Vísir - 14.10.1916, Page 1

Vísir - 14.10.1916, Page 1
Úlgefandi: HLUTAFÉLAG. Bitstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400. Skrifstofa og afgreiðsla i HÓTEL ÍSLANB. SÍMI 400. 6. árg. Laugardaginn 14. október 1916. 281. tbl. Dóttir Neptuns Stórkostlega áhrifamikil mynd í 7 þáttum. Aðalllllltverkið leikur gegnum alla myndina frægasta sundkona heimsins Miss Annette Kellermann. Verður sýnd i síðasta sinn í kveld. Tölusett sæti kosta 1 kr. almenn sæti 60 og barnasæti 25 aura. iNýja Bíó Ivanhoe (ívar hlújárn) hin stórfenglega og heims* fræga kvikmynd sem' sýnd var hér um eíðustu helgi verður vegna fjölda margra áskorana frá þeim sem þá urðu frá að hverfa, sýnd aftur í kvöld. Notið síðasta tækifæaið. Með s/s „Islandi“ og „Gnlliossi“ komu: Vetrarkápur, Regnkápur, Saumavélar. Egill Jacobsen. Símskey ti. írá fréttaritara ,Visis‘. Kaupmannahöfn 13. okt. Baudamenn hafa lagt hald á griska flotann. italir haía unnið mikilsverðan sigur 20 rastír fyrír1 norðan Triest og tekiö 6000 fanga. Síðustu dagana hefir engum skipum verið sökt undir Ameríku-ströndum. í. S. í. í. S. í. mót Knattspyrnu Rvíkur. Úrslitakappleikur mótsins verður háður á íþróttavell- inum sunnudaginn 15. okt. kl. 2 síðdegis, mili Knattsp.- fél. Reykjavíkur og Vals. ----- Munið síðasta kappleik ársins.! _ Stjórn Knattspyrnnfél. Reykjavíkur. Irá landssímast0ðinni. 2 stúlkur vantar nú þegar á landsímastöðina. Um- söknir stílaðar til landssímastjórans séu komnar til undir- ritaðs innan fjögra daga. Yottorð um kunnáttu og heil- brigði fylgi. Iíeilbrigðisvottorð sóu skrifuð á sérstök eyðubföð, sein fást hjá undirrituðum. Símastjórinu í Reykjavík 13. okt. 1916. Gísli J. Ólafsson. Cobra ágæta skósverta og skóáburður fæst hjá kaupmömmm. í heildsolu hjá G. Éliríkss, Reykjavík. Einkasali fyrir ísland. Flagg-mjólkin D. D. M. F. Sími 284. kom nú aftur með s.s. „Kristian IX“. H. Benediktsson. Islenzki Gráðaosturinn kom með ,Goðaíossi‘. Loftnr & Pétnr,

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.