Vísir - 25.11.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 25.11.1916, Blaðsíða 1
Útgefandi: HLTJTAFÉLAG;. IUtstj. JAKOIÍ MÖLLER SÍMI 400. SkriMofa og afgreiðsl* i HÓTEL í SLAXB. SÍMI 400. 6. árg. Laugardaginn 25. nóvember 1916. 322. tbl. Gamla Bíó. Vald ástriðanna. Gullfallegur sjónleikur í 2 þáttum. Aðalhlutverkin Ieika: Prk. Gruðrun Houlberg, hr. Emanuel Gregers, M Vcra Lindnam. Aðgtn. má panta í síma ¦4J7/S. I&i * ¦ U. *9\inrru.<la«-&sls:ólirin á morgtm kl. 10 f. b. Foroldrar! sendið börn ykkar á ekólann. Litla faúðin: Appelsínur, Bananar, Epli, Vínber beat í LITLU BÚÐINNI. Fram. Fundur í Templarahúsinn i IsvölcL kl. 81/,. Fundarefni: Horfurnar eftir kosningarnar.. Stúlka óskast sem fyrst. J. Hobbs Uppsölum (uppi). Oín. Vandaðui horaofn með kamina- lagi frá I. S. Hess & Sön er til sölu nú þegar. Afgr. visar á. Anglýsið í Vísi. Stóra Ibúð hefi eg til leign frá 1. des. n. k. í hnsi mínu Lækjartorgi 2. Q. Eiríkss. Kvöldskemtun heldnr Kvenréttindafélag íslands suunudaginn 26. þ. m. kl. 8 síðd. í Bárubúð. r ^Lcenatisíii'á,: Dulrænar sögur og draumar (Hermann Jónasson). Söngur (Sæm. Gíslasoo, Þorv. Ólafsson). Nýiar ^amanvísur eftir lngimund (Bjarni Björnsson). Dans með'pianospili. Aðgömgumiðar verða seldir í bókaverslun ísafoldar og Sig- fúsar Eymimdssonar á laugardag ogj sunnudag í Bárunni eftir kl. 2 síðdegia og kosta 1 kr. Fyrir kaupinenn: .....i iii ni ¦¦imtíii-----iiwiMiinn---------------------------------------------------- Með e.s. ,Ceres6 NÝJA raíó Sigurhrós ástarinnar. Sjónleikur í 3 þáttums, leik- inn af Nordisk Film Co. Aðalhlutverkin Ieika Vald. Psilander og Ingeborg Larsen. Et stor Værelset med eller uden Möbler önskes i stras til Leje. A. v. á. . Epli, hefi eg fengið: Vínber, Lauk, og hið alþekta KEX frá: Wyllie, Barr & Ross, Ltd. O. J. Havsteen. Verzlunar atvinna. Reglusamur, lipur og ábyggilegur maður, helst vanur afgreiðslu í búð, getur fengið attvinnu við Verslun í Reykjavik hálfan dag- inn (seinnipartinn). Umsóknir anðkendar: A. B. Poate rcstante, leggist imuá póst- f húsið í Reykjavík fyrir 5. desem- ber næstkomandi, og sé þar til tekin kanpkrafa umsækjanda. Legufæri fyrir mótorbát ðskast til kaups nú þegar. — Afftreiðslan vfsar á.. Símskeyti frá fréttaritara Vísis. mw> Augiysingar, ^s sem eiga að birtast í VÍSI, verður að afhenda í síðasía- lagi kl. 10 f. h. útkomudaginn Khöfn 24. nóv. Stærsta spítalaskip heims- ins, Britannic, 47000 smálest- ir að stærð hefir verið skot- ið tundurskeyti. Trepoff er orðinn forsætis- ráðherra Rússa. Miðveldin hafa tekið Ors- ova.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.