klappaði hann á öxlina á gestinum og skellihló um leið. — Já, við erum steyptir í bama mótinu, Vincent. Þér eruð Ijóti karlinn, og samt elta stúlkurnar yður á rðndum, — á móti þvf er ekki hægt að mæfa. Þér hafiö marg- an hlaupakossinn fengið og margt hjartað eyðilagt. En Vincent, dreng- ur minn, hafið þér nokkurn tíma kynst þvi sem er mest um vert af öllu? ~ Hvað eigið þér við? — Það sem er mest um vert, mest um vert — þaö er aö segja — nú, já, — hafið þér nokkurn tíma orðið pabbi ? Vincent hristi höfuðið en sagði ekkert. — Það hefi eg heldur ekki. En hafið þér nokkurn tíma fundið til fððurástar? — Þaö veit eg ekki vel. En eg held samt ekki. — Nú, já, — en það hefi eg gert. Og það er það, sem mest er um vert get eg fullvissað yður um. Hafi karlmaður nokkru sinni fóstrað barn, þá er það eg. Það var stúlkubarn, og nú er lu'ui full- orðin stúlka, og ef unt er þá elska eg hana heitara en sjálfur faðir hennar getur gert. Auk hennar hefi eg, þvi miður, aðeins mætt einni einustu konu, sem eg hefði getað elskað. Og hún var öðrum gift áður en eg mæiti henni. Eg hefi ekki minst á það einu orði, við nokkra lifandi sál. Ónei, ekki einu sinni við hana sjálfa. Enhún dó. — Ouð veri sál hennar misk- unsamur. Hann laut höfði og hugur hans mintist liðinna tfma, þegar hin ljós- hærða engilsaxneska stúlka hafði vilst inn i kofann hans við Dyea- ána, og lýst hann upp eins og sól- argeisli. En svo hóf hann brátt höfuðið upp aftur, og sá að Yincent starði framundan sér og var hugsi. — En hættu nú þessum heimsku- pörum, Vincent.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.