Vísir - 30.11.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 30.11.1916, Blaðsíða 2
VISIR Afgreiðsla blaðsins áHótol ísland er opin frá kl. 8—8 á hverjum degi. Inngangur frá Vallarstræti. Skrifetoía á nama stað, iung. fra Aðalstr. — Ritstjórinn til Tiðtah fra kl. 3—4. Sími400. P.O. BoxS867. Prentsmiðjan á Langa- veg 4. Simi 133. ? Anglýsingnm veitt móttaka í i Landsstjörnnnni eftir kl. 8 X & kvöldin. ± Orsakir ófriðarins. Yið og við eru ófriðarþjóðirnár að þvo hendur sínar. Engin þeirra Trill kannast við að eiga sök á upptökum ófriðarins. Er það næsta farðnlegtf, hvilikuia hártogunnm á aukaatriðum er beitt, til þess að sína fram á, að hver þjóðin um sig sé saklaus. Nýlega haf a þeir Grey lávarður, utanríkisráðherra Breta og Beth- mann Hollweg rikiskanslarinn pýski haldið ræður um þetta efni, og af ræðu kanslarans virðistþað eiga að vera aðalorsök ófriðarins, að Eússar urðu fyrri til að bjóða út her sínum en Þjóðverjar,' en pað er þó viðurkent, að Eússum hafi borist fregn um, aðÞjóðverj- ar væru búnir að bjóða út her sínum. — En líklega verðurseint hægt að sannfæra menn um að sú sé orsðk ófriðarins. Jafnvel þó það reyndist rétt, sem kansl- arinn fnllyrðir í þessari ræðu sinni, að Eössakeisari hafi látið það boð út ganga 1912, að þegar rúss- aeska hernum yrði boðið út, þá þýddi það boðskap um ófrið gegn Þjóðverjum. Það var sagt í símskeytum, sem hingað bárust, að kanslarinn hefði i ræðu þessari lýst því yflr, að Þjóðverjar ætluðu ekki að leggja JBelgíu undir sig. En þá yflrlýs- ingu er hvergi að finna í ræðunni eins og hún er prentuð í þýskum Möðum. Og í umræðum þeim, sem urðu í þinginu út afræðunni lögðu 'pingmenn aílir þann skiln- áng í orð hans, að hann hefði enga yfirlýsingu gefið í þá átt. Og sá sem talaði fyrir hönd jafnaðar- mannaflokks Haase, kvað æski- Jegt, að slík yfirlýsing kæmi fram, pví annars yrði að lítaVsvo á, sem kanslarinn fylgdi þeim mönnum að málum, sem vildu leggja Belgíu undir Þýskaland eða gera hana háða Þjóðverjum. En um frið gæti ekki verið að ræða. meðan peirri stefnu væri ómótmælt af þýsku stjóminni. j Um gerðardóm í deilumálum rikja í fraœtíðinni sagði kanslar- inn, að Þjóðverjar hefðu ekki mikla, ttu á því, að þeir gætu komið að kaldi. Ea Þýskaland mundi fúst til að taka þdtt í til- Duglegur trésmiður, helst vanur husgagnasmíði, getur fengið fasta atvinnu hjá Jón Halld.ór*sson &. Co. Auglýsingar, áé* sem eiga að birtast í VÍSI, verður að afhenda í síðasta- lagi kl. 10 f. h. útkomudagiim Lestrarfélag kvenna Reykjavíkur. ,~ÚF't&39ll.£nc2.'t (smbr. minnisspjaldið) verður haldin í IÖnó mánudaginn 18. des. kl. 8a/a. — Félagskonur eru beðnar að styðja þetta fyrirtæki með því að gefa einhvera Jaglegan hlut á út- söluna. Stjórran og bókaverðir taka á móti gjöfunum og þarf að skila þeim fyrir 15. næsta mánaðar. í stjórn félagsins: Laufey Vilbjálmsd., Sigríður H. Jenson, Theodóra Thoroddsen, (form.). (féöirðir). (ritari). Inga Lára Lárusdóttir. Steinunn H. Bjarnason. raunum í þá átt að ófriðnum lokn- um og jafnvel beitast fyrir þeim. Um Belgíu sagði kaBslarinn ekki annað en þaðs að það h a f i ald- rei verið ætlun ÞjóSverja að leggja Belgíu undir sig. Þjóðverjar hafi ekki ráðist i ófriðinn í því skyni að vinna lónd, heldur aðeins til að verja eig gegn ágangi annara þjóða. — En öðru máli sé áð gegna um bandamenn. Hann kv&ðst vita það með vissu, að þegar árið 1913 hsfi Bretar og Prakkar Iofað Eúsaum yflrráð- um yfir Konstantínópel, Bosporus og vesturströnd Dardanellasunds- ins,' en Bretar og Prakkar áttu að hafa yflrráðin yíir ansturströnd- inni og Litlu-Asíu. Hversvegna gerðu Frakkar bandalag við Eússa? spyr hann. Til þess að ná í Elsass-Lothring- en? Hvað vildu Eússar?/ Kon- stantinopel. Hvérsvegna Iögðu Bretar lag sitt við þá? Vegna þess að þeir voru orðnir hræddir við völd og viðgang Þýskalands á friðartímnm. — Og bvað vild- am vér (Þjóðverjar)? • — Grey segir að Þjóðverjar hafi boðið B?etum (ef þeir vildu sitja hlutlausir hjá), að taka ekk- ert af heimalandi Prakka né Belga, ef þeir (Bretar) ömuðust ekki við því að, Þjóðverjar tækju það af nýlendum þessara landa, sem þeir þyrftu með. Enginn|Þjóðverji er svo gersamlega viti firtur, að hors- um hafi nokkurn tima til hugar komið, að ráðast á Prakka í því skyni að taka af þeim nýlendur "þeirra, segir kanslarinn. „Það var ekki sú hætta, sem vofði yfir/Norð- urálfunni, heldur hitt, aS B'retar, Frakkar og ,Eússar höfðu sett sér markmið sem ekki vnrð náð nema með Evrópustríði. Þrívelda benda- lagið hefir ekki gett annað eu að yerjast þessari ágoiagni baBda- manna. Það er ekki prússneska hervaldið, sem hefir vofað yfir heiminum, heldur eÍBangrunartiI- raunir bandaroaima, sem áttu að hefta vöxt og viðgang Þýska- lands ..." i íslaitd og Uhgur mámsmaður ísleuskur í Kaupmannahöfn, J6n Dúason að nafni, heíir gerst hvatamaðurþess að reynt yrði að stofna íslenska sýlendu á Grænlandi. Heflr birst ritgjörð eftir hann um þetta efni í Afclanten, sem félagið „De danske Atlanterhavsöar" gefur út. Þessa tillögu sína*byggir hanu á þvi, að 30—40 þús. íslendingar hafi flutt til Ameríku siðasta ald- arþriðjung og að allur sá maan- fjöldi hefði vel getað lifað í Græn- landi. — Ea honum virðist ekki vera kunnugt um það, að land- rými og landgæði á íslandi séu nægileg fyrir þennan mannfjölda margfaldan. Að það eru ekki þrengslin hér á landi, sem valdið hafa útfiutningunum heldur' vouir um að öðlast betri lífskjör. En þö að margir menn hafi gert sér vonir um að öðlast betri lífs- kjör í Ameríku en hér, þá er hæpið að eins auðvelt verði að telja mönnum tru um að betra dé að lifa á Grænlandi, síst betra en í Ameríku, sem álitin hefi'' verið sælunnar bustaður. Og þegar nú ' su reynsla er feng)n, að eíasamt er að betra sé að vera í Ameriku en hér, þá er hætt við að löngun- in til að sötjast s.8 í Grænlandi verði ekki hættnleg. Það er Bkiljanlegt að Dönum sé um það hCfið, að auka bygð á Grænlaudi c0 eíla hag þeirrar ný- lendu sinnar, en tQíðtsr vel á það við, að ísiendingar gerist til þess að hvetjá Ianda sína til að yfir- gefa laad sitt otr setjast þar að. Hér horfir til v> d>æða vegna fólkseklu og engar liknr til að Til minnis. Baðhúsið opið kl. 8—8, ld.kv. til H. Borgarstjóraskrifstofan kl. 10—12 og 1—3. Bæjarfógetaskrifstofan kl. 10— 12ogl—5- Bæjargjaldkeraskrifstojan kl. 10—12 og 1—5. íslandsbanki ki. 10—4. K. ¥. U. M. Alm. samk«lsunnnd. 81/. síðd. Landakotsspit. Heimfióknartimi kl. 11—1. Landsbankinn kl. 10—3. Landsbökaaafn 12—3 og 5—8. Útlátt 1—S. Landssjóður, afgr. 10—2 og 5—6. Landsfiiminn, v.d. 8—10. Helga daga- 10—12 og 4—7. Náttiirugripasafn V/t—21/,,. Pösthúsið 9—7, sunnud. 9—1. Samábyrgðin 1 — 5. Stjórnarráðsfikrifstofurnar opnar 10—4. Vífilsstaðahælið : heimsðknir 12—1. Þjððmenjasafnið, sd., þd., fimtd. 12—2. Fa,ta,T3iiðin sími 269 Hafnarstr. 18 sími 269 er landsins'ódýrasta fataverslun. Eegnfrakkar, Eykfrakkar, Vetr- arkápur, Alfatnaðir, Húfur, Sokk- í ar, Hálstau, Nærfatnaðir o. fl. o. fl. Stórt úrval — vsmdaðar vörur. þeir sem flj^ttu til. Grænlands breyttu um til batnaðar. Og satt að segja eru íslending- ar bÚBÍr að supa nógu Iengi seyð- ið af þröngsýni Dana, að maður ekki segi heimsku, þó þeir fari ekki að ofurselja sig grænlensku ein- okunarversluniiini. Meðan Danir eru ekki komnir lengra en það, að halda að eiaokunarverslun sé lífsskilyrði fyrir Grænlendinga,geta þeir ekki vænst þess að' fá aðra til að byggja landið. Og jafnvei í frjálslyndasta blaði Dana rekur maður sig enn í dag á aðra eins setningu og þessa: „Svo er einokun- arfyrirkomulagÍHU fyrir að þakka, að íbúarnir hafa getað haldið þjóð- areinkennum sinum fram á síðusttt tírna". — Já vissulega, þeir hafa með guðs hjálp og Dana getað haldið skrælingjaeinkennunum. Þ ó r i r. Taugaveikin hér á landi og annarssiaðar. Taugaveiki er mikla algengari hér á landi en á öðrum Norður- Iöndum. Árið 1913 voru 435 tangaveikissjúklingar í Dsnmörku, og þar eð fólksfjöldinn í Dan- mörku, er ca. 30 sinnum meiri en. á Islandi, hefðu eftir því á átfc að ve?a aðeins 14—15 taugaveikis- sjúklingar á öllu landinu. 1903 veiktust 1089 af taugaveiki í Danmörku, á íslandi veiktust árið 1905 (skýrslur vantar 1903) af taugaveiki 220, aða hér um bil 6 sinnum fleiri tiltölulega en í Danmörku. í Noregi veiktust af taugaveiki árið 1907 760 og 1908 1076, áíslaíidiveiktustþessí ár 241 og 334, en í hlutfalli við Noreg hefðu tölurna? áít að vera 30 og 40 eða ennþá lægri. k Þýskalandi dóu af taugaveiki árið 1905 6 af hverjnm 100 þús-1 íbúum, sama ár dóu á íslandi 18,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.