Vísir


Vísir - 10.11.1916, Qupperneq 1

Vísir - 10.11.1916, Qupperneq 1
Úlgefandi: HLUTAFÉLAG. Kitstj. JAKOB MÖLLEK SÍMI 400 8kriMefi eg afgreiðsla 1 HÓTEL fSLAND. SÍMI 400, 6. árg. Föstudaginn 10. nóvember 1916. 307. tbl. I. O. O. F. 8214.629 - 0. Gamla Bíó.1 Drotning falsmyntaranna Skemtilegur og epennauöi leynilögreglusjónleikur í 3 þáttum, leikinn af amerískum leikeDdum. Aðalhlutverkið leikur: Miss Lillian Wiggins. K. F. U. K. Fundur í kvöld kl. 81/,. Allar stúlkur, þótt utanfé- lags séu, eru velkemnar. Hús fæst keypt. A. v. á. Gott Píanó fyrir 675 kr. frá Sören Jensen Khöfn. Tekið á móti pöntunum og gefnar upplýsingar 1 Vörulitisiiiu. Einkasala fyrir ísland. Prammi Irá mótorbátnum Óskar var tekinn að nóttu á uppfylling- unni hjá Zimsen. — Verði nokkur var við prammann, er hann beðinn að tilkynna það Vitamálaskrifstofunni, Templarasuud 3. Hvítkál Rauökál Selleri Gulrófur Rauörófur Piparrót Rósenkál hjá Jes Zimsen Símskey ti. frá fréttaritara ,Visis‘. Kaupm.höfn 8. nóv. Hughes er kosinn forseti Banda- rikjanna. ítalir hafa skotið á herskipahöfn Austurríkismanna í Pola. Þjóðverjar hafa skotið á Reims. 9. nóv. Bandamenn hafa lagt undir sig eyjuna Leros í Grikk- landshafi og skotfærabirgðir sem þar voru. Frakkar hafa tekið Ablaincourt. Svar Norðmanna við mótmælum Þjóðverja gegn kaf- bátabanninu er afhent, efni þess hefir ekki verið birt. Forsetakosningin í Bandaríkjunum fer ávalt fram 4. nóv. Kosninga- baráttan var hin grimmasta og er einkum til þess tekið, hve harð- skeyttur Roosevelt hafi Yerið, en hann barðist fyrir kosningu Hughes. Bar miklu meira á honum en Hughes. Er sagt að ekki sé sústjórn- málasynd til, sem hann hafi ekki sakað Wilson um. En demokratar (Wilsonsmenn) létu gera risavaxnar myndir af Lincoln og Wilson, þar sem Lincoln^horfir á hinn og segir: „Þeir skömmnðu mig lika“. Haldið er að Þjóðverjasinnar h ifi aðallega stutt Hughes, því þeir geri sér von um að hann banni skotfæraflutning til Breta og bandamanna þeirra og taki þvi með jafnaðargeði þó að kafbátahern- aðurinn kæmist aftur í algleyming. En hæpið er að þær vonirrætist, að minsta kosti er hætt við, að vinátta þeirra Roosevelts kólnaði þá fljótlega. Cobra ágæta skósverta og skóábnrður fæst hjá kaupmönnum. í heildsölu hjá G. Eiríkss, Reykjavík. Einkasali lyrir ísland. Nýja Bíó Æfisaga trúboðans. Stórfenglegur sjónleikur í þrem þáttum. AðalhlutverkiS Ieikið af V. Psilander. Aðgöngumiðar koBta 60, 50 og 10 aura. F SXt £Lt> Ú ð Í H sími 269 Hafnarstr. 18 sími 269 er landsins ódýrasta fataverslnn. Regnfrakkar, Rykfrakkar, Vetr- arkápur, Alfatnaðir, Húfur, Sokk- ar, Hálstau, Nærfatnaðir o. fl. o. fl. Stórt úrval — vandaðar vörur. MJÓLK niðursoðin 4 teg. fœst í Nýtiöfn. Gerhveiti i fæst í Nýhöfn. Kökur og kex hvergi meira úrval en í Nýhöfn. Ensku dönsku o. fl. kennir Valdimar Eriendsson frá Hólum Bórsliamar 3. Ioft, inngang- ur frá Vonarstræti. Til viðtals kl. 5—6 e. m. Nýprentað „Rúnir“ eftir M. Gíslason laglegnstu kvæði, sem allir þurfa að eiga. Gætið að þvi: Hpplaglð er lítið og hókin kostar aðelns 1 krónu. Fæst hjá bóksölnm og útg. w

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.