Vísir - 08.09.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 08.09.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi H L U T A F É L A G P.itsti. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 Skrifstota og afgreiðsla í Hótol fsland SÍMI 400 ©. áfgi- Föstudaglnn 8, september 1916. 244. tbi. I. O. O. F. 98989-O. Gamla Bíó Vald konunnar. Fallegur og áhrifamikill sjón- leikur, — snildarlega vel leikinn. Jarðarför mins ástkæra sonar, Sig- urðar Ástvaldar Gislasonar, sem and- aOist á Heilsuhælinu 26. f. m., fer fram frá dómkirkjunni á laugardag- inn 9. þ. m. — Jarðarförin byrjar með húskveðju á heimili mínu, BJarg- arstig 15, kl. 2 e. h. Þetta tilkynnist vinum og vanda- mönnum. Reykjavik, 7. septbr. 1916. Valgerður Freysteinsdóttir. fej^aææ«at8tg8»M^i«feiB3i» 'M Bæjarfréttir |||| Afmæli i dag: Krislinn J. Markússon, pakkh.ro. Afmæfi á morgun: Árni Einarsson, kaupra. Eyvindur Þorsteinsson, verzl.m. Geirþrúður Zoega, húsfrú. Gísli J. Ólafssoti, símstj. Guðro. Hannesson, prófessor. Guöm. Einarsson, prestur. Guörún Einarsdóttir, luísfrú. Gunnar Þoi björnsson, kaupm. Móeiöur Skúladóttir, húsfrú, Birtingaholti. ; Afmsellskort með íslenzk- um erindum og margar nýjar tegundir korta, fást hjá Helga Árnasyni í Safnahúsiuu. ErSend mynt. Kaupmhöfn 5. sept, Sterlingsputid kr. 17,48 100 frankar — 63,25 Dollar — 3,71 Reykj a vík Bankar Pósthús SterLpd, 17/75 17,90 100 fr. 64,00 64,00 100 mr. 64.75 64,75 1 florin 1,53 1,53 ; Dollar 3,80 3,75 Fyrir kaupmenn: Janet- Cö Japp\ Avalt fyrir!iggjandi< G. Eíríkss 01, Þorsteinsson eyrnalæknir er kominn heim. Til viðtals kl. 11-1. ¦ mmmmmmmmmmmm ¦ ¦ Skóhlífar & ¦¦¦¦¦MnnmMMn úmmístígvél, karla, kvenna og barna. Stærst úrval. Best verð. Skóverslun. mmmmmmmmmmmm Regnfrakkar (Showerproof), Regnkápur (Waterproof) karla og kvenna — nýkomið í BANKASTRÆTI 11. JÓN HALLGRÍMSSON. Nýja BÍ6 Seinasta nóttin. Áhrifamikill og fallegur sjón- leikur í þrem þáttum, leikinn af Nordisk Films Co. Aöal- hlutverk leika: Frú Ebba Thomsen. Hr. Robert Dinesen. Carl Laurilzsen. Krlstjana Markúsdóttir hefir fengið nýtísku vetrarkven- hatta, hattaskraut og hattaefni. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að dóttir okkar, Guð- laug Sieinþóra, andaðist þann 7, þ. m. Jarðarförin ákveðin síöar. Elín Þorsteinsdóttir. Páll Níelsson. Bergstaðastíg 10. Bryggjugjald við Battaríisbryggjuna af skipum, sem sigia eftir föstum áætlunum, er nú ákveðið 4 aurar af smálest hverri um sólarhringinn, í stað 8 aura áður. (Eimskipafél. íslands og Samein. fél. höfðu farið fram á að gjaSdið yröi ekki reiknað hærra en 8 aura af smál. þó aö>kipin lægju lengur en einn sólarhring). Húsnæðisleysið. 80 manns spuröust fyi ir um íbdð, sem var auglýst til leigu hér f blaö- inu 5, þ. m. Ounnar Sigurðsson krafðist þess að fá komið að leiðréttingu þeirri, sem frá honum birtist í blaðinu í dag, og sá Vísir sér ekki fært að neita honum um þaö. Gasstöðvarstjóri er ráðinn af baejarstjórninni sá sami og verið hefirogmeðsömu skilyrðum: 350 þýsk mörk um mánuðinn, húsnæði frítt og gas til Ijósa og hita. Lögregluþjónarnir eiga að fá einkennisbúninga ókeypis framvégis, eru þeim œtl- aðar til þess 150 krónur hverjum á þessu ári.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.