Vísir - 09.12.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 09.12.1916, Blaðsíða 2
VISIR 1 ± VISIR ± I Afgroiðsla blaðainiaHötel $ íílacd er opin fra /Jd. 8—8 á i| hverjum degi. Iungaugur frá Vallawtræti. Skrifitofa á sama stað, inng. frá Aðalstr. — Ritstjórinn til viðtalB&fragkl. 3—4. Sími400. P.O. BoxJ867. i Prentsmiðjan a Lauga- * veg 4. Sími 133. \ Auglýsingum veitt möttaka $ r 1 Landsstjörimimí ef'tir kl. 8 v \ á kvöldin. | Bryn-bifreiðarnar 1 bresku. Um „tankana" svo kölluðu, eða biynjuðu bifreiðarnar sem Bretar sota til áhlaupa á vígvellinum, sita menn furðu lítið. HafaBret- m leynt því mjög, hvernig þær sni gerðar og útbúnar. Vifitinni í þessnm bifreiðum lýs- ar hermaður einn í enska blaöinu aManchester Guardian" á þessa Mð: f 1 fyrstu leið mér mjög illa. í*að var verra að vera í bifreið- Sæni en kafbát, og eg varð „sjð- vtíkur". í fyrstu sá eg ekkert, m gat mér til um ýmislegt. Kúl- anum fór að rigna á bifreiðina, lyrst eins og haglél á bárujárns- þák og svo eins og hamarshögg. Jki það gerði okkur ekkert mein. Alt í einu var eins og bifreið- m væri að steypast á endann. WBg hélt að úti væri um okkur. Un varðmaðurinn sagði að við lægjum þvert yfir eina skotgróf évinanna. Og nú var tekið til að skjóta úr fallbyssum bifreiðarinn- aar til beggja handa eftír endi- laagri skotgröfÍÐni. Eg sá að 6- vinirnir fiýðu alt hvað af tók, en Jþeir féllu i hrönnum áður en þeir ionrast i neðanjarðarfylgsni sín. Handsprengjurnar buldu nú á ^kkur. En við lögðum aftur af st»ð. Þjóðverjar biðu okkar fyrst, m er þeir sáu að okkur „bitu m&n járn", lögðu þeir á flótta. l'ótgöngulið vort umkringdi þá, ög beir sem ekki féllu, yoru tekn- 'vs til fanga. Pjóðverjar störðu sem þrumu- lostnir á bifíreiðina og skildu sýni- lega ekkert i því, hvernig hun lÉr bygð. Fyrst héldu þeir, að þeir gætu aiinið bifreiðina með áhlaupi, eins æg hvert annað vígi og réðust á sltknr úr öllum áttum, en íall- iyssur okkar neyddu þá brátt til að hörfa undan. Nokkrir þeirra gMu klifrað npp á bifreiðina, én mðn að sleppa tökanura. Utan við þorp eitt kom flokk- wt Þjóðverja á móti okkur og liöfðu stóran, feitan öldung í far- mbioiði. Fyrst héldum við að $að væri borgarstióiif-n, sem ætl- Skrásetning varaslökkviliðs i Reykjavik. í reglugerð um skipun slökkviliðs og brunamála í Reykjavíkur- kaupstað 24. júdí 1913, er svo fyrirskipað að karlmenn, sem til þess verða álitnir hæfir, að undanskildam kon- unglegum embættismönnum, opinberum sýslunarmönnum og bæjar- fnlltrúuro, eru skyldir til þjónustu í varaslökkviliðinu frá því þeir eru 25 ára, þar til þeir eru 35 ára, nema sjúkleiknr hamli, og að þeir skuli í byrjun desembermánaðar ár hvert mæta eftir fyrir- kalli varaslökkviliðsstjóra, til að láta skrásetja sig, en sæti sektum ef út af er brugðið. Samkvæmt þessum fyrirmælum auglýsist kérmeð, að skrásetn- ing varaslðkkviliðsins fer fram í slökkvistöðinni við Tjarnar- gðtu laugardaginn 9. þ. m. kl. 9 árd. til kl. 7 síðd., ogberðll- nm, sem skyldir eru til þjónustu í varaslðkkviliðinu að mæta, og láta skrásetja sig. Varaslffkkviliðsstjórinn í Reykjavík, 5. des. 1916. Péíur Ingimundarson. TheThree Castles Cigarettur fást nú óviða í bænum, reykið þvi Gullfoss Cigarettur sem búnar eru til úr T h r e e C a s 11 e s t ó b a k i og því . þær einu sem sambœrilegar eru. Fást í Leví's tóbaksverslunum. Grott lítið litis á góðum stað í bænum óskast til kaups í vor. Tilboð með nauðsyn- . legum upplýsingum sendist afgr. þessa bl. fyrir 15 þ. m. merkt 13. Caille Perfection eru bestu, léttustu, eÍBföldustu og ódýrustu báta- og verksmiðju m6torar,^sem hingað^ytjast. Vanalegar stærðir frá 2—30 hk. . Verksmiðjan smiðar einnig utanborðsmótora, 2—2V2 hk. Mótorarnir eru kuúðir með stein- o!íu, settir á stað með bensíni, kveikt með 'öruggri rafmagns- kveikju, sem þolir vatn. Verk- smiðjan smíðar einnig ljósgas- mótora. Aðalumboðsmaðnr á íslandi: 0. Ellingsen. The Three Castles og i Speeial Sunripe s í g a r e 11 u r eru þær bestu. — Fást í verslun Jóns Zoéga. Til minnis. Baðhúsið opið kl. 8—8, ld.kv. til 101/*' Borgar8tjöiaakrifstofan kl. 10—12 og 1—3. BæjarfðgetaakrifBtofan ki. 10—;i2ogl—5» Bæjargjaldkeraskrifstofan kl. 10—lSsog: 1—6. íslandsbanki kí. 10—4. K. F. U..M. Alm. samk [sunnnd. 81/, síðóV Landakotsspít. HeimBókúartími kl. 11—1. Landsbankinn kl. 10—3. LandabðkaBafn 12—3 og 5—8. Útlait 1—8. Landaejóður, afgr. 10—2 og 5—6. Landsaíminn, v.d. 8—10. llelga dag& 10—12 og 4—7. Náttúrugripasafn li/2—2Y2. Pðsthúsið 9—7, sunnud. 9—1. Samábyrgðin 1—5. StjórnarráðsskrifBtofurnar opnar 10—4. Vífilsstaðahælið : heimsðknir 12—1. Þjððmenjasafnið, sd., þd., fimtd. 12—2. Kjola og ,Dragfire tek eg að mér að sniða" og máta, — Til viðtals frá kl. 10—4 hvern virkan dag. — Vilborg Vilhjálmdóttirs, Hverflsgötu 37. aði að bjóða okkur velkomna til borgarÍDnar. Eu fjarri fór því! Það var ætlnrjiu að koma okkur í hann krappann. Peir skntu á okkur með vélbyssum og reyndu að ná uppgöngu á bifreiðina. Eu við hlóum bara að þeim og fallbyssurnar svöruðu kveðjunefnd- arinnar sem ætlaði að taka á móti okkur, svo að hún hvarf í reykj- ar og eldmekkinum. Við sáum engan annan en gamla feita mann- inn, sem stóð áJengdar og borfðE á, blóðranður í framan ogbálreið- ur. Bifreiðin nálgaðist hann og hann tók til fótanna og lagðist loks niður og gaf merki um að hann gæflst upp. Longra nær þessi saga ekkú Og misjafnlega hefir þeim gengið þessum bifreiðum, því að fallbyssu- kúlur þola þær ekki, og hafa sum- ar þeirra farist í orustum. Sum- ar hafa stöðvast, orðið afvelta eða sokkið í leirleðju á milli vígstöðv- anna. Sagt hefir verið í breskum blöðum, að breskir sióliðsforingjar hafi átt uppástunguna að því, að þessar bifreiðar voru smíðaðar og reyndar á vígvellinum. Ea Am- eríkumenn segja, að þær séu fiest- ar smíðaðar í Peoria í Illinois í Bandaríkjunum. Og bifreiðar þess- ar voru bygðar þar löngu áður en ófriðurinn hófst, og hafa verið not- aðar við jarðab5tavinnu í Banda- ríkjunnm — en auðvitað brynju- lausar og óvopnaðar! Er það haft eftir verksmiðjn einni þar (Holt Manufactaring Co.> að húu hafi þegar selt Bretnm 1000 bifreiðar af þessari tegund. Vagnarnir eru um 18 þús. pund að þyngd og vélarnar hafa 120 hestófl, og geta farið svo að segja yfir hvað sem er.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.