Vísir - 11.10.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 11.10.1916, Blaðsíða 1
Útgotandi: HLUTAFÉLAG. ItUstj. JAICOB MÖLLEB SÍMI 400. VISIR Skrífstofa og afgreiðsla 1 H.ÓTEL ÍSLAND. SÍMI 400. 6. árg. 277. tbl. *-a; GtSlidolIlsl Bíó «m sýnir i dag eina með frœgustn myndnm Paladsleikhússins Dóttir Neptuns Amerísk skáldsaga eftir Capt. Leslie F. Placoche. œ Stórkostlega áhrifamikil mynd í 7 þáttum. Aðalhlutverkið leikur gegnum alla myndina frægasta sundkona heimsins liss Anneite Kellermann. Miss Annette Kellerirann hefir afburðafagurt vaxtarlag, ;og er talin vera feg- nrst allra núlifandi kvenna, og er má heita alveg eins vel vaxin og hinar *¦ fornfrægu qrísku gyðjur Venns irá Milo og Diana frá Eptiestts. Efni myndarinnar er fagurt og spennandi ogiafarskemtilegt og[hrífur alla ., ineð sér iafnt eWrifsem yngri. ----------- Sýningin stendur yfir nœrri 2 klukkustundir. —L*—- Tölusett sæti kosta 1 kr. almenn sæti 60 oe barnasæti 25 aura. þær, sem' "sðtt hafa úm upptöku á náms- skeiðiðj sem haldið verðar í kvenna- ekólanum, geri svo vel og komi tíl viðtals þangáð fimtudág- 12. okt. kl. 4 e. h. GS-riðrTiii GS-iiðjolmsen. Nýja Bíó Stórfenglegur leynilögreglu sjónleikur í 3 þáttum, leik inn af ágætis dönskum íéik- ' urum, þeim flr. Eobért flinésen, Fr. Ella Thomsen, Aage Hertel o. fl. Verð aðgöriguniiða er 60, 50 og 15 au. Sýningar standa á annan tíma. OTIS er hið besta í heimi: Ungurmaðr reglusamur, óskar eftir atvinnu við létt ritstörf eða afgreiðslu'í búð. A. v. á. Hér með tilkynnist vinuui oy vaada- mönnnm aö okkar hjartkæra fósturdótt- ir, Euiilía Hargrét Gísladóttir, andaöist: aö heimili okkar, Brbttugötu 5, 10. þ. mán. Jaröarförin veronr ákveoin síðar. Margrét Björnsdóttir. Ragnheiður Pétnrsdóttir. í heildsölu fyrir kaupmenn, hjá j Reýkjavík. Einkasali fyrir ísland. Flagg-mjólkin D. D. M. F. kom nú aftnr með s.s. „Kristian IX". simi284 H. Benediktsson. Bókauppboð. í dag kl. 4 byrjar nppboð á bókum síra Árna sál. Jónssonar frá Skútustöðum. Margar ágætar bækur og fágætir pésar. Ágætur þakpappi fyrirliggjandi. H. BenediktiSson. Simi 284 . . Grullfoss kominn frá Aieríln? Nei, en hann kémur á morgnn eða einhvern næstu daga og fyllir- Liverpools - búðina og öll hennar vöru- geymsltihús með vöruni, nyjum og góðum., Pangað verðnr komandi! Þar verða langbest kaup á öllum kom- vörum: Hveiti, Haframéli, Grjónum, Maís og Maísmjöli — Kaffi, Tha og Cacao. Þar verða ávextir í tonnatali, nýir, þurkaðir og nið- ursoðnir. — Og ekki má gleyma hinni frægu „Hebe-mjólk" sem er jafngóð og hér um bil eins ódýr og áður, en nýmjólk er að tvöfaldast í verði. Hú.smæðu.i'I Hnýtið hnút á vasaklútinn eða bandi um litla- fingurinn svo þið gleymið því ekki, aðþað er Liverpool sem selxir Ámeríkuvörurnar. — Vörur þessar eru allar keypt- ar milliliðakut beint frá einu stærsta verslunsrhúsi Ameríku og verða seldar með mjög sanngjörnu verði. Komið því beint þangað, með því sparið þér yður margt ómakíð og margan eyririnn. En timinn er penmgar og eyris sparnaður er eyris hagnaður. Verzlmin Liferpool — Sími 43.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.