Vísir - 14.10.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 14.10.1916, Blaðsíða 2
VISIB VISIR § Afgreiðsla blaðsina&Hötel * itsland ei opin frá kl. 8—8 a liTerjum degi. Inngangnr fra Vallantraeti. Skrifstoía á sama stað, iang. fr& Aðalstr. — Eitstjórina til í TiðtaU fra kl. 3—4. 1 Simi400. P.O. Box867. f Prentsmiðjan a Langa- j veg 4. Sími 183. § M^ jy MMMMéttítí Ktkk U^^há. uul.a y^^ JlVlW^nwWMrTTTffrTfWyiWrlrg Heggur sá sem hlífa skyldi. Hvað gerir verðlagsnefndin til l>ess að verja Reýkvíkinga gegn ágangi Bveitamanna? Mér vitanlega ekkert. Maður kaupir smjör fyrir 1 kr. 50 an. pundio', og það reynist óætt þegar til á að taka. Nú fæst ætt smjör ekki nndir 1 kr. 65 an. pundið. Maðnr kanpir mörlaust lamba- slátnr fyrir 1 kr. Maður borgar ,30—36 aura fyrir 1 pott af mis- jafnri mjólk, og kvað nú eiga í íSrændum að fá að borga 40 aura. Likt mætti föngi rekja. En ekkert heyrist til verðlags- nefndarinnar. Hinsvegar þýtur bæjarstjórnin npp til banda og fóta, með borg- arstjóra, sem og er i verðlags- nefndinni, í broddi fylkingar, og bannar húseigendum í Reykjavík að leigja hus sín fram úr ákveðnu verði, og lánar eða gefur þar að auki tugi þusunda úr bæjarsjöði, sem vitanlega á ekkert bandbært fé til þess að byggja yfir hús- vilta. Og þetta á að heita sjálfsögð' og lofsverð ráðstöfun. Það getur verið, en borið getur það þó til beggja vona. Manni, gem rekur sig á al- mannafæri, hvað eftir annað á fulla menn, æðri og lægri, án þess að heyrst hafi að lögreglu- stgóri hafi reynst að komast fyrir Jivar og hvernig mennirnir hafi orðið fullir, liggur við að halda að húsaíylliríið kunni ef til vill að vera að kenna Ibgreglunni, ekki síður en vínfylliríið. Úr því aí banplögin eru jafn vanhirt og raun ber vitni um, Iðg sem allir þekkja, þá er ekki liklegt, að lóg, sem eru fáum kunn, og almenningar getur ekki T^ikað yfir, séu ekki betur haldin. Það eru til lög — nr. 60 J.907 — sem áskilja að enginn VESTA-MOTORINN er tvígengisvél, sem hefir fiesta kosti Diselmótorsins, og er viðurkend að vera auðveldarí, endingarbetri og mikið ódýrari í notkun en allir aðrir mótorar. „VESTÁ" er smíðuð í hinni miklu og heimsfrægu skipasmíðastöð Bergesunds mek. Verkstad við Stockholm. Umboðsm.: Magnús Guðmundsson. H. f. „Skipasmíðastöð Reykjavíkur". Alþýðuflokksíundur verður iia.ld.inn 1 3B £t 3T "UL13.~ÍX SlnU á morgun (sunnudaginn 15. október) kl. 5 síðdegis. Mörg rnál til nmræðu. Konur, verkamenD, sjómenn og aðrir eir flokkinn fyllið, fjölmenn- ið á fundinn. Stiórnin. Stórt uppboð. Mánudaginn þ. 16. þ. mán. kl. 4 síðd. verður haldið stórt uppboð í Goodtemplarahúsinu á allskonar vefnaðar- vörnm frá verslun JÓRUNNAR Sál. GUÐMDNDSDÓTTUR. Þar á meðal: Tilbúnar Kápur, Kjólar, Svuntnr, Drengja- föt, Slipsi, Stumpasirts o. m. m. fl. Reykjavík 13. okt. 1916. Þ. Guðmundsson. utansveitamaður megi vítalaust setjast í húsmensku eða þurra- búð, hvort heldur i sveit eða kaupstað, nema hann hafi sannað það fyrir Iögreglustjóra, þar sem hann ætlar að setjast að, minsta kosti 4 vikum áður en hann flytur sig, að hann hafl trygt sér löglegau ársdvaiarstað, og lætur lögreglustjóri honum þá í té vott- orð um tilkynninguna, en það gildir þá sem bygðarleyfi. Brot gegn þessu varða 10—50 kr. sekt, fyrst og fremst innflytjanda sjálfan og þar næBt husráðanda, er tekur mann i hús sitt án bygðarleyfis. Mér er spurn. Hefur lögreglu- stjóri gengið ríkar eftir þessum Iögum en bannlögunum? Hafi bann ekki gert það, þá má kenna honum að mikla Ieyti bæði um husnæðisvandræðin, og það, að bæjarmenn fá nu ekki lengur að ráða verði á húsrúmi sínu á borð við sveitamennina á afurðum sinum. Psð erssm sé deginum Ijósara, að það þrengir því meir að lög- legum bæjarmönnum, því viðstöðu- lausar sem~ ólöglegir utanbæjar mennfáaðflæðainníbæinn. Af því verður margur fátækur bæjar- maður hósviltur, eða verður að borga miklu dýrari húsaleigu en ella. Og af því hefir bæjarstjðrnin nú sennilega þóst þurfa að leggja fram 20,000 kr. úr bæjarsjóði. Það var sagt þegar hr. Jón Magnússon langaði aftur inn í bæjarstjórnina, nokkrum árum eítir að bæjarmenn höfðu lagt á sig meira en 6000 kr. árleg út- gjbld, til þess að koma bæjarfó- getanum út úr bæjarstjórn Beykja- víkur, að bæjarfógetinn þyrfti þar endilega að vera, og Fram-menn tráðu því sem öðru, sem í þá, er látið ofan að. Vill nú ekki borgarstjóri og bæjarstjórn minna bæjarfógeta, komi hanri á fund áður en næatu 20,000 kr. er fleygt úr bæjarsjóði, á lögin frá 1907, kynni hann að hafa gleymt þeim í utanembættis- verkaaunríkinu. Til minnis. Baðhúsið opið kl.!8—8, ld.kv.til 11. Borgarstjóraakrifstofan kL 10—12 og 1—3. BœjarfðgetaBkrifstofán kl. 10— 12ógl—5> BæjargjaldkeraSkrifstófan kl. 10—12 og: 1—5. íslandsbanki kl. 10—4. K. ¥. U. M. Alm. samk. sunnnd. 81/, síðd. Landakotsspít. HeimBóknartími kl. 11—li Landsbankinn kl. 10—3. Landsbðkasafn 12—8 og 6—8. Útláu. 1—3.. Landssjóðnr, afgr. 10—2 og 5—6. LandsBÍminn, v.d. 8—10. Helga daga 10—12 og 4—T.. Náttúrngripasafn H/,—V-jv Pösthúsið 9—7, sunnnd. 9—1. Samábyrgðin 12—2 og 4—5. Stjðrnarráðsskrifstofurnar opnar 10—4. Vífilsstaðahælið : heimsóknir 12—1. Þjóðmenjasafnið, ad., þd., fimtd. 12—2. Útlán bóka: Sunnud. kl. l1/,—3 e. h. Mánudag, miðvikud. og föutud. kl. 6-8l/2 e. h. Aðalstræti 8 (Breiðfjörðshús) STJÓRNIN. Og kannske borgarstjðri vildi jafnframt og hann greiðir úr hús- vandræðum manna, heimta að þeir sýni bygðarleyfi bæjarfógeta, og helst láta rannsaka hve margir af þeim, sem flutt hafa í bæinn, t. d. síðan í ófriðarbyrjun, hafi haft bygðarleyfi frá bæjarfðgeta. Fátækrafulltrúarnir gætu t. d» grenslast eftir því. Eg hefl orðið fyrir ýmsum ó> þægindum af eftirlitsleysinu með bannlögunum. Nú langar mig ekki til, að farið sé i buddu mína, til þess að byggja yflr menn, sem bænnm ber engin ikylda til að annast, eða að mér sé varnað að nauðsynjalausu að taka fyrir Iaus herbergi i húsi mínu, það sem mér' og leignbeiðanda kynni að semja um. Því vil eg vita þetta: Hefir bæjarfógeti framfylgt lög- unum frá * 1907 um húsmenn og lausamenn ? Lítur borgarstjðri eftir því, að menn sitji hér ekki bygðarleyfis- lausir? Húseigandi. Aths. Þesö skal getið, að til- rætt hefir orðið um þessi bygðar- leyfi á bæjarstjórnarfundi. Borg- arstjóri vakti máls á þeim, .en bæjarfógeti benti á, að eamkvæmt lögunum frá 1907 gæti aðeins verið um sektir að ræða fyrir brot gegn þeim, en ekki brott- vikmngu úr bænum; þau gætu því að engu haldi komið, er um húsnæðisekluna væri*að ræða. Á þetta virtust allir fulltrúarnir fall- ast. — Vísir fær ekki séð, aðhjá því hafi orðið komist að ve*ja ein- hverju fé til að bæta úr húsnæðis- vandræðunum, en leitt að það ráð var ekki tekið í tíma & þann hátt að byggja nýjar íbúðir í stað þess- að kaupa Bjarnaborg. Eitstj.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.