Vísir - 08.11.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 08.11.1916, Blaðsíða 1
gf Útgéfandi: HLTJTAFÉLAG. mitstj. JÁEOB MÖLLEB SÍMI 400. VI Skrifstofa og •fgreiðsla i HÓTEL Í8LANB. SÍMI 400. 6. árg. Midvikudaginn 8, nóvember 1916. 305. tbl. Gamla Bíó. Brotning falsmyntaranna Skemtilegur og spennaudi leynilögreglusjónleikur , í 3 þáttum, leikinn af amerísknm leikendum. Aðalhiutverkið leikur: Miss Lillian Wiggins. Hús fæst keypt. A. v. á. Haustu er keypt á afgreiðslu Álafoss. Sama verð borgað fyrir hvíta og mialita. Bogi A. J. Þórðarson. Gott Píanó tyj'ix- GTS kr. frá Sören Jensen Khöfn. Tekið á móú pöstunum og gefnar npplýsingar i Vörulnisinu. Einkasala fyrir ísland. K. F. U. U.-D. Fundur í kvöld kl. 81/, AHir piltar ntanfélags sem innan, eru velkomnir. K. F. U. K. —assssssssssssssa—— Sinámeyjadeildin. Fundur í kvöld kl. 6. AHar telpur velkomnar. JF'a.teibTlðiii ísími 269 Hafnarstr. 18 sfmi 269 er landsins ódýrasta fataverslum .Eegnfrakkar, Eykfrakkar, Vetr- arkápur, Alfatnaðir, Húíur, Sokk- ¦ar, Hálatau, Nærfatnaðir o. fl. o. fl. Stórt úrval — vandaðar vörur. Jkeypt Mu verði kl. 12—2, 4—6. i Bárubúð (bakhusinu). Símskeyti. frá fréttaritara .Visis'. Kaupm.höfn 7. nóv. Frönsk blöð álíta að yfirlýsing Þjóðverja um sfálfstæði Pðllands sé tilraun til að fá menn í herinn. Stórorustnr standa yfir hjá Somme. Nýja Bíó Lipton's the er hið besta í heimi. í heildsölu fyrir kaupmenn, bjá. G". EíríkSS, Reykjavík 5 Binkasali fyrir ísland. Innilegt þakklæti til allra þeirra sem auðsýnt hafa okkur hluttekningu við fráfall sonar okkar, og heiðr- að útför hans. & nóv. 1916. ísta og Ágúst Lárusson. Dagsbrúnarfundur verður haldinn á fimtudaginn 9. nóv. á venjulegum etað kl. l1}^ siðd. Enn fremnr tiJkynnist félagsmönnum hér með, að fundir verða haldnir annanhvern fiimtudag (2. og 4. fimtudag hvers mánaðar), og verða að öllum jafnaðf ekki auglýstir hér eftir fyrst um ainn. Fiölmennið a. fundinn. ^tjórnin. Ælisaga trúboðans1 Stðrfenglegur sjónleikur í þrem þáttum. Aðalhlutverkið leikið af V. Psilander. Leikur trúboðans, V. Psilan- der, er svo framúrskarandi, að mönnum mnn hann lengi minnisstæður. Myndin er lærdómsrík, eigi síður en bestu prédikan- ir. Menn ættu að leyfa börn- nm sínum að sjá hana og skýra fyrir þeim efni hennar. Mynd þessi hefir verið sýnd hér áður. Gátu þá færri séð en vildu. — Eftir almennri 6sk hefir N ý j a B i ó fengið Ihana aftUr. Sýning stendur yfir á anr- I1 an kl.tfma. Verð aðg.miða 60, 50 au., og 10 au. f. börn. Líkammii veikist af lweyfingarleysL Dýraverndunarfél. heldur fund i Iðnó (uppi) i kvöld kl. 8 e. h. Tekið á móti uýjuHi meölimum, æskiegt að sem flestir mættu. StjÓTHÍn. Leikir barnanna. Ef spelkur ern bundnar um. heilbrigðan lim í nokkrar vikmv verSur hann fltirður og megrastr og vöðvarnir missa þróttinn og; rýrna stórum. Lífið er etöðug hreyfing. AUar sellur þurfa að neyta sín qg*, ftíarfa með vissum hvíldum hver á sinn hátt til þess að líkaman \ nm líði vel. Og ekkert fjörgar betur liffærastarfið í heild sinni,, en starf vöðvanna, hreyfingarnar„ Við þær örvast blðð- og Iymfuras- in, og nm leið andardrátturinn, og þar af leiðir aftur aukin efna- skifti i sellum allra luTæra. Þetta. finna bðrnin ósjálfrátt og em á sifeldu iði og þurfa altaf að vera að leika sér. Enginn skyldi heldnr hindra þau í því, heldur stuðla sem mest tii þeas að þas. hreyfi sig og þá helst undir bem lofti, þegar þess er kostur. Fatt- orðna fólkið á að greiða fyrir leikjum barna, leiðbeina þeim og kenna þeim skemtilega leiki. Við það þroskast nm Ieið skilningor þeirra og gáfur. (Vetrarbl.) •

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.