Vísir - 19.09.1916, Page 1

Vísir - 19.09.1916, Page 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Rltstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 Skrifstofa og afgreiösla í Hótel ísland SfMI 400 6. árg. Þriðjudaginn 19, seplember I9S6 255. tbi. Gamla Bíó sýavc \ lcvold liMewxva- r áwsmawwa. Framúrskarandi spennandi ftalskur sjónleikur í 5 þáttum, afbragðs-vel leikinn og spennandi frá byrjun til enda. pmr Önnur eins mynd sem þessi hefir hér aldrei veriö sýnd, enda sannar aðsóknin það best. Tryggið yður sæti í síma 475. Betri sæti tötusett kosta 1 kr. Alm. sæti 0.60. Barna sæti 0.25. Aðalfundur fimleikafélagsins »SkarphéðintV verður haldinn í kvöld kl. 9 í Báruhúsinu (uppi), — Afaráríðandi að allir mæti. S t j ó r n i n . Fallega vetrarfrakka hefi eg fengið. Hér með tilkynnist vinum og vandamðnnum, að mín hjartkæra dóttir, Magnea, andaðist að heimili okkar, Laugaveg 25, þ. 18. þ. m. Jarðarförin ákveöin síðar. Margrét Marísdóitir. Jarðarför ekkjunnar Kristjönujó- hannsdóttur frá Stapakoti, er and- aöist 12. þ. m. fer fram fimtudag- inn 21. september, og hefst kl. 2 e. h. frá Dómkirkjunni í Reykja- vík. Húskveðja verður haldin sama dag á heimili hinnar látnu, Hraun- gerði í Haínarfiröi, og byrjar kl. 10 f. ha'd. Hafnarfirði 18. sept. 1916. Guðm. Ey]ólfsson. Nýja Bfó í kvöld kl. 9 veröui sýnd kvikmyndii : Maðurinn með 9 flngurna. Ákaflega spennandi í 3 þáttum og 50 atriöum. Tekin á kvikmynd af Nordisk Films Co. Aöalhlutverkin leika: Alf Bliitecher Og Áage Hertel Mynd þ essi hefir verið sýnd í öllum helztu kvikmyndaleik- húsum Daria og aðsóknin aö henni verið óhemju mikil al- staðar, enda fer þar saman framúrskarandi spennandi efni og ágætur leikur. Vegna þess hvað myndin er löng kosta aðgöngnmiðar 60 50 og 15 aura t Nýkomið mörg hundruð nýtísku Kvenna- Karlmog Barna- Fyrir kaupmenn: Rykfrakkar Regnfrakkar Regnkápur Vetrárfrakkar Kápur Fatnaðir Sokkar o. s. frv. FALLEGT — ÓDÝRT — VANDAÐ BÆJARINS STÆRSTA ÚRVAL að versla i Batabúðinni í Hafnarstrœti 18, WESTMINSTER heiinsfrægu Cigarettur. ávalt fytirliggjandi, hjá G. Eiríkss, Reykjavík Einkasali fyrir ísland.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.